Dagblaðið


Dagblaðið - 11.12.1906, Qupperneq 2

Dagblaðið - 11.12.1906, Qupperneq 2
56. bl. DAGBLAÐIÐ Af inum ág-æta seglðúk Eclipse eru nú nýkomnar mjög- mik- lar birg-ðir, einnig' af öllu öðru til seglasaums. jiverái ódýrara eri í nril. GODTHAAB. getur haft og á aö reyna að liafa einhverja skoðun á aðalstefnum þeim sem efstar eru á baugi á hverri tíð í iandsmáium. Því skiftast meun í flokka og kjósa mjög eftir því, við hvern flokk mönn- um líkar betur. Þó kemur það ekki sjaldan fyrir, að eitt og sama kjördæmi kýs með einföldum meiri hluta kosningum tvo fulltrúa, sinn af hvorum andstæðum flokki. Þetta er skýr og óræk sönnun þess, að kjósendur eiga oft svo erfitt með að átta sig á flokkastefnu og málum, að þeir láta heldur traust sitt á mönn- unum ráða atkvæði sínu. Og er auð- sætt, að slíkir kjósendur væri því ekki vaxnir að ráða sjálfir fram úr lög- gjöf sinni. Enginn maður með þekkingu á mannlegu eðli og mannféiagsástandi og reynslu heimsins mun því láta sér detta í hug að afnema löggjafarþingin og ætla almúganum að fara sjálfur með löggjöf sína. Hitt hefir sumum aftur hugkvæmst og það hafa sumar þjóðir reynt, að bera, nokkur mál undir atkvæði alls almúga. Bezt er þessu fyrir komið í Sviss- iandi; þar getur tiltekinn fjöldi kaup- enda á lögskipaðan skipulegan hátt krafist þess, að lög frá þinginu sé ÚRSMÍÐA-TINNUSTOFA. Vönduð Ú p og 14 1 ii k k 11 r. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. lögð undir atkvæði allra kjósenda, og fer þá sú atkvæðagreiðsla fram á lögtryggilegan hátt, alveg eins og þingmannakosning. Þetta er kallað referenduni, og mætti heita á voru máli alþýðu málskot eða eitthvað þvíumlíkt. Til er það og sumstaðar, að lands- stjórnin ber undir atkvæði kjósenda, hvort þeir vilji samþykkja eitt eða annað, t. d. aðflutningsbann áfengra drykkja (Manitoba), aðskilnað á sam- bandi tveggja ríkja (Noregur) o. s. frv. Þetta er nefnt plebiscit eða almúga- úrskurður. Alþýðumálskotið er í sjálfu sér miklu síður varasamt, því að þar líður talsverður timi áður úrslit verða, og svo er það í sjálfu sér ávalt minni ábyrgðarhluti að hafna nýmœli (þ. e. halda því sem er) en að lögleiða ný- mœli. Tiigangurinn með þessar tvær að- ferðir er og alveg gagnstæður. Tilgang- ur alþýðumálskotsins er íhaldssamur, sá, að gefa alþýðu kost á að hafna nýmæli. Tilgangur almúga-úrskurðarins er gagnstæður: hann er sá að knýja fram nýmæli eða að staðfesta ný- mæli. Hjá þjóð, sem kynslóð eftir kynslóð hefir alist upp við sjálfstjórn, getur þessi aðferð náð róttmætum tilgangi, só henni að eins beitt til að fá vissu um, hvort taisverður meiri hiuti kjós- enda sé hlyntur einhverju nýmæli, sem talsvert fylgi hefir, en fuiltrúar þjóðarinnar vilja því að eins lögleiða, að vissa sé fyrir því, að það hafi alment fylgi hjá þjóðinni. Slíkar spurningar eru þá jafnan lagðar fyrir alþýðu í óbrotinni og auðskilinni spurningu, sem svara skal með jái eða neii. En aðrar þjóðir eru ekki færar með að fara slíkt vopn, en þær sem lang- samlega hafa við sjáifstjórn lifað kyn- slóðum saman og vakið þannig hjá sér þá ábyrgðartilfinning, sem sam- fara verður langvinnri sjálfstjórn. Þjóðir, sem nýskroppnar eru undan meira eða minna einveldi, — þjóðir, .sem ekki hafa þá ábyrgðartilfinning, sem sjálfstjórnarreynslan ein getur vakið, þær eru ekki um slíkt færar. Frakkar sýndu þess merki í raun, er þjóðin samþykti inn samvizkulausa landráðaglæp Napóieons þjóðveldisfor- seta 2. Desembnr 1851, og í Nóvem- ber 1852 samþykti að breyta þjóð- veldinu í keisaradæmi, sem í raun réttri var einveldi. Fátt sýnir átakanlegar, hve auð- velt er að draga almúgann á tálar um stundarsakir. Napóleon greip til óyndisúrræðis síns 2. Desember af þvi, að hann hafðí þingmenn þjóðar- innar á móti sér. Þeir vóru þjóð sinni og frelsi hennar trúrri, heldur en almúginn sjálfur. Það gagnaði lítið þótt almúginn sæi brátt á eftir, að hann hafði blekt-s ur verið. Það var ekki fyrri en uni seinan. Þó að þjóð vorri sé margt vel gefið, þá er hún þó enn reifabarn að því er kemur til frelsis og sjálfstjórnar. Það er svo skamt síðan hún fór að eiga með sig sjálf. Hún er lítt þrosk- uð enn í sjálfstjórnarreynslunni. Og írski sundrungarandinn er svo ríkur í blóði hennar, að hún þarf varla skemri tíma í skóla reynshmnar en aðrar betur mentaðar þjóðir, áðuren henni sé treystandi til að fara með jafn tvíeggjaðan voða eins og almúga- úrskurði. [Þess má geta, að orðin referen- dum og einkum plebiscit eru stundum höfð í nokkuð óákveðnari merking, en hér er gert, og eftir upprunanum til mætti vel kalla alt það til sam- ans plebiscit. En lmgmyndirnar eru tvær, og fyrír handhægðar sakir er Úrsmíðavinnustofa Carl F. Bartels Laugavegi 5. Talsími 137.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.