Dagsbrún - 15.12.1915, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 15.12.1915, Blaðsíða 2
86 DAGSBRÚN G-amlar og- nýjar sögu- og fræðibækur, innlendar og erlendar, fást með 100/o—75°/<> afslættl 1 JókabnBinni á íaugaveg 22. Þeir sem þurfa að spara vegna dýrtíðarinnar, græða á því að verzla við Bókabúðina. Fataefni, saum og til fata hvergi ódýrara. Blá fataefni nýkomin. — 10—20. kr. sparn- aður á hverjum klæðnaði hjá Guðm. Sigurðssyni, Laugaveg 10. SteinolíaT Þeir sem i haust gátu ekki byrgt sig upp af steinolíu nema um stuttan tíma, geta nú nálægt miðjum Janúar fengið aftur hina ágætu amerís! n steinolíii, sem verður seld mjög ódýrt í stærri stil hjá ]óh. 0gm. ðððssyni, Lau^aveg 03. Þetta og hitt. Úr Borgarnesi skrifar Gísli Magnússon skósmiður ritstjóranum: „Yinna í me ra lagi hér í haust við slátrun og fl.; kaupgjald 30 aurar um tíman og þykir viðunanlegt11. Danskur mótorplógnr. Langt er síðan menn fóru, að nota gufuplóga, og nokkuð mörg ár líka síðan farið var að nota mótoiplóga, en sá ókostur fylgdi hvortveggju plóg- unum, að þeir voru það bákn, og það kostnaðarsamir, þó þeir væ 'u stórvirkir, að þeir báru sig ekki nema á afarstór- um jarðeignum, og voru þeir því iítið notaðir t. d. í Danmörku. Nú hefir danskri vólaverksmiðju tek ist að búa til mótorplóg, sem er ekki stærri en það eða kostnaðarsamari, að stærri bænd- um er kleyft að kaupa hann (eða þeim smærri í félagi). Plógur þessi plægir */1 tunnu lands (ein tunna lands er nálega 2 vallardagsl.) á klukkuatund. og eyðir hann á þeim tíma oliu fyrir 50 aura, og þarf ekki nema einn mann til þess að vera með hann. Er verk það er hann vinnur eins mikið og 5 menn með 10 hestum gera á sama tíma. Rík förukcrling. Nýlega dó í Ehöfn förukerling er jómfrú Waage nefndist. Var svo skítug íbúð hennar, að moka þurfti að henni látnri, og hugði enginn í fyrstu annað en að hún væri eins fátæk og ibúð hennar og atvinna (betl) benti á. En þegar farið var að athuga hirzlur henn- ar kom í ljós kommóðuskúffa fleytifull af siifurpeningum. Alls fundust hjá henni milli 20 og 30 þús. krónur í peningum, og framundir 20 þús. kr. í verðbrófum. Erfingjar hennar voru verkamenn. Þjóðir í ófriðarríkjunum. Frh. ---- í Austurríki og Ungverjalandi búa fleiri þjóðir en í nokkru þeirra landa er nefnd hafa verið. Aðal- þjóðin í Austurríki eru Þjóðverjar, og er iiðlega þriðji hlutinn af í- búum þess þýzkumælandi, en aðal- þjóðin í Ungverjalandi eru Magy- arar (Ungverjar öðru nafni), og eru þeir helmingur af íbúum landsins (en tæpur þó). Sé Aust- urríki og Ungverjalandi, og þjóð- um þeim er þau byggja, lýzt í einu, verður það bezt gert á þessa leið: Að vestan búa Þjóðverjar. Að noiðan búa vestast Tékkar (i Bæ- heimi), þá Slovakar (í Mahren) og Pólverjar, og í norðausturhorni ríkisins Ruthenar. Tékkneskan og tUDga sú er Slovakarnir tala, eru ásamt Pólskunni oft, nefnd einu nafni vestur-slavnexku málin, og eru greinar af hinum mikla slav- neska tungumála-flokki. Ruthensk- an (eða Ukrainskan) er lika slav- nesk tunga, og skal hennar nánar getið þegar sagt verður frá Rúss- landi. í miðju ríkinu búa Magyararnir; tungumál þeirra myndar áamt Finskunni hinn svokallaða flnsk- úgríska tungumálaflokk, sem er al- veg óskyldur hinum svonefndu indó-evrópsku tungumálum, sem Norðurlandamálin, og öll þau tungumál sem nefnd hafa verið í þessari ritgerð (nema Finskan og Magyarskan) teljast til. Að suð- austan búa Rúmenar, og liggja lönd þau eða héruð er þeir byggja, (Siebenburgen o. fl.) upp að landa- mærum Rúmeníu. Alls búa í þess- um nefndu héruðum 3 milljónir Rúmena, og er skiljanlegt að Rúmenum í Rúmeníu leiki hugur á því að þau verði lögð undir Rúmeníu, þó þeir að svo komnu sjái sér ekki fært annað en að vera hlutlausir í stríðinu. Rú- menskan heyrir til rómönsku máJanna. (Frh.) Prentsmiðjan Gutenberg. Jólaverð er nú komið á flestallar mat- og nauðsynja- vörur á I-iaugavegi 6B, t. d. má nefna: Hveiti ágætt . . . á 17 aur. 7« kg- Haframél — . . . - 20 —- Kaffi — . . . - 75 —- Melis í 20 kg. kössum - 31 —- Rúsínur ágætar . . - 45 —- Strausykur fínn . . - 29 —- Chocolade frá . . . 80 —--- og annað eftir þessu. JT ólavi íullai’ fást þar af fjölda mörgum teg. frá kr. 1,35 pr. kassa — í J/4 — V2 °8 V1 kössum. Ol bæði útlent og innlent, svo sem: Porter, Lys Carlsberg, Jólaöl og Maltextrakt. Avextir Banana, Vínber, Epli og Appelsínur. — Laukur. IXormaliisjÐrfötiii hlýju, ódýrust í bænum. Ðarnaleikíönsr, Myudarammar mjög snotrir en ódýrir. Allur austurhluti höfuðborgarinnar fær ekki annars staðar betri kaup en hjá Jóh. 0gm. Oddssyni Laugavegi 63. Síml 339. Ji“ LaipiB selur nú eins og ávalt áður allar nauðsynjavörur lægsta verði. Takid eftir! Þeir, sem kaupa vörur fyrir minst 1 krónu í senn, fá af öllum vörutegund0l> sem verzlunin selur 5°lo afslátt frá venjulegu verði. Þessi kjör standa óbreytt til 1. jan. næstk. Sjáið yðar eigin hag og kaupið til jólanna í Verzluninni „VON“. Talsíini 353. ________________ Sagsbrún kemnr út ajtur á £augarðagíni>'

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.