Dagsbrún - 18.12.1915, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 18.12.1915, Blaðsíða 2
88 DAGSBRÚN Ðagsbrún kemur út ajtur á jlltiðvikuðaginn. Fregnin. Sú fregn barst hintrað með símanum að við ísafjarðardjúp hafl farist tveir vélbátar Og einn sexæringur. Pó'ust á þessum bát- um alls 17 menn, og fóru þar möig hraust bein í sjóinn un með okkjunum, sem eftir sitja í faiækt. bönunum sein uiðu föðurlaus, gamla fólkinu, sem misti upp-onma syni sína, og unnust.unum, hverra ástaidraumar aldiei eiga að læta^t. En nú þegar liðnir eru nokkiir digar, hafa flestir gleymt þessu nema. fólkið, sera situr eftir með harminn; en það mun hafa hljótt um sig. Svo liður tíminn þangað til næsta mannskaðan ber að, og menn hryggjast á ný — og gleyma. Mannnkaðinn. Við skulum fyrst athuga þann beina skaða, sem þjóðin liður við slys þessi. Það voru 17 menn, sem fórust. Það er ekki margt að töluuni, en það er þó ba tala miðað við vora famem u þj"ð (90 þús.), þvi þetta er eins mikill skaði fyrir hana, eins og það væri fyrir brezku þjóðina að missa 8500 aienn i sjóiun í einu. Þegár monn minnust þ'ss, t ð það vo.-u ekki „nerna" á annað þúsund manns, sem fórust með „Titanic", má gera sér í hugarJund þvíhka eftirtekt það hefði vakið, og soig, um heim allan, hefði orðið raarín- skaði á sjó, hjá brezku þjóðintii, hlutfallslega eins stór og sá, er varð um dagtnn við ísafjaiðardjúp. Peningaskaðinn. Það er tvennskonar skaði, sem landið, eða réttara sagt íslenzka þjoðfélagið, verður fyrir þegar ís- lenzkir menn drukkna. Fyrst það. er kalia mætti mannskaðann, s. e. örvæntingin, sorgin, tárin, tieginn, þeirra er eft.ir lifa, og verður sá skaði ekki metinn til peninga. En það er annar skaði er telja má í krónum, þann, sem þjoðfélagið bíður við að missa það dýrmæt- asta sem það á: vinnukraftinii*). Hve mikils viiði víunukraftunnn er hér á landi, hefir víst aldrei verið reiknað út. En ekki mun það minna vera en i Danmörku, en þar er taJið, að fra þjóöhagfiæði-Iegu sjónariniði sé hver 12 ára dreng- ur 6 þús. kr. vitði, hver tvítugur maður 22 þú»., hver feitugur 20 þús. og hver sextugur maður 10 þús. kr. virði ( jnlfsagt eru þessar tölur alt of lagar, og mun sýnt fram á það seinna). Þegar skip og menn farast hér við land, þá er fjártjónið aldrei talið annað en skip og farmur, og þó bíður íslenzka þjóðin vana- lega meira fjárhagstjón við það að mis»a einn, aðeins einn, af sonum sínum í sjóinn, en við það *) Sem reyndar befir verið reynt að eyðileggja á togurunum, með óhæfileg- um vökum, undanfarm ár. að missa heilt þilskip. Hefði höfð- ingjunum, sem ráða hér á landi, verið þetta Ijóst, hefði hið sví- virðileqa eftirlitsley-d með vélbát- um og fleiru, sem á flot er látið, ekki getað átt sér stað, því þá hefðu þeir, blessaðir höfðingjarnir, litið á hag landsins, og séð um að bannaðir væiu allir manri- dráp^boll irnir, sem íslenzkit sjó- nú neyðast til þess að á. (Lesið hkýrslu Ólafssonar alþrn Sveinssonar ráðunauta 1. tbl. „Æ-'S“ þ. á.) Mnnur á Jóni og séra Jóiti! Margir, sem lásu greinina „Mmnslífið" í 10. tbl. Dags- brúnar, hafa vafalaust spurt sig sjálfa hvernig í ósköpunum slíkt gáleysi með mannshflð — sem þar kemur í Ijós — geti ,átt sér stað? Svarið er til taks, en fall- egt er það ekki: af því einu, að hér er um líf obreyltra sjömanna og annara alþýðumanna að ræða, þvi ekki mun nokkur lifandi maður láta sér detta í hug að efast um, að væru það líf lækna, kaupmaDna, sýslumanna og ann- ara „heldri" manna, sem í veði væru, þá væri fyrir löngu komið fyllilega trygt eftirlit. Þetta er ein af þeim mörgu sönnunum, sem ti) eru fyrir því, hve gersamlega óhæfir „helö'i" menn yfirleitt eru til þess að sjá um hag alþýðum - ar á þingi. Þess vegna segir al- þýðan nú: Burt með ykkur! Við kjósum okkar eigin menn. Hingað til höfum við greitt ykkur at- kvæði, og á hverju haflð þið sýnt verulegann áhuga, nema á því að hækka laun þeirra, sem hæzt eru launaðir meðal starfsmanna þjóð- arinnar? Og hvernig haflð þið stjórnað landinu í þessi fjörutíu ár, sem liðin eru frá því við fengum sjálfstjóin ? Þið haflð stjórnað því svo dásamlega, að á þessu ári, sem er að líða, sem fyrir landið í heild sinni er fjár- hagslega besta árið af þeim tíu hundruð og fjörutíu árum, sem íslendingar hafa bygt það, að fyrir mikinn hluta þjóðarinnar verður bezta árið versta árið, sem þessi kynslóð man. Þess vegna: Burf með ykkur af þingi og úr bæj ustjórrium, við erum búnir að reyua ykkur. Sumarauki. Það nafn mun framvegis notað hér i blaóinu um öll mannaverk, sem eru í því fólgin, að breyta náttúrunni, þannig, að hún bjóði mannkyninu betri kosti að búa við, þ. e. eigi eingöngu þau, er beinlfnis lengja sumarið, svo sem þau er sagt var frá 1 greininni „Sumar- auki“ hér í blaðinu, heldur einnig þau, sem stytta veturinn, eða gera jörðina, hafið, ámar, vötnin eða loftslagið arð- samari eða hagfeldan mannkyninu. í næstu blöðum inunu, undir nafn- inu „Sumarauki41, byrtast smágreinar uffl „Akuryrkju í sjó“, ali-ála, laxaklak, útihaga-rækt o. fl. o. fl. Vonar blaðið að Sumarauka-kítíiarniv verði hjá les- endunum keppinautar í vinsældum við Himinn og förð-kaflana. Or bréfi frá gömlum bóksala. — — — Það eru komin lestralélög hér um bil i hverja kirkjusókn á land- inu. Þá er óhætt að segja að fólk geri það til spaniaðar, að það þurfi ekki að kaapa bækur að óþörfu, þar af leiðir að það hætta að ganga út skáld- sögur og kvæð, þó skáldin séu launuð. Eg get þesia, þvi þó ég sé hættur að selja bækur, þá ferðast eg samt til að kynnast ástandinu, en viðkvæðið er hjá fólki, að það vilji ekki kaupa bækur, lesi þær bara einu sinni, og sama sem kasti þeim svo. Margt fólk er líka svo fstækt að það getur ekki keypt þær bækur sem skóiaskyldan býður, og verður að láta allar aðrar bækur sitja á hakanura. En af þessu getur það leitt, að fækka verði prent- smiðjunum, og bókbandsverkstæðunum lika, nema bóksalarnir taki aðra stefnu og fara að láta gangu um landið með bækur eins og aðventistar gerfn Ef sú aðferð hefði verið brúkuð við „Þýðing trúarinnar", þá mætti vera búið að selja fleiri þúsund af þeirri bók; svo og af „Bók æskunnar11 og öllum beztu bókum landsins. Skal getið hér nokk- urra bóka, sem gott væri að láta lesa í skólum, það er: „Foreblrar og börn“, „Fullorðinsárin11, „Auðnuvegurinn11 og fleiri bækur, sem hafa verið gefnar út af Þjóðvinafélaginu. Þetta er aðeins bendmg til kennara Eg befi ætíð fund- ið það skyldu raína, að reyna að koma út þeim bókum som eg hefi álitið beztar fyrir þjóðina. — — — — Eg vildi taka dæmi af manni, sem búinn er að búa í 30—40 ár og hefir staðið sómasamlega í stöðu sínni og goldið til allra stétta. Svo kemur að því að hann er að kröftum þrotinn, heilsnleysi o. s. frv., og þarf að fá sveitarstyrk. Það fyndist mér að ætti að vera heiðurs-viðurkenning eða eftir- laun, eins og embætti menn fá. Eg get ekki betur séð en að sveitarsjóður og landssjóðiir séu saroa; því að hvað væri laudssjóður ef ekki væri sveitar- sjóður ? Og því ættu allir að hafa sama rétt, embættismaðurinn og almúga- maðurinn---------. S. E. Bréfkaflar þeir er hér eru á undan, eru úr btéfl er Sigurður Erlendsson skrifaði kunningja sín- um, Siguiður hefir starfað sern um- feiðabóksali í milli 30 og 40 ár, og hefir á þeim tíina gert sér mikið far um að útbreiða góðar bækur í landinu, og með því unn- ið bókmentunum mikið gagn, því t.il lítils er að gefa út bækur, ef þeim er ekki kömið út. Sigurður er riú, sökum lasleika, hættur að selja bækur. Hann sótti um 150 kr. ársstyrk til þingsins (einar hnndrtið og flmmtiu krónur) en fékk ekki. Fjárlaganefndin sá eftir þessurn 150 kr. til alþýðumanns- ins, þó landssjóður borgi einum embættismanni 6000 kr. eftirlaun og öðrum 5000. Líklegast fær hann þær næst er þing verður haldið. Þingkosningar i Noregi, Þær fóru nú í haust á þá leið að kosnir voru 72 vinstrimenn (áður 71) 21 afturhaldsmaður (áð- ur 24) 19 jafnaðarmenn (áður 23) og 6 verkamenn (áður 5). Auk þess 5 menn utan flokka. At- kvæðamagn jafnaðarmanna jókst feykilega við þessar kosningar; úr 140 þús. atkvæðum upp í 210 þús., eða nálega 70 þús. En þrátt fyrir þennan framgang í atkvæða- fjöida, fækknðu þingsæti hinna norsku flokksbiæðra vorra, úr 23 niður i 19, svo sem fyr var sagt. Var það nokkuð að kenna því að hinir tveir aðitlflokkarnir gerðu banda- lag með sér, móti jafnaðarmönn- um. Orsök átti og kjöidæmaskift- ingin, sem er afar óréttlát í Nor- egi, því að vinstrimenn, sem samtals fengu 230 þús. atkvæði, naðu 72 þingsætum, en aftur- haldsmenn, sem saintals höfðu 210 þús. atkvæði naðu að eins 26 sætum, og jafnaðarmenn, sem sömuleiðis höfðu 210 þús, atkvæði fengu ekki nema þessí 19 sæti. JB r é f. Herra ritstjóri! Út af fyrirspurninni sem stend- ur í heiðruðu blaði þínu „Dags- biún“ 11. des., um það, hverjir hafi eftirlit með því að skipstjórar á skipum, sem eru yflr 12 tonn, fullnægi þeim skilyrðum um at- vinnu við siglingar, lög 10. nóv. 1905, vil eg blðja þig fyrir eftir- farandi linur. Þú svarar spurningunum þannig að þú býst við að lögreglustjóri á hverjum stað geri það. En óg held að það sé ekki tilfellið, því þá væru þessi lög ekki brotin eins alment og gert er. En að þau eru brotin, stafar auðvitað af því að það er ekki lögskráð á þessi skip þrát.t fyrir það þó það sé skylda og lögum samkvæmt. Og að það er ekki gert, að lögskrá á þau, hygg eg að sé af því að þeir, sem með þau eru, vita sem er, að þeir geta ekki fengið það, sökum þess, a.ð þeir hafa ekki uppfylt þau skilyrði, sem sette ru í áðurnefnd- um lögum. En til þess nú að fyrirbyggja með lítilli fyrirhöfn, að slíkir menn kæmust að, þá heflr mér komið til hugar hvort ekki væri einnig skylda samábyrgðarstjóra að hafa gát á þessu, í það minsta með þau skip, sem eru vátrygð í öamabyrgðinni. Því að í reglugerð 22. jan. i910, sem gerð er fyrir öamábyrgðina, stendur: að skip- stjórar á hinum vátrygðu skip- um verði að fullnægja þeim regl- um, sem settar eru í gildandi lögum, á hverjum tíma, um rótt til að vera skipst.jóri á slíkum skipum sem þeir eru fyrir. Hann, samábyrgðarstjórinn, á svo hægt með það, því honum er víst vana- lega tilkynt nöfn þeirra manna, sem með skipinu eru, og þarf hann þá ekki annað að gera en spyrja um skírteini þess er yfir skipinu ræður, og hafi hann það ekki, þá auðvitað að víkja honum frá eftir áðurnefndri reglugerð, því nógir eru til sem próf hafa í Flesta íslendinga trríp'n ótti er þeii heyr.i fregnina, og meðaunkv- menn hæt.ta 11 fi sínu þeira- Mitthíasar og Ólefs Fiskitél,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.