Dagsbrún - 04.11.1917, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 04.11.1917, Blaðsíða 1
DAGSBRÚ N BLAÐ JAFNAÐARMANNA GEFIÐ ÚT AF ALPÝÐUFLOKKNUM RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON fremjið ekki RANGINDI KKI I iJ 36. tbl. Reykjavlk, laugardaginn 4. nóvember. 1917. *fferfilýðsmQnn! Þér, sem enn eigi hafið gersl kaupendur Dagsbrúnar, œttuð þegar í stað að fara til afgreiðslu blaðsins, sem er á Laugavegi k í Bókabúðinnl (afgreiðslumað- ur Guðm. Davíðsson) og skrifa yður fyrir blaðinu. Það er siðferðisleg skylda hvers einasta manns í verklýðs- jélögunum, að kaupa sitl eigið blað, og takmarkið er, að blað- ið sé keypt á heimili lwers ein- usta verklýðsfélaga. Sömuleiðis er skorað á þá kaupendur blaðsins, er enn eiga ógreitt andvirði þess, að greiða það hið fyrsta. Reykjavik, 19. okl. 1917. Sljórn Alþýðuflokksins. framkvæmd dýrtíðarlaganna, Það er ástæða til þess að minn- ast nú á framkvæmd laganna er alþingi gerði í sumar, ,utn al- dienna hjálp vegna dýrtíðar." Enginn vafi er á því að alþingi samþykti lögin til þess að koma í veg fyrir, í fyrsta lagi: að nokk- kr maður þyrfti að fara á sveitina, °g missa borgaraleg i'óttindi sín því ófriður geysar úti í löndum (til þeps efu lánin, sem ekki á að tara að borga aftur fyr en tveim árum eftir að ófriðurinn hættir) °g í öðru lagi er það bersýnilega vilji alþingis að haldið sé uppi viönu af hálfu hins opinbera, svo aiöienningurinnn við sjóinn þurfi ebga neyð að líða, þó stærstu i’jóðir álfunnar reyni af hams- iausri reiði að eyðileggja hvor aðra. l»að er margoft búið að sýna fram á það hér í þessu blaði hve ^'kil nauðsyn almenningi sé á ^v' að hið opinbera láti vinna, °S skal ekki fjölyrt um það að Þessu sinni. En hér er vert að n3'''Ha á, að verði ekki farið að v'"na strax, og unnið mikið, má búust við að menn fari hundruð- ,1,r' saman á vonarvöl, og aðrir Se'ú eitthvað lítið eiga, verði að Se]ja það. Qg hver verður svo afleiðingin a£ því? Hún verður sú að fólk ýtur svo hundruðum ef ekki svo úsundum skiftir út úr landinu, ®ar stfíðinu linnir, og þarf varla eýða mörgum orðum um það v'líkt tjón slíkt er fyrir vort litla -^^ka þjóðfélag1) ekki sízt þegar a 1 kefir áður verið sýnt fram fia (j kér f hlaðinu, að beina fjár- eKa tjónið sem landið bíður við Námsskeið tyrir samvinnumenn yerður haldið í Reykjavík fi*sx 1. felbr. til 30. apríi 1918. Námsgreinar verða þessar: Almenn félagsfræði, verzlunarhagfræði, saga samvinnu- hreyfingarinnar, bókfærsla og verzlunarreikningur, verzlunarlandafræði, vörufræði, verzlunarbréf og vélritun. Keuslau er ólteypis. Umsóknir sendist sem allra fyrst, og eigi síðar en 31. des. þ. á., til skrifstofu Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga í Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar um námsskeiðið. , Ef illa stendur á skipaferðum getur verið að námsskeiðið byrji á öðrum tíma. Verður það þá aug- lýst nánar síðar. það er athugað, að það þó að með- altali eru framkvæmdasömustu mennirnir sem rífa sig upp úr fá- tæktinni, og flytja af landi burt. Dýrtíðarlögin verða því, eins og margbúið er að segja, tafarlaust að koma til íramkvæmda, þar með talin dýrtíðarlánin, því til hvers er að heimildin sé fyrir þeim, ef ómögulegt er að fá þau, fyrir þá sem þurfa þeirra með, af því eng- in reglugerð er til! Kolin. Það er nú liðinn eitthvað mán- uður frá því hið fyrsta af kolum landsstjórnarinnar kom í land, og álíka langur timi er liðinn síðan að landsstjórnin tilkynti að Rvíkur- borg gætí fengið 1200 smálestir af kolum á 125 kr. smálestina. Þrátt fyrir það, að gengið hafa miklir kuldar í haust, og fjöldi fólks verið eldsneytislaust, hefir verið dregið, og dregið og aftur dregið, að taka endanlega ákvörðun um úthlutun kolanna, og enn er hvern fullhraustan mann sem það missir, hvort það nú heldur er í sjó- inn eða að hann flytur af landi burt, nemur minst 60 púsnnd krónum. óákveðið hverjir geta fengið kolin og hvaö þau eiga að kosta. Á skýrslu-eyðublöðum, sem út- býtt hefir verið, stendur að eng- inn fái kol, sem geíur skýrslu seinna en 5. nóv. Margur rríun spyrja hvað þessi flýtir um að gefa skýrslur eigi að þýða, (borið saman við hve seint gengur ann- að viðvíkjandi þessum kolum), og eru að geta til, að tilgangurinn sé, ab sem fæstir fátœklingar nái í kolin. Bæjarstjórnin hefir ákveðið, að hœkka meðalverð kolanna úr 125 kr. upp í 137 kr. 50 aura til þess að geta selt kolin sér að skað- lausu. En það er mjög vafasamt, hvort hún hefir leyfi til þess, og að minsta kosti er mjög óvið- kunnanlegt, að sömu vöruna sem landíð tekur á sig stóran kostnað við að selja almenningi undir verði, skuli bærinn ekki geta úthlutað uema taka fulla borgun fyrir. Karl Niðurjöfnunarnefndarkosning á Akureyri. Niðuvjöfnunarnefndarkosning fór fram í fyrri viku á Akureyri. Af lista verkamanna komust fjórir að af sjö sem kosnir voru. Brauðgerð alþýðufélaganna. Um síðustu helgi var haldinn stofnfundur í því fyrirtæki, svo sem auglýst hafði verið. Yoru lög samþykt og kosnir tveir menn í sfjórn: Jón Baldvinsson formaður, Helgi Björnsson gjaldkeri. Þriðji maðurinn hefir verið kosinn í stjórnina af fulltrúum al- þýðufélaganna, Guðm. Davíðsson kennari. Menn úr alþýðustéttunum ættu að styðja „Brauðgerð alþýðufélag- anna“ með því að skrifa sig fyrir og greiða tillög til reksturskostn- aðar fyrirtækisins; er það lífsspurs- mál, að nægilegt fé fáist til rekst- ursins, svo að hægt verði að sæta betri kaupurn á eíni; gæti íéleysið líka haft þau áhrif, að reka þyrfti fyrirtækið í smærri stfl, heldur en ef nóg fó væri fyrir hendi, og þann- ig gert minna gagn en ella. Allir þeir, sem enn ekki hafa lagt fé í fyrirtækið, ættu að gera það hið fyrsta. Áskriftarlistar liggja frammi í Kaupfélagi verka- manna á Laugavegi 7, Bókabúð- inni á Laugav. 4 og hjá gjald- kera félagsins á Laufásvegi 27. Á þessum stöðum er tekið á móti tillögum. Búist er við að fyrirtækið muni taka til starfa upp úr helginni. Mannskaðarnir. Skipið „Beautiful Star“ sem sent var eftir kolum til Norðurlands er talið af. Á því voru 6 menn og láta flestir þeirra eftir sig ekkjur og fjölda barna. Meðal skipverja var Ketill Greipsson formaður Há- setafélags Hafnarfjarðar, læturhann eftir sig konu og fimm börn. Mun hans síðar minst. Sá orðrómur gengur um bæinn að hvorki „Trausti" né „Beauti- ful Star“ hafi verið í sjófæru standi þegar þau lögðu af stað hóðan. Nú er vitanlegt að oft ganga sög- ur um bæinn sem enginn fótur er fyrir, svo hér skal ekkert sagt um hve hæft er í þessu, en þetta mál þarf að rannsaka og ætti eigendum þessara tveggja skipa ekki síður að vera það áhugamál en öðrum, að fá málið rannsakað, ef orðrómur þessi á sór engan stað. Leiði rannsókn hinsvegar í ijós, að hinn umgetni orðrómur hafi við rök að styðjast, er sjálfsagt að láta þá sem hlut eiga, sæta fullri ábyrgð. Það á ekki að liðast að lands- ins synir séu sendir út á sjóinn á manndrápsfleytum.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.