Dagsbrún - 02.03.1918, Page 1
frkmjið bkkTI O I T M YÞOLIB «*'
L=J U AU O D n U 1\ L—'-i
BLAÐ JAFNAÐARMANNA
GEFIÐ ÖT AF ALPÝÐUFLOKKNUM
12. tbl., 4.
Nokkur orð
um jafnaðarstefnuna.
---- (Frh.).
Mótstöðumenn jafnaöarmanna
teyna oft að fæla menn frá jafn-
aðarstefnunni, með því að halda
Því fram, að þeir ætli að taka —
og það strax og þeir nái völdum
— allan atvinnurekstur af ein-
staklingunum, þannig að enginn
öiegi vera atvinnurekandi fyrir
eigin reikning, heldur eigi allir
að vera starfsmenn í þjónustu hins
opinbera.1) Auðvitað er, að siðferð-
islega séð, er það þjóðfélagsfyrir-
komulag á hærra stigi, þar sem
allir vinna fyrir heildarhagsmun-
ina, heldur en þar sem hver skar-
ar eld að sinni köku, og hver frá
öðrum. En eins og þegar heflr
Verið tekið fram, þá er langt frá
því að nauðsynlegt sé að öll fram-
leiðsla sé rekin af því opinbera.
Jafnaðarstefnan getur gengið fram
og fátæktinni má útrýma án þess.
Eins heyrist frá mótstöðumönn-
Um, aö jafnaðarmenn viiji taka
jarðirnar af bændum — láta hið
opinbera búa á þeim með ráðs-
mönnum — og þá jafnframt taka
káta og skip af eigendunum og
’áta landið eða sveitafélögin reka
títgerðina á þeim. Við þetta er að
athuga, fyrst það, að jafnaðar-
Qienn ætla sér ekki að koma
hieiri hluta framleiðslunnar í
hendur hins opinbera með því að
taka framleiðslutækin af einstak-
^ugunum, heldur aðallega með ~þvi
að setja ný fyrirtœki af stað, og
^eð því auka framleiðsluna. Þó
v6rður að taka af einstaklingunum
tau fyrirtæki, sem í eðli sínu eru
oinkasala (mónópól), svo sem
vatnsveitur og rafveitur, lyfjabúð-
*r, kvikmyndahús o. s. frv.*) Jafn-
aðarmenn mundu einnig taka
framleiðslutækin af þeim framleið-
6ndum sem okruðu á innlendum
Ö6ytendum, ef ekki væri hægt að
koma við samskonar fyrirtæki á
^eim stað, reknu af því opinbera;
eunfremur framleiðslutæki sem
töikið hvíldi á, þjóðfélagslega séð,
811 eigendurnir annaðhvort gætu
6itki, eða vildu ekki reka, nema
Svo slælega, að þjóðarnauðsyn
^efðist breytingar. — Hór er vert
taka fram, að jafnaðarmenn
^tla ekki að láta hið opinbera
tat r
Ka neitt af einstökum mönnum,
^ema gegn fullu endurgjaldi eítir
vJlhallra manna mati (í samræmi
VjK , '
hugildandi stjórnarskrá), því
lr ®tla ekki að afnema eignar-
þó þeim sé stundum
hr, Jón Þorláksion í „Lög-
v®itu^etta ^ ekki við um vatns-
tii -T. 0g rafVeitur, er menn gera heim
'^'fra sin.
RITSTJÓRI OG ÁBVRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON
Reykjavlk, laugardaginn 2. marz.
1918.
brugðið um það af ófróðum mönn-
um, sem blanda jafnaðarmönnum
(socialistum) saman við hina svo-
nefndu „kommúnista", sem eru
ein tegund af anarkistum (stjórn-
leysingjum). (Frh.).
Um slátt.
Svo heitir 18 blaðs. ritgerð eftir
öuðm. Finnbogason (sérprentun
úr Búnaðarritinu). Aðra ritgerð
heflr G. F. fyrir skömmu ritað um
fiskverkuu, og hefir hún birzt í
„Ægi".
Báðar eru ritgerðirnar hinar
fróðlegustu, og sannarlega hygg-
indi, sem í hag koma, og hvor
þeirra um sig ein af mörgum sönn-
unum fyrir því að málshátturinn
um að bókvitið verði ekki látið í
askana, er gömul vitleysa — ein
af mörgum.
Vinnuvísindin eru áreiðanlega
eitt af þeim ráðum, sem hafa má
til þess að auka á hagkvæman
hátt framieiðsluna í landinu, um
leið og það verður til þess að
hækka kaupið, án þess atvinnu-
rekandinn þurfi að greiða meira
fyrir unnið verk, ni verkamaður-
inn að leggja meira á sig. Það
er því enginn vafi á því, að því
fé er vel varið, sem fer til iðkun-
ar vinnuvísinda, og veitir ekki af
að þetta só tekið fram við og við,
því margir „stjórnmálamenn" okk-
ar, sem ekkert vita nó skilja, og
halda að vísasta leiðið til almenn-
ingshylli só að halda áfram japl-
inu á því að „spara" landsfé, hafa
valið sér. fjárveitinguna til vinnu-
vísinda til þess að æfa á skiln-
ingsleysi sitt.
Margir voru í upphafi nokkuð í
vafa um það, hvort Guðm. Finn-
bogason væri rétti maðurinn til
þess að hafa á hendi rannsókn
í þessu máli, en á þessum tveggja
ára tíma, sem liðinn er frá því
honum var falið þetta starf, hefir
greinilega komið i ljós, að hann
er einmitt rétti maðurinn á þeim
stað.
Heyrst heflr að komið hafi út
bók eftir dr. G. F., „Yinnan“, en
þar eð „Dagsbrún* heflr engin
bók verið send með því nafni, er
hálf ótrúlegt að það sé rétt.
Stórt atvinnufyrirtæki
er í undirbúningi hjá söfnuðum
þessa bæjar, þar sem ræða er um
vandaða girðingu úr höggnum
steini; um 400 metra langa, ut-
an um viðbótina við kirkjugarð-
inn. Hún kostar mikið, líklega um
25 þús. kr., en ef safnaðarstjórn-
unum tekst að fá 5 ára lán hjá
landsstjórn eða bönkum til þessa
verks, eins og vera mun i undir-
búningi, þá verður bæjarbúum
það ekki neitt tilflnnanlegt. Hitt
munar margan verkamann miklu
meira að geta fengið drjúga at-
vinnu við að höggva, keyra og
hlaða grjótið seinni partinn í vetur.
En þótt sóknarnefnd dómkirkj-
unnnar og safnaðarstjórn fríkirkj-
unnar hafl komið sór saman um
að koma upp steingirðingu, þá er
ekki þar með sagt að það verði
samþykt á safnaðarfundinum á
morgun í dómkirkjunni kl. 4, nema
þeir fjölmenni, sem láta sér ant
um að útvega almenningi vinnu
nú í dýrtíðinni. — Það er ekki
óhugsandi að einhverjir leggi til
að sett sé ódýr bráðabirgðagirð-
ing, sem enga atvinnu veitti, og
væri auk þess höfuðstaðnum til
hálfgerðrar minkunar. — Safnað-
arstjórnin auglýsir að allir full-
veðja (25 ára) bæjarbúar hafi at-
kvæðisrótt á fundinum. H.
Dýrtíðar-Yinnan.
Þab hefir aldrei komið betur í
Jjós en i vetur hve gersneyddir
margir þeir menn eru högum
verkamanna, sem þó eru að rita
og ræða um hagi þeirra, og það
sem þá snertir.
Eitt af því sem orðið hefir til
ásteytingar mörgum mönnum, er
dýrtíðarvinna sú, sem lands og
bæjarstjórn hefir látið framkvæma
hór í vetur. Kalla sumir fé fleygt
í sjóinn sem varið er í kaup handa
verkamönnum, hafa þeir þó ekki
lagt neitt til um það hvernig
lótta ætti lífsbaráttu þeirra manna
sem dýrtíðin kemur þyngst niður
á og minst fá fyrir vinnu sína,
hafa minstar árstekjur.
Landsstjórn og bæjarstjórn hafa
sem betur fer haft augun opin
fyrir hinni miklu þörf, sem hér var
hjá fjöldanum og hafa því tekið
það ráðið, sem heillavænst var, að
láta menn vinna fyrir brauði sínu
sem hefir orðið til þess að bjarga
mönnum frá sveit eða dauða, og
þótt vinnan undir mörgum tilfell-
um ekki borgi kaupið til fulls, þá
er það sem unnið er þó altaf dá-
lítið uppí það fé, sem þessir menn
hvort sem var urðu að fá ein-
hvernveginn, eða líða liungurdauða
að öðrum kosti.
Jón Þorláksson skrifar í „Lög-
réttu" um að dýrtíðarvinnan sé
ekki hyggileg og jafnvel óþörf, og
dregur það af því að sparisjóðsinn-
lög manna hafi vaxið svo mikið
á seinni árum. Heldur maðurinn
Zóraar steinolintunnur
kaupir
Alþýðubrauð gerðin
Laagavegi 61.
það í alvöru að það séu verka-
menn sem eigi þetta fó. Það er
ótrúlegt að herra verkfræðingur-
inn só svona lítill hagfræðingur;
en ef hann er ekki svona vitlaus,
þá er hann framúrskarandi illgjarn.
Af þvi ég er nokkuð kunnugur
mínum eigin högum og stéttar-
bræðra minna, þá get ég fullviss-
að hr. J. Þ. um það að við verka-
menn hefðum mátt deyja drottni
vorum fyrir miljónum þeim. Ann-
ars er það stórmerkilegt hvað þessi
maður virðist vera fjandsamlegur
í garð verkamanna, jafn tíður bið-
ill og hann hefir verið til atkvæða
þeirra þegar hann hefir langaU í
bæjarstjórn eða á þing. Gáið að
því verkamenn sem eruð í „Sjálf-
stjórn" hvað hollur þessi höfðingi
er í ykkar garð.
Þá skrifar Jón á Bessastöðum
moldviðris skammir umverkamenn,
að þeir og vinnufóJk til sveita séu
þau illgresi sem uppræta þurfi úr
þjóðfélaginu. Það er því ekki við
að búast að úr þeirri átt komi
margbrotnar tillögur verkamönn-
um til viðhalds. Sigurður Sigurðs-
son vill láta vinna Flóa-áveituna
í dýrtíðarvinnu, er ég ekki aö
setja út á það, en mörg hefðu
börnin hér í Rvík orðið svöng ef
þau hefðu átt að lifa af vinnulaun-
um feðra sinna fyrir það fyrirtæki
í vetur.
Með fyrirlitning skrifa þessir
menn o. fl. um grjóthögg og götu-
pjakk sem sumir þeirra svo nefna,
en þeir góðu menn hafa nóg að
bíta og brenna, en það hafa ekki
allir verkamenn, það hefir engin
þeirra, ekki einu sinni þó dýrtíð-
arvinna sé. Það kostar mikið að
lifa nú á tímum, það kostar mikið
fyrir þá sem hafa fjölskyldur, og
tekjur verkamanna hafa aldrei ver-
ið svo háar að þeir hefðu neina
möguleika til að safna neinu. Allir
hlutir eru 4 — 10 falt dýrari en
þeir voru fyrir stríðið, og kaup
heflr þó ekki hækkað svo að marg-
falda megi það með tveimur.
Ég vildi ráðleggja þessum mönn-
um sem skrifa á móti dýrtíðar-
vinnu, að leggja það niður með
sór hvað þeir sjálflr þurfl sér til
lífsviðurhalds, og bera það sam-
an við ástæður verkamanna. Þá
er spurningin, hvað hefði legið fyrir
þessum mönnum ef engin dýrtið-
arvinna hefði verið. Sumir segja
sveitin, um það er óþarfl að ræða
hversu holt það er fyrir bæjarfél.
og þjóðfólagið að fjöldinn af alþýðu