Fréttablaðið - 29.09.1914, Side 2

Fréttablaðið - 29.09.1914, Side 2
58 Frbl. \erzlun J. VHAVSTEENS Oddeyri kaupir í allt haust gegn vörum og upp í skuldir * — ,af, sauðum' hrlítum' vænum Seidum ám. °g dilkum, pegar skrokkurinn af heira vigfar 13 kilo og par yfir, fyrir 58-60 aura kilo. g kl2Í af léttari dilkum og mylkum ám 55-60 aura kilo. (Horuðu kjöti verður ekki veitt móttaka.) Mör_ hreinn og kaldur á 65 aui kilo. Dilka og œrgærur hreinar og purrar verða einnig keyptar. Gærur hvltar af fullorðnu fé, vel ullaðar, purrar og hreinar verða keyptar gegn peningum og vörum með sérstaklega háu verði. — Fé á fæti og gott kjðt verður einnig keypt hér á staðnura gegn peningum eftif samkomulagi. * ' ' “ ------------------------------------------------ Ishús Snorra Jónssonar r^U|j-xkét °g °nnUr matvæ,i frystingar og geymslu frá 1. október. Ojaldið er 6 aurar pr. kílö, til 1. febrúar n. k. og fyrir skemmri tíma. I að sem eftir er í húsinu 1. febrúar, þarf þá að borga nýtt gjald fvrir sem er 2 aurar pr. kíió á mánuði. Kjöt sem sett er inn á húsið þarf að vera tekið í stykki eins og hver vill hafa það þegar það verður tekið út til notkunar, því á húsinu verð- ur það ekki hlutað sundur. Hvert stykki þarf að vera greynilega merkt og sömuleiðis þarf vigt að standa á merkimiðunum. Móttaka í húsið fer fram á hverjum virkum degi frá kl. 10 til 6 en af- hending fer aðeins fram á miðvikudögum og laugardögum frá kl. 10 til 2 þar til í júlímánuði n. k. að afhendingartímanum máske verður breytt °g verður það þá auglýst. Þurfi menn að fá afhendingu á öðrum tímum en hér er tiltekið verða menn að borga íshússtjóra 25 aura fyrir að fara í húsið í hvert skifti.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/178

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.