Fréttir

Tölublað

Fréttir - 15.10.1915, Blaðsíða 1

Fréttir - 15.10.1915, Blaðsíða 1
Hádegis-útgáía Verd: 3 aurar, 14. tfol. Reykjavíli, föstudaginn 15. október. 1915. Símskeyti. Kaupmannahöfn í dag. Delcasié lieftr látid af cmbætti lökum veikinda, Serbar liafa umiid sigur í orustu við liúlgara. Zeppelins loftför liafa farið lierferö til Lundúna og sett þar niður mikiö af tundri. Engar verulegar breytingar á vestur- eöa austur- Iierstöö vunum. Dagurinn. Fyrsta kvartel tungls kl. 12,51' síðd. Háskólafyrirlestrar fyrir almenning: H.W.: Hetjukvæði kl.'5—6. H.W.: Danska kl. 6—7. A.J.: Þýska kl. 7—8. Ókeypis lækning (Kirkjustræti 12): Útvortis- og innvortis sjúkdcim- ar kl. 12—1. Háls- nef- og eyrnasjúkd. kl. 2—3. * 18917*. V eðurskeyti. Veðrið í grær: > c o ‘<5 jvindm. j C O s Vestm.eyjar 729,1 V 8 Alsk. 7,8 Reykjavík. . 727,1 sv 3 Regn 6,3 ísafjörður. . 727,8 A 5 Regn 4,3 Akureyri . . 723.5 S 4 Skýjað 5,5 'Grímsstaðir. 692,0 S I Skýjað 6,8 Seyðisfj. . . 724,8 O Skýjað 11,1 Pórshöfn . . 736,4 SV 9 Alsk. 11,0 Veðrið í morguii: I.oftv. j Átt Vindm.j É! 0 s "Vestm.eyjar 742,5 0 Skýjað 5,° Keykjavík. . 742,3 N 2 Alsk. 6,0 Isafjörður. . 742,0 A 2 Regn 2.5 Akureyri . . 740,0 NV I Skýjað 4 Grtmsstaðir. 757,1 ssv I Skýjað 2,5 Seyðisfj. . . 740,0 s 2 Léttsk. 9,i Pórshöfn . . 755,9 ssv 5 Alsk. 8,8 Greymið blöðin. Þegar komin eru út 20 blöð, verður gefin bók (50 au. virði) þeim sem öll eigá þá og geta sýnt á afgreiðslunni ^eftir nánari tilkynningu síðar. Höfuðstaðurinn. Árbób Háskólans er nú komin út. Að þessu sinni er ekkert fylgirit henni samferða, sem stafar af sjúk- dómsforföllum háskólarektorsins. Happdrætti Ungmennafclags Reykjavíkur, verður dregið um í dag kl. 1 fijá bæjarfógetanum. 1000 miðar voru gerðir og kostaði 25 au. hver. Voru þeir nær uppseldir í gærkveldi. Munirnir sem dregið er um eru: 1. Mynd af Gullfossi, um 20 kr. virði. 2. Málverk, um 20 kr. virði. 3. Blekbytta útskorin, um 15 kr. virði. 4. Manntafl, um 12 kr. virði. Ókeypis lækning Háskólans er nú flutt i Kirkju- stræti 12 og tekin til starfa. r Utvörlis- og innvortis-sjúkdóm- ar eru læknaðir á þriðjudögum og föstudögum kl. 12—1. Háls-, nef og eyrnasjúkdómar á föstudögum kl. 2—3. Tannsjúkdómar á þriðjudög- um kl. 2—3. Augnsjúkdómar (hjá augnl. Andrési Féldsted í Lækjargötu 2) á miðvikudögum kl. 2—3. Grænlandsfar. Gufuskipið »Hans Egede« kom hingað í nótt frá Kaupmannhöfn á leið til Grænlands. Skipið kom hér við til þess að taka 200 fjár sem danskur maður Valsö að nafni, hefir keypt norður í Húna- vatnssýslu. Er ætlunin sú, að rækta þetta fé á Grænlandi. Skip- ið tekur líka 4 skoska fjárhunda, sem Valsö hefir geymt hér og eiga að notast við fjárgæsluna þar vestra. Skipið fer strax og búið er að skipa fénu út. Valsöe tekur sér fari með því til Græn- lands. Ellistyrktarsjóðslé var úthlutað í gærkveldi. Var þvi eigi lokið fyr en kl. 3 í nótt. Úthlutað var kr. 6300,00 alls til 291 manna af 348 umsækjendum. 57 urðu þannig af styrknum en margt af því eru konur manna þeirra er styrk fengu og varð þá styrkur sá hærri en ella. Þinglesin afsöl 14. október: 1. David 0stlund selur 8. maí 1911 séra Lárusi Benedilcts- syni húseign nr. 6 við Ing- ólfsstræti. 2. Sr. Lárus Benediktsson selur 9. þ. m. Helga Guðmundssyni málara sama hús. 3. Bæjarfógetinn í Rvík veitir 181 júní þ. á. Gunnari Gunn- arssyni kaupm. afsal fyrir húsinu nr. 37 v. Bergstaðast. 4. Gunnar Gunnarsson kaupm. selur 22. apr. þ. á. Hjálmtý Sigurðssyni húseign nr. 119 við Laugaveg. 5. Gunnar Gunnarsson selur 30. f. m. Sigurjóni Sigurðssyni slátrunarhús sitt við Klapp- arstíg. Leikfélag Reykjavikur: eftir Jóh. Sigurjónsson laugardag 16. okt. kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiða má panta í Bókverslun ísafoldar í dag. 6. Ellert Schram selur 7. þ. m. Helga Helgasyni húsið nr. 4 við Bræðraborgarstíg. 7. Einar Runólfsson selur 8. okt. 1913 Þórði Jónssyni og Sigurjóni Jónssyni erfðafestu- land í Kirkjum5Trinni. 8. Eyvindur Árnason selur 25. f. m. Lárusi Fjeldsted hús- eignina nr. 10 við Óðisgötu. 9. Landsbankinn selur 29. f. m. Birni Jónssyni húseignina nr. 10 við Frakkastig. 10. A. J. Johnson selur (samkv. umboði) 30. f. m. Engilbert Einarssyni sömu eign. 11. Guðm. Loftsson selur 1. þ. m. Ólafi ísleifssyni húseign- ina nr. 22 við Grettisgötu. Sitt af hverju. Fæddir, fermdir, giftir, dánir 1914: Fæddir sveinar 1230 (1182), fæddar meyjar 1159 (1122) samtals 2389 (2304). Af þeirri tölu andvana fædd 56 (88). Ó- skilgetin börn 333 (295). Fermdir 896 sveinur, 887 meyjar, samtals 1783(1707). Hjónabönd 493 (494). Dánir alls 1485 (1144), 776 karl- menn, 709 kvenmenn. Voveiflega hafa dáið 98 (86), af þeim 6 kon- ur. Druknað hafa 78 (76), af þeim 3 konur. Úti urðu 5 karlmenn. Farið sér 6, 3 karlm., 3 konur. Fjórir andast milli 95 og 100 ára, 3 karlm., 1 kona. Engin þríbura- fæðing. — Milli sviga eru tölurn- ar frá í fyrra. N. K. diíSynning. Þar eð mörg tilfelli hafa komið fyrir að götuljósin hafa verið kveikt aftur eftir að luktakveikjararnir hafa slökt á þeim á kveldin, heitir 6a$stöðin hér ejtir verðlaunum til þeirra, sem geta sagt til um þá, sem þessi óþarfaverk vinna, svo hægt sé að láta þá sæta hegningu fyrir. Reykjavík 12. okt. 1915. Gassiöé dÍQyfijavíEur. Munið eftir uppboðinu i GóðtemplaraMsinu kl. 4 i dag.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.