Fréttir

Issue

Fréttir - 25.10.1915, Page 1

Fréttir - 25.10.1915, Page 1
Hádegis-útgála. Terð: 3 aurar. FRÉTTIR 24. tbl. Reyltj nvík, mánudaginn 31 5. október. 1915. Atvinnu geta nokkrir duglegir menn fengið nú þegar. Upplýs- ingar geta menn fengið hjá Magnúsi Th. S. Lækjargötu 6. Símskeyti. Kaupmannahöfn í gær. Floti bandamanna hefir hafið stórfelda skothríð á þorpið Dedea^atseh í Búlgaríu. [Þorp þetta liggur við Enosflóa í Grikklandshafi 20 rastir frá landamærum Tyrklands, en 30 rastir frá Enosvíginu tyrkneska. Eru íbúar hálft þriðja þúsund »friðsamir borgarar«. Þótt þorp þetta sé ekki stórt, er það mest þeirra þorpa sem Búlgarar eiga við Grikk- landshaf og liggja frá því tvær járnbrautir, önnur til Grikklands en hin til Tyrklands. Frá Dedeagatsch er ekki nema 65 rasta sigling til Gallipoliskaga.] [Baranswitch, sem sagt er frá í símskeyti í »Fréttum« í gær, er smáþorp í Rússlandi (á 26° a.I. frá Grenwich og 53° 9' n.br.) 145 röstum austar en Grodno. — Tarnopol er borg í Galizíu, tuttugu rastir frá landamærum Rússlands.] Kaupmannahöfn í dag. Hinn sameinaði her Pjóöverja og Austurríkis- manna hefir unnlð talsvert á í Serbín, ' leiðangur Rússa á hendnr Bnlgurnm er nú í aðsígi. [Það mun vera Rússneski flotinn í Svartahafinu sem ætlar að ráðast á strendur Búlgaríu og koma þar her á land.] Talið er að fjörutíu og þrír þýskir kafbátar hafi farist í stríðinu það sem af er. Dagurinn. Háskólafyrirlestrar fyrir almenning: H.W.: Hetjukvæði kl. 5—6. H.W.: Danska kl. 6—7. ‘ 8I921/*. Veðnrskeyti. Veðrið í gær: | Loftv. | Vindm.jl c 3 Vestm.eyjar Reykjavík. . Isafjörður. Akureyri . " Grímsstaðir. Seyðisfj. Þórshöfn . 763,9 763.7 765.3 768.7 73S,o 77o,o 768,1 ASA A SA S SA Logn ASA 3 3 3 2 3 0 5 Skýjað Skýjað Skýjað Skýjað Skýjað Skýjað Alsk. 8,0 7.5 10,0 8,0 4.5 6,7 9,o Ve ðrið f morgrnn: > c 0 s T3 fl > O XI a Vestm.eyjar Reykjavfk. . ísafjörður. . Akureyri . . Grímsstaðir. Seyðisfj. ■ • Þórshöfn . . 774,3 775.1 776,o 777.2 778,9 778,o A A SSV A 8 2 0 2 0 3 Alsk. Skýjað Skýjað Hálfh. Skýjað Alsk. 8,0 9,0 6,7 3,2 5‘i 7,° Geymið blöðin. í nóvember- l°k fá allir gefins hina ágætu Söguþætti Gisla Konráðssonar (bók- hlöðuverð 75 au.) sem sýna á afgreiðslunni að þeir eigi öll blöð- in af Fréttum frá 21. tbl. og þar til. Höfuðstaðurinn. Ceres er komin til Vestmanneyja og verður þar í dag. GnlIfo8s fer á miðvikudaginn frá Höfn. Út af veikindum Guðbrandar Jónssonar varþeg- ar símað til Hafnar og spurst fyrir um hvað að honum gengi, en svar er ókomið. Sím|réttir. Eyrarbakka í gærkveldi. Nauta, kaupfarið hér, Var nær strandað eins og áður Var sagt, og hafði önnur landfestin slitnað, en þá lygndi snögglega svo að það bjargaðist. Er það nú lagt af stað til Hafnar. Veðurblíða óvenjumikil er nú hér og sjórinn spegilsléttur. Ósk- ar, flutningabáturinn, kom hingað í dag og fór aftur. Gullbrúðkaup halda í dag Steinn Guðmundsson skipasmiður í Ein- arshöfn og kona hans Solveig Árnadóttir. t Kristján Jónatansson fyr bóndi á Neistastöðum í Flóa og bróðir Jóns fyrv. alþm., er nýdáinn á Stokkseyri eftir Ianga vanheilsu. Var dauðameinið hjartabilun. — Kristján sál. hafði flutt sig í vor til Stokkseyrar. Stykkishólmi í gærkveldi. Skipstrandið. Haraldur kutter- inn sem strandaði, er eign Tangs- verslunar í Stykkishólmi og er 80 smálestir að stærð. Hann hafði meðferðis 530 tnr. af kjöti og mikið af gærum, er fara átti til Stykkishólms og var það mest frá Kaupfélagi Hvammsfjarðar, en nokkuð áttu þeir kaupmennirnir Páll Ólafsson frá Hjarðarholti og Bogi Sigurðsson í Búðardal. Skipið hélt út Hvammsfjörð í blásandi byr og meðstraum, en er kom að »Röstinni« — það er breiðasta sundið milli Hvamms- Qarðaeyjanna — lygndi snögglega. Lét þá skipið ekki að stjórn og barst með straumnum upp á sker. í »Röstinni« er oft feiknastraum- ur, hefir þar verið mældur 17 milna straumhraði. í gærkveldi Iosnaði skipið af skerinu og barst inn eftir firðinum og rak upp á eyna Barkanaut í Arnarbælislandi Fermmgar- og aflnæliskort, fjölbreytt og smekkleg, selur Friðfinnur Guðjónsson, Laugaveg 43 B. og liggur þar enn, er þetta fast upp undir landi. Geir er væntan- legur í nótt til þess að reyna að ná skipinu út. Talið er að verðmætið í skip- inu sé um 80 þúsund krónur. Nokkur leki er þegar kominn að skipinu. Ágætistið er hér alt af nú og blóm útsprungin í görðum. í kveld er rigning en milt og gott veður. Sterling liggur hér. Kom hann með miklar vörur og tekur einn- ig miklar vörur hér. Aflalaust er hér og ekki róið. Fjártaka varð talsverð. Er hún nú að hætta. Þakklætisvottur. Borðeyri í gær. í fyrradag var Júlíusi Júliníus- syni skipstjóra á Goðafossi gef- inn silfurbikar góður, af Borðeyr- ingum og Hvammstangamönnum í þakklætisskyni fyrir dugnað hans að brjótast gegnum ísinn í vor og færa þeim vörurnar sem þeim lá svo mjög á, þar sem sigl- ing teptist annars á þær hafnir. Var honum afhentur bikarinn er Goðafoss lá á Borðeyri. Bikarinn hafði gert Jónatan Jónsson gullsmiður í Reykjavík. Er á honum öðru megin mynd af Goðafossi, en hinu megin mynd af stýrishjóli með fangamarki skipstjóra á. Hafði Halldór Sig- urðsson úrsmiður í Reykjavík grafið bikarinn. Fótur bikarins voru 3 drekar, sem standa á bjarghring og bíta þeir í handföng hans, en á bjarg- hringinn var letrað: Þakklæti fyrir komuna 7/í ’15, frá Hvammstanga og Borðeyri. og Kaffibraud nýkomið í JSivcrpooí

x

Fréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.