Fréttir - 25.10.1915, Side 3
[25. okt.
FRETTIR
99
FRÉTTIR
koma út & bádegi hverc dag.
Ritstjóri: Einar Gunnarsson.
Hittist daglega heima (Laufásv.
17) kl. 3-4. Sími 528.
Afgreiðslan er i Aðalstræti 8
uppi, gegnt »Reykjavíkurkaffl«,
opin kl. 11—3 og 4—6. Simi 529.
Auglýsingar má aíhenda
í afgreiðsluna eða í prentsm.
Gutenberg, Simi V71. Einnig er
tekið viö smáauglýsingum (gegn
borgun) virka daga:
í tóbaksbúð R. Leví’s. til kl. 11
síðd. og verzl. Kaupangi til kl.
8 siðdegis.
Massagelœknir
Heima kl. 6—8 e. m. — Sími 394.
Garðastræti 4 (uppi).
Massage - Rafmagn - BöÖ
Sjúkraleikfimi.
,,NAP0LE0N“ heitir besti vindillinn
fæst i LIVERPOOL. Rey
■ n
estivíndillinn I
rnið hann. I
V. B. K.
selur: Vefnaðarvörur,
©SiHiMiHiS Pappír og- Ritföng-.
Hvergi meira tirva.1.
Vandaðar vörur. Ódýrar vörar.
Verslunin Jjörn Kristjánsson.
JON BJÖRNSSON & Co.,
—■Bankastræti
selur: hestar og ódýrastar
■ Vefnaðarvörur. ■
Ein á ferð j Kina.
(Frh.)
(Iramhaid) En sundur gekk hú
skó sína á grjótinu, á einum degi 0
varð eftir það að hanga i kerrunni e
skrikkjótt gekk það ferðalag, þv/a
kerran valt stundum um kol),’þó stö^
ug væri. Fjöllin voru tílkomumikil og
fögur, alveg gróðurlaus, en í dölunum
var sem annarsstaðar gerist 1 Kína,
urmull af fólki og land kostgæfilega
ræktað. Hvergi sést votta fyrir ill-
gresi á neinum akri og allan daginn
er fólk þar að vinnu, myrkranna á
milli, að pæla upp moldina, svo að
sem mest gagn megi hafa af þeim litla
raka, sem 1 loftinu er. í hverjum dal-
botni mátti sjá bæi stóra eða smáa,
eftir stærð dalsins, með garði umhverfis
af leir eðá steini, en húsaþök voru af
sverði. Fólk var alstaðar að sjá, jafn-
vel á hálendis auðnum, þar sem ekki
var útlit fyrir að kvikar skepnur gætu
hafst við, þar sáust bláklæddir smalar
með geitahóp, og 1 hinum eyðilegustu
fjallaskörðum var ætið víst, að einhver
fátæklegur og tötralegur ferðamaður
sæist á ferð.
Riddaralið — 20 cent.
Loks bar þau að bæ nokkrum í
þessu Mongólalandi, sem ekki var öllu
meir en ein nata sjö mílna löng, af
samanbygðum húsum, og þar veittu
yfirvöldin þessari stúlku eftirtekt í fyrsta
sinn. Aðalstjóri þeirrar borgar sendi
mann að spyrja eftir passa hinnar út-
lendu konu, en hann var ekki til. Þá
kom það boð, að ekki væri trútt um,
að ræningjar væru á sveimi í fjöllun-
um, og yrði hún að fá fylgd hermanna,
hjá þessu yfirvaldi. »Eg hafði heyrt
mikið um ræningja í Kína, en eg vissi
llka, að bændum og bæjarlýð, var
meiri hætta búin af þeim, heldur en
útlendum, því að hér í norðurhluta
landsins var tekið hörðum höndum á
þeim. sem misþyrmt höfðu trúboðun-
um árið 1900. En eg var þó ekki al-
veg kvíðalaus og datt í hug, að þetta
gæti verið alveg satt, að þeir væruhér
á sveimi. En eg hugsaði mér að best
væri að hvila sig og sofa. hvað sem
ræningjum liði. Seinna frétti eg, að
trúboðar væru 1 þessum bæ. og til
þeirra hefði eg leitað ráða, ef eg hefði
vitað það þá. Tuan gekk fast eftir
því, að eg fengi fylgd hermanna, en
eg hatði sögur af þeim og treysti þeim
ekki sérlega vel, var [hreint ekki viss
um nema eg væri rétt eins óhult hjá
ræningjunum. En eg átti ekki nema
tvær dagleiðir eftir til þess staðar, sem
eg ætlaði til, og gat því ekki hugsað
tll að snúa aftur. A endanum sagði
eg sem svo, að það væri best að senda
einn hermann til mln, til álits og skoð-
unar, og skyldi eg þá segja til, hve
margra eg mundi þurfa. Hann kom á
tilsettum tíma, kl. sex morguninn eftir;
hann var meinleysislegur, i bláum föt-
um með stakk ystan, hárauðum og
kínverskum stöfum á, í bak og fyrir,
húfu á höfði og skygni úr pappa fyrir
augunum; hann reið kraftalegum hesti,
litlum, en í hendinni hafði hann, í
vopna stað — flugna sóp. Eg þóttist
ekki þurfa að hræðast hann, og mig
grunaði að ræningjarnir mundu vera á
sömu skoðun.
(Frh.)
Stórmenni vorra tima.
64
um falið Þjóðverjum að byggja járnbrauti
ems og Bagdadjárnbrautina og sótt hjálj
m þeirra til þess að koma betra skipulag
a herinn«.
»Getið þér sagt mér hvernig þér hugsii
að koma yðar svonefnda siðabóta hug
líkl'T 1bfr®mkvæm<i«. skaut eg inn i ai
hann. ' Et“bráu°m S”f®vasl hik 1
bratt var sem eldur brynni úi
augum hans, og Var auðsætt. að hér vai
vikið að því málefni, sem honum lá heit-
ast á hjarta. Hann tók þétt og hlýlega
hönd mina, er eg rétti honum í kveðji
skyni. Hann bar ótt á og hreinskilnir
skein út úr svip hans, er hann sagði: »And-
leg eining Tyrklands er það takmark sen
eg um fram alt vil keppa að. Eg vil fús
lega gangast undir hvert það pólitískt fyrir
komulag, sem veitir mér best svigrúm ti
að vinna að því marki. — í Tyrkjaveldi ei
Qöldi kristinna manna eigi síður en Múha
medstrúarmanna. Eg vil stuðla að innr
endurfæðingu hinna siðar nefndu; hinnai
ýtri álít eg enga þörf. Vesturlönd geta fát
eitt veitt oss af því, sem oss skortir, i raun-
inni ekkert annað en herskip og skotfæri
Og þeirra hluta þyrftum vér ekki með el
þau sæu oss í friði. Menningarþjóðir Norð-
urálfunnar geta engar betri lífsreglur lagl
oss en þær, sem eru ritaðar i Kóraninum,
65
Eg vil hreinsa og endurnýja vor gömlu
trúarbrögð, en ekki taka upp ný. En hvað
viðvikur hinum kristnu þegnum í riki voru,
þá vil eg að þeir fái að lifa öruggir og í
friði við sin trúarbrögð eftirleiðis, þó að
svo hafi því miður eigi verið hingað lil.
Eg vil láta þá njóta allra þeirra gæða, sem
England, Grikkland eða Frakkland geta
veitt þeim, — gera mæli þeirra fyllri en
Rússar gætu gert hann, — og þann veg
gera þá að sönnum tyrkneskum þegnum*.
(Eftir »The Review of Reviews«).
Strííií.
(Yfirlit eftir Politiken).
Eins og stendur lítur helst út fyrir að
hið fimta og seinasta áhlaup Bandamanna
ætli að fara á sömu leið og þau fjögur, sem
á undan voru gengin í Champagne, við
Neuve-Chapella, i Woeuvre og í Artois: að
það hjaðni niður eftir dálítinn ávinning.
Fyrra sunnudag unnu Frakkar sigur í Cham-
pagne og tóku fyrstu þýsku herlínuna á 25
kílómetra svæði og næstu daga náðu þeir
einnig til annarar herlínunnar á stöku stað.
En þar með áhlaupinu lokið, eða að minsta
kosli er ekki orðið annað en skærur um
nokkur hundruð metra af skotgryQum.
Það verður að gera slík framsóknar-
áhlaup hvert ofaní annað ef þau eiga að
koma að nokkru gagni. Þegar óvinurinn
hopar undan, má hann ekki fá svigrúm til
þess að setjasl að í vígstöðvum þeim, sem
bak við liggja, til þess að fylkja aftur hði
sinu og ná sér i liðsauka. Framsækjand-
inn verður að hafa nóg skotfæri til þess
að láta aðra og þriðju kúlnahríðina fylgja