Fréttir - 25.10.1915, Qupperneq 4
100
FRETTIR
[25. okt.
Ný vefnaðarvöruverslun
var opnuð í Bárubúð
laugardaginn þann 23. þ. m.
Á boöstólum er:
Silki í svuntur og slifsi, svðrt og raislit, margar tegundir. — Kjólatau. — Hvít léreft. — Dúbar
áteiknaðir. — Borðdúkar. — Handklæðadreglar. — Tvisttau. — Lastingur. — Ermafóður. — Stubba-
sirs. — Herðasjöl. — Sokkar. — Karlmannafatacfni (ágæt) og margt fleira.
Komið, skoðið, reynið.
Vörurnar góðar. Verðið lágt.
r.
Svissnesknr
«» ðanskur
Steppe,
Roquefort,
Gauda, 2 teg.,
Chr IX.,
Bachsteiner,
Edaues,
Mysn,
„MejeriíC,
Gamall,
bestir í verslun
€inars yírnasonar.
Eggert Claessen, yíirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16.
a!
Enn þá selur LIVERPOOL tunnuna af „Prima White“
steinolíu á 32 krónnr, með tunnu.
Verí er aö athuga þetta: Meðal tunna að stærð c. 49 g:all.
vegur netto 148x/2 hilo, innihaldið því 198 pottar;
verðið er 32 kr. -4- 4 kr. fyrir ilátið = 28 kr. tunnan eða
c. 14 3/7 eyrir potturinn.
Petta eru og1 verða bestu
olíukaupin í bænum.
<«£©©«** i**f ©
0 Allir vita og eru sararaála um það, að fjölbreyttast
© úrval og bestu vindla-, sigarettu- og tóbakskaupin eru
I í Leví's tóbaksverslunum,
|
Austurstræti 4
og
Iiaug-aveg' 12.
w w
Sj álísagt
er að kaupa
Líkkistur
og annað er með þarf við útfarir
J Eyv. Árnasyni.
Sími 44.
♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ 1
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Þelr sem þurfa að
kaupa einstök blöð af Frétt-
um, til þess aö hafa þær
allar, ættu að koma sem
fyrst á afgreiðsluna. — 1. og
2. tölubl. eru nú ófáanleg.—
♦♦♦♦ »♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Ef þér þurfið að kaupa — þá komið í
KAUPANG
Par fæst: Kaííi, sykur, matvörur
alls konar, skóíatuaður, laukur og
krydd, karlmannsfatnaðir, járn-
vörur ýmsar, regnkápur o. fl.
Mimið, ódýrast og best í
KAUPANGI.
Lífsáljrgðarfélasil Jaaiaart
er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum.
L&g iðgjöld. Hár Bónns.
Nýtísku barnatryggingar. Hagfeldir borgunarskilmálar.
Ef hinn vátrygði þarf að hætta trygging-
unni, fær hann mestöll íðgjöldin endurgreidd.
Jón Guðnason
cand. theol.
I.augaveg 33
kennir ensku, þýsku o.fl.
Heima kl. 4-5 og eftir 8 á kvöldin.
4 KAU PSKAPUR ►
,Antikvarisk‘ bókaverslun á Lauga-
vegi 22.
Divan óskast til leigu. Afgr. v. á.
HvítA bróderí
og allskonar útsaum kennir
Jósefína Hall, Laugav. 24 B
Heima kl. 12—1 og 7—8.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦
J 8avi maísitoía {
{ V öruhússins. {
£ Karlmannfatnaðir best sanmaðir. £
♦ Best efni. Fljótnst áfgrelðsla. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Allskonar bækur
nýjar og gamlar. Sögnbwkur, Fræði-
bæknr, Skólabæknr fást með tæki-
færisverði. Hótel Island nr. 28,
Th. H. S. Kjarval.
Prentsmiðjan Gutenberg.
M! »1 fiá ölgerðinni Egill Skallagrímsson, Hafiarstrætl 19.