Fréttir - 30.01.1916, Blaðsíða 3
30. jan.J
FRETTIR
411
Rú^sneskt réttarjar.
HEBE
U
Hver sá, sem dvalið heíir til
langframa á Rússlandi, veit það
af eigin reynslu að landsstjór-
arnir vilja gera embættisrekstur
sinn sem »einfaldastan« til þess
að hann baki þeim ekki ofmikla
fyrirhöfn, og það því fremur
þess lengra sem þeir eru settir
frá Pétursborg.
í héraði einu, sem Cherson
heitir, höfðu margir þýzkir ný-
byggjar tekið sér bólfestu og
urðu að þola þungar búsifjar af
kvikfjárþjófum. Var óspart klag-
að undan þessu fyrir embættis-
mönnunum, en ekki hættu þjóf-
arnir gripdeildum sínum að
heldur. Fjölgaði því klögumál-
unum án afláts.
Þá lagðist landsstjórinn djúpt
og hugsaði málið rækilega, eitt-
hva& á þessa leið:
»Hverjir stela?« — Það gera
þjófarnir auðvitað. »En hvers
vegna stela þjófarnir?« — Ein-
göngu vegna þess, að eigend-
undirnir gæta ekki eigna sinna
eins og vera ber. »Hverjum er
þá þjófnaðurinn að kenna?« —
Auðvitað eigendunum!
Þegar hínn djúpvitri höfðingi
hafði komist að þessari niður-
stöðu eftir langa íhugun og út-
grundun málsins, þá settist hann
niður og gaf út svohljóðandi á-
fæst í öllum betri versluuum.
Það er besta niðursoðna mjólkin segja allir sem reynt hafa.
Notið einungis Hebe. — Aðalútsala í
I Áverpool.
Ostarnir
g-óðu komnir aftur í
verslun
/
Einars Arnasonar
Sími 40.
Veggíóður og borða
kaupa allir í
Gömlu búðinni, Hafnarstr. 20.
(Inngangur um horndyrnar).
Um 200 tegundir nýkomnar. Ujörið svo vel aft líta á úrvalið.
skorun til allra kvikfjáreigenda,
að þeir skyldu gæta betur pen-
ings sins og koma þannig í veg
fyrir sluldinn alt samkvæmt 29.
grein friðdómarareglugerðarinn-
ar, er leggur fangelsisvist við
því, að menn óhlýðnist tilskip-
unum og fyrirmælum embætt-
ismanna stjórnarinnar.
Þetta var mátulegt handa ár-
ans Þjóðverjunum, sem alt af
finna sér eitthvað nýtt til og
allstaðar eru til ófriðar, því að
samkvæmt þessum Salómons-
úrskurði landsstjórans skyldu
nú eigendurnir gæta þess strang-
lega, að ekki væri stolið frá
þeim, ella sæta hegningu sam-
kvæmt 29. greini Mundu þeir
því varast framvegis að kæra
þjófana — og þannig láta em-
bættismennina og landstjórann
í friði.
iVIunið oftir
Pylsum&Ostum
hjá Lofti & Pétri.
Slmi 412.
Rorí Bryn)ólfsson
yllrréttarinálaflutning'siiiiaðnr.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi). Tals. 250
Skrifstofutími frá kl. 12—1 og4—6síðd.
«1
Prentsmiðjau Gutenhcrg.
BIÍNAÐÁRBLÁÐIÐ
1. ár. Reykjavík 30. jan. 1916. 3. tbl.
1. ár.
iiögg’ormm'inn.
Úr spili eða stinnum pappír
má klippa höggorm eins og mynd-
in bendir
til. — Fyrst
er pappírinn
hafður
kringlóttur
og síðan
kliftir úr
jaðrinnm og
svo smækk-
andi hringir
án þess að sundur slitni þar til
að miðju er komið. Verður þar
síðast dálítill kringla fyrir hala-
endann. Er prjóni stungið þar
i gegn og svo niður i borð og
ormurinn látinn hanga þannig
með liausinn niður. Er sjaldan
svo kyrt að ekki láti ormurinn
ájsér bæra eins og lifandi væri.
Oiilliiilolílisi,
pt'iuiiesean úr hnotunui.
(Frli.) -----
Þá spurði hann vindinn:
»Veist þú ekki um konuna
mína«?«
En vindurinn svaraði:
»Eg þýt yfir fjöll og ég þýt
í. tbl.
yfir dali, en drottninguna hefi eg
hvergi séð«.
Þá spurði hann sólina:
»Hefir þú ekki séð hana?«
En sólin svaraði:
»Nei, eg hefi sent geisla mina
í allar áltir, en aldrei hafa þeir
skinið á drottninguna þína«.
Þá varð konungurinn afar sorg-
bitinn, því hann hugsaði sem
svo, að fjrrst að sólin ekki vissi
um drotlninguna sína þá gæti
enginn vitað um hana, en hann
gáði ekki að því að hann álti
eftir að spyrja nóttina.
Hann reið þá heim við svo
búið hryggur í huga. En þegar
Gullinlokka litla sá eymd hans
og sorg, breytti hún eins oggóð
dóttir og orðaði ekki mömmu
sína framar, enda þótt hún færi
aldrei úr huga hennar.
Árin liðu, en Gullinlokka var
alltaf jafn lítil vexti, en falleg
prinsessa var hún, vitur og vel
að sér. Vildi nú faðir hennar
fara að hugsa henni fyrir manni,
sendi því kallara sína út um
öll löud og lét þá tilkynna að
allir ungir konungssynir skyldu
mæta í konungsgarði og biðja
Gullinlokku sér til handa —
skyldi þá sá, sem henni litist
Mór og mómold
sem eldsneyti i eimreiðar.
Á þessum styrjaldartímum
varðar það miklu fyrir lönd
þau, sem þurfa að flytja kol
að sér, að geta fengið eitthvert
eldsneyti annað en kol til þess
að kynda í eimreiðum sinum.
Eitt þeirra landa er Svíþjóð,
og hneigjast menn þar nú upp á
siðkastið mjög að því, að
kynda með mó. Mórinn er
ódýrari en nokkurt annað elds-
neyti, en að honum hefir ekki
að þessu verið kynt þar í eim-
reiðum, kemur einkum til af
þvi, að mótekjan er ekki rek-
in eins og vera bæri, og að
ekki hafa verið til hentug eld-
stæði, þar sem brenna mætti
mónum sér til hagaðar. Hin
sænska ríkisbrautastjórn er
þeirrar skoðunar, að venjuleg-
ur mór sé óhæfur til eldsneytis
i eimreiðum, og á sama máli
eru brautarstjórnir Dana, Hol-
lendinga og Ameríkumanna.
Öðru máli er að gegna með
mómoldina, því að menn gera
sér góðar vonir um, að géta
notað hana til eldsneytis á
járnbrautum. Það er sem sé
langt síðan að menn hafa fund-
ið upp verkfæri eitt í Svíþjóð,
sem gerir það mögulegt að
breyta almennum kola-eifn-
reiðum í mó-eimreiðar. Hafa
tilraunir, sem ýms sænsk braut-
arfélög hafa gert í þessa átt,
sýnt það, að það er hægt að
knýja hinar þyngstu flutninga-
lestir eins vel fram með þessu
eldsneyti eins og með kolum,
og er það sönnun þess, að hér
er ekki um annað en verk-
fræðilega úrlausn að ræða. En
rannsóknum er ekki lokið enn
að því, er hagnaðinn snertir.
Veltur þar alt á því, við hverju
verði unt er að selja mómold-
ina og hvort hægt verði að
koma verksmiðjunum svo fyrir,
að ekki þurfl að flytja efni-
vöruna óraleiðir, þannig að
flutningsgjaldið á því nemi of
miklum kostnaði.
Hér gæti verið umhugsunar-
efni fyiir þá, sem vilja koma
eimreiðarferðum á hér á landi.
K. S.
« LAUFIN»
Reykjavík 30. jan. 1916.