Fréttir - 26.03.1916, Page 4
476
FRÉTTIR
C. mars.
Matjurtafræ. Blómsturfræ.
Begoniulaukar •
og fleiri tegundir nýkomnar. Mesta úrval!
Alt fræ frá f. á. selt með hálfvirði í
Klæðaverslun Guðm. Sigurðssonar.
Svanl. tfianaðififsó6tíir.
3rjó5t$ykur5verk5miðjari
í Stykkishólmi
býr til allskonar brjóstsykur úr besta efni. Pantanir afgreiddar um
hæl um alt land. Styðjið innlendan iðnað. Reynið Stykkishólms-
sætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðar!
Einar Yigíússon.
cfflarfiús ÞorsÍQinsson
Frakkastíg 9
útvegar bestu og ódýrustu
Org-el og Píanó
frá einni hinni frægustu verksmiðju í Sví-
þjóð. — Pantanir með hverju skipi (heima
kl. 12—1 og eftir kl. 7).
Lög Islands
— öll þau sem nú gilda, =
tTtkomið 9. hefti.
Fjallkonuútgáfan
Laufásveiri W.
Sími 528.
Sjóvátrygging
og
Stríðsvátrygging
er ódýrust og áreiðanlegust hjá
Fjerde Soforsikringsselskab
18
LAUFIN.
9. tbl.
sækja hnotuna, enda var nú
langt um liðið — nornin löngu
horfin úr skóginum, og enginn
vissi, hvað af henni var orðið.
Alinlangur rak undir eins
augun í hnotuna í kassanum.
Hann skoðaði hana vandlega
i krók og kring; svo sagði
hann:
»Að utan er hún eins og aðr-
ar hnotur, — en úr því drotn-
ingunni þótti eins vænt um
hann, eins og þið segið, er ekki
ólíklegt, að i henni sé fólgið
eitthvert leyndarmál, — eg ætla
að reyna að brjóta hana«.
Svo beit hann hnotuna sundur.
»Æ!« sagði hann, þvi hann
hafði bitið í eitthvað glerhart;
og þegar farið var að gæta að,
lágu báðar tíndu perlurnar úr
kórónu drotningarinnar innan í
hnotunni.
»Þá hefir aumingja drotningin
mín samtsem áðurveriðsaklaus«,
sagði konungurinn hrærður í huga
og brá klútnum upp að aug-
unum. Nú hafði hann í reiði
sinni gjarna viljað svala sér á
ráðgjafanum, en þess var eng-
inn kostur, því það var löngu
búið að hengja hann fyrir alt
það illa, sem hann hafði að-
hafst.
Konungurinn vildi nú láta
alt liðið fara með Alinlang, en
litli maðurinn þakkaði honum
kurteislega og kvaðst helzt vilja
vera einn um leitina.
Morguninn eftir lagði hann
af stað aleinn og gangandi, með
saumakassann undir hendinni.
En ekki var hann kominn
langt, þegar asnaeigandinn kom
hlaupandi á eftir honum og
kallaði hástöfum:
»Lofið okkur að koma með.
Við nutum svo margs góðs af
yður hjá konunginum, að þér
hljótið að vera eitthvert mikil-
menni; ég vil endilega ganga í
þjónustu yðar«.
»það er ágætt«, sagði Alin-
langur. »Ef að þú vilt sjálfur
sjá fyrir þér og asnanum alla
leiðina, máttu gjarna fara með
mér; þegar við höfum fundið
drotninguna, skal eg launa þér
konung)ega«.
Karlinn kvaðst ánægður með
þessi kjör og lyfti Alinlang upp
á asnann. Hann hafði auðvit-
að ekki neitt út á þetta að setja,
því hann vissi, að ferðin mundi
ganga fljótar á asnanum heldur
en á tveimur jafnfljótum.
Um miðjan daginn á þeir
undir tré nokkru í skóginum,
— asnanum er slept á beit, en
þeir félagar leggjast fyrir undir
trétíu.
(Frh.).
Prentsmiðjan Gutenberg.
Sími 528 Sölutorgid Sírai 528
Mlnsta anglysiugnverð 15 anr. einn siuui; kr. 1,50 30 siniinm.
Tr ~m • 4^ netja raenn það sem þeir viljn. selja.
i sœlija znenn það sem þeir vilja kaupa.
]
Hænsahús mörg eru til sölu. Afgr.
v. á.
Harmonika vönduð og grammo-
fon til sölu með góðu verði.
Afgr. v. á.
Smíðatól óskast til knups. Agr. v. á.
Nokkur kofort eru til sölu með
gjafverði. Afgr. v. á.
Sjónauki íigætur til sölu með
tækifærisverði. Afgr. v. á.
Veggmyndir stórar og smáar til
sölu fyrir hálfvirði. Afgr. v. á.
2 trérúmstæði samandregin eru
til sölu með tækifærisverði.
Afgr. v. á.
5—10 hænur og hani óskast til
kaups nú þegar. Agr. v. á.
Perludyratjöld undurfögur fást
með gjafverði hjá Th. H. S.
Kjarval Hótel ísland.
Æskan 5. árg. og siðan, óskast
til kaups. Agr. v. á.
Sunnanfari 1. ár, óskemt, óskast
til kaups. Mjög hátt verð i
boði. Afgr. v. á.
Flóra íslands, hrein óbundin,
óskast til kaups. Afgr. v. á.
Brúkuð
r
Orðabók Eiríks Jónssonar óskast
til kaups. Afgr. v. á.
Kommóða er til sölu. Afgr. v. á.
Tjald óskast til kaups. Afgr. v. á.
Hnakkur og beisli óskast til kaups.
Afgr. v. á.
Barnakerra óskast til kaups.
Uppl. á Laugav. 46 A.
Barnavagn óskast til kaups.
Uppl. á Bergstaðastr. 33 (uppi).
Hjólbörur óskast til kaups. Afgr.
v. á.
Sófi óskast til kauj?s. Afgr. v. á.
Silkikirtill nýlegur, fallegur, til
sölu mjög ódýr, til sýnis
í Bankastræti 12 (uppi).
Stofuborð úr eik, óskast til kaups.
Afgr. v. á.
Fuglabyssa óskast til kaups. Afgr.
á.g’SBt og sbcór, hvortveggja
nr. 42 til sölu, ódýrt. Sömuleiðis
lítið eitt brúkaður yfirfrakki úr
mjög vönduðu efni o. fl. Afgr. v. á.
v. á.
Dívan er til sölu. Afgr. v. á.
Borð og stólar til sölu hjá Th. H.
S. Kjarval Hotel ísland.