Fréttir - 09.04.1916, Qupperneq 4
498
FRÉTTIR
f9. apríl.
JEjfsáByrgéarfdlag ié
n
@areníia“
er heiðarlegt, gott og tnjög vel
stætt félag, og stendur undireftir
liti stjómarinnar. Félagið kaupir
VQðóeiléarSrdf JEanésSanfians
fyrir alla þá pemnga, sem inn
til þess borgast á íslandi og hefur
sjálfstæða íslenzka læknisskoðun
Zryggifi ííj ySar i þessa jélagi ððrunt jramar.
Aths. Félagið hefur aldrei unnið
Ólöglega á íslandi, en jafnan
fylgt fyrirmælum íslenzkra laga.
Itogi Bryn)ól(s»on
yflrréttarmálallutmng'sinaðnr.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi). Tals. 250
Skrifstofutími frá kl. 12—1 og4—6síðd.
Eggert Claessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—II og 4—5. Sími 16.
Hæst verö fyrir tómar
Steinoliutunnur
gefur
Liverpool
| tfið Éóða ódýra
©
©
©
©
©
Síúfasirz
er nú aftur komið í
Kaupang.
©
24
Kraftakarl.
Hjá Loðvíki konnngi 14. var
maður nokkur viðfrægur fyrir
krafta. Um hann er sú saga,
að eitt sinn kom hann til siniðs
nokkurs og bað hann að járna
hestinn sinn; vildi hann fá sterk-
ustu skeifuna, sem til væri, en
þegar honum var sýnd skeifan,
braut hann hana óðara milli
handa sér. Smiðurinn bauðst
þá til að slá aðra skeifu, en
meðan hann var að hita járnið
í aflinum, tók varðmaðurinn
steðjann af glettum og faldi
undir kápu sinni. Þegar smið-
urinn kom svo með glóandi
járnið til þess að hamra það,
varð hann steinhissa, er steðj-
inn var horfinn. En þá sá
hann á steðja sinn undan kápu
varðmannsins og þóttist nú vita
j>að, að þelta væri enginn annar
en »sá vondi«, er gat farið svo
með mörg hundruð punda
steðja. Niðurl.
Nýstárlegt nýárssamsæti.
Erlendis er siður ríkra kvenna,
að eiga eitthvert dýr til þess að
gæla við; er það gjarnan hund-
ur eða költur, en einnig ýms
fleiri. Eru þessi dýr vanin á
ýmsa lund og umræðuefnið oft,
11. tbl.
þegar frúrnar hittast, að segja
frá afrekum gæludýrs sinna.
Fyrir nokkru var í blaðinu
sagt frá mjög nýstárlegu sam-
sæti, er 10 rikar konur héldu í
Chicago á nýársdag. Þær höfðu
með sér sitt dýrið hver, en þau
voru: grís, marsvín, hani, kanína,
dúfa, páfagaukur, angróaköttur,
hundur, íkorni og eðla.
Hundurinn sat við annan
borðsendann og kötturinn við
hinn, en þar út frá sátu frúrnar
og hin dýrin.
Allur tók nú söfnuðurinn til
matar síns, og fór borðhaldið
fram með besla skipulagi.
Margar frúrnar héldu ræðu,
og þóttu þær góðar; en bestu
ræðuna hélt páfagaukurinn, og
er hann hafði lokið máli sínu,
róinuðu öll dýrin ræðu hans,
hvert á sína vísu. — Það var
nú söngur í lagi.
II. þraut.
Þrjú spil eru lögð á borð sam-
hliða. Nú er að koma miðspil-
inu burt úr miðjunni, án þess
að snerta við því.
Leyst 1. þrautin.
Fyrsta manni er fengið eitt
spil, ððrum tvö spil og hinum
þriðja eitt spil.
Prentsmiðjan Otttenberg.
LAUFIN
$fX5r* Krœ og LJtwieOi
sel eg eins og undanfarin ár. Svo sem:
Grasfræ, Gulrófnafræ, Fóðnrrófnafræ, Blómfræ.
Allskonar Matjurtafræ og Útsa;ðiskartöflur, sem reynsla er fengin
fyrir að eru fljótvaxnar, harðgerðar og uppskeruríkar.
Verð 8 kr. pr. 50 kgr. Pöntunum utan af landi fylgi borgun.
9
Oskar Halldórsson,
garðyrkjum aður.
Bex 433. Beyrkjavík. Sími 433.
Sími 586. Hotel island
Símnefndi: Kjarval nr. 28 a og b.
Pósthólf 595. (Gengið úr Aðalstræti).
Ráðning-askrifstofa íslands
og
Ferðamannaskrifstofa
ræðnr karla og konur til allskonar vinnu til lands og sjávar.
Leiðbeinir ferðamönnum og útvegar þeim ftestar nauðsynjar.
Ennfremur annast undirritaður kaup og
sölu á fasteignum og lausum munum.
Fastur skrifstofutími kl. 4—5,
en annars er skrifstofan venjulega opin allan daginn.
Th. H. S. Kjarval.
Pegar utanbæjarmenn óska að skrifstofan útvegi sér starísfólk,
þá geri þeir svo vel að Iáta beiðninni fylgja borgun undir svar.
Prentsmiðjan Gutenberg.