Fréttir

Eksemplar

Fréttir - 16.04.1916, Side 1

Fréttir - 16.04.1916, Side 1
Iládegis-átgáta V erð: 2 aurar 134. tbl. Reykjavík, sunnndaginn 1(5. apríl. ÍOIO. Sérhver skrijanði maður þarf að eignast • Conklin • lindarpennann. Fyllir sig sjálfur. Lekur ekki. Kosta 12,00, 15,50 og 18,50 með haldara. Einkasala fyrir ísland: Pappírs- og ritfangaverslun • V. B. K. © (iUNSKÁPt n svarlar, OÚUFÖT (sjólöl gul), ItEGNFRAKKAH, REGNKAPUK fást í BANKASTRÆTI II (miðbúðinni). Jón Hallgrímsson. V. B. K. hefir nú fengið nokkuð af nýjum vörum svo sem: " ^illti, Nilkiflauel, Java. — % Segldúk raargar teg. Smáyörur af ýmsu tagi o. fl. Verslunin Björn Kristjánsson. ^ridurtekiari hljómleikur Sngimunðar Sveinssovar. Sunnudagskvöldið 16 apríl kl. 9 í Bárubúð. Leikur hann ýmsar listir á fiðlu, sem allir hafa gaman af að heyra. Aðgöngumiðar fást í Bárubúð kl. 2—5. Húsið opnað kl. 8V2. Skip Svía hindruð af Englendingum. kveður dáinn daginn nött djúpin bláu örmum vefur. Ól pólití. Ungur maður vanur skrifstofustörfum óskar eftir skrifstofuvinnu. R. v. á. 4. Kristín Dahlsted selur 3. þ. m. Jóni Jónssyni frá Vað- nesi löðarræmu fyrir vest- an húsið nr. 23 við Laugav. 5. H./t. Gutenberg selur 21. f. m. Hans Petersen húsið nr. 3, við Skólastræti. 6. Guðm. Guðmundsson selur 15. nóv. 1915, Ágústi Lár- ussvni 892 ferál. lóð við Njálsgötu. 7. H./f. Völundur selur 1. þ. m. séra Bjai na Jónssyni hús- ið nr. 12 B við Lækjargötu. 8. Lárus Fjeldsted selur samkv. umboði 7. þ. m. Þorleifi Jónssyni húsið nr. 17. við Bjargarstíg. 9. H./f. Völundur selur 1. þ. m. Magnúsi Jónssyni lyfsöluþj. húsið »Berg« — nr. 2. við Grundarstig. 10. Guðrún Jasonsdóttir selur 11. maí 1916 (þannig í bréfinu) Jóel Jónssyní skipstj. húsið nr. 9 við Bergstaðastræti. Pýzki flotinn jafnoki hins brezka? Norskur blaðamaður hefir átt tal við þýzkan liðsforingja, sem dvelur i Noregi sér til lieilsu- bótar. Særðist hann allmikið í fyrra i orustunni þegar »Blú- eher« sökk. Hann kvaðst telja líklegl að til sjóorustu mundi draga þegar kæmi fram á haustið, og ef Þjóðverjum tækist þá að eyða hinum brezka flota að nokkr- um hluta, þá mundu Englend- ingar verða fúsir til friðar. Fjöldi þýzkra herskipa hefði verið smiðaður siðan ófriðurinn hófst og væru fullgerð. Hann kvaðst ekki mega og ekki þora að skýra betur frá stærð þýzka ílotans og aukningu hans, en herskipalægi hefði verið útbúið í Pillau og skipasmíðastöð í Cúxhafen, enda væru nú her- skip í smiðum i öllum smiða- stöðvum Þýzkalands. Ekki mundi líða á löngu, að þý/ki flotinn yrði jafnoki hins brezka en betur útbúinn, meðal annars með fallbyssum, sem hvergi ættu sinn lika. Úthafskipið »Krónprins Gúst- af« var tekið af Englendingum 14. desember og er enn þá í haldi. Skipið kom til Grenock hinn 21. desember og varð loks ferðbúið þaðan til Svíþjóðar hinn 16. febrúar eftir óþarflega langa töf. Það lagði svo af stað 17. febrúar, en komst skamt á- leiðis með því að það hafði að- eins 30 smálestir af kolum til næsta viðkomustaðar. Skipið hafði i sér 500 smál. af kolum þegar það kom til Kirkwall, en þau gengu öll upp að undan- skildum þessum 30 smál. með- an það tafðist á Englandi. Út- gerðarmennirnir fóru fram á það við ensku yfirvöldin hvað eftir annað, að fá kol handa ; skipinu, en það var árangurs- j laust, en því var kent um, að ! skipseigendur vildu ekki skuld- | binda sig til að láta öll skip sin koma inn á enskar hafnir til rannsóknar. Kapp-kveðskapur 7. upphaf. Lokast bráin barna rótt blunda stráin, fuglinn sefur Lokast bráin, blítt og rótt blessuð smáa rósin sefur. Blómin sniáu blunda rótt bænum á hver maður sefur. Er á stjái undur hljótt ástar þrá sem vonir gefur. Als komu 8 upphöf. 9. botn. (Ngheiula Iiringhend.) Veðrabrigðin valda hryggð, viðurslgggð er úl að ganga. Botninn sé kominn fyrir há- degi næstk. föstudag ásamt 25 aur. Vinnandi fær sjóðinn og »Malreiðslubók eftir Fjólu Sle- fáns«._____________ Höfuðstaðurinn. I’iglesin afsöl 13. apríl. 1. Guðjón Ólafsson selur 10. þ. m. Jóni Jónssyni versl- unarmanni húsið nr. 21 A við Bræðraborgarstig. 2. Helgi Thordarsen selur 12 maí 1915 Valentinusi Eyj- ólfsyni lóðina nr. 78. við Lagaveg. 3. Oddur Ögmundsson selur 5. þ. m. Guðbergi Jóhannes- syni húsið nr. 54 B. við Laugaveg. IVsBsta blaö af bTéttum kemur út á sumardaginp lyrsta. Úr ýmsum áttum. Stór hríðar hafa gengið á Norðurlandi lengi undanfarið og er svo mikið snjókvngi komið að varla eru dæmi til annars eins. Heyleysi er svo mikið nyrðra að pósturinn getur ekki farið milli Staðar og Akureyrar og hef- ir það ekki skeð fjrrr. Var póst- ur til Norðurlandsins sendur með Flóru í nótt, en Norðanpóstur á aftur að koma með Gullfossi. Til Húsavíkui* tlutti Flóra núna nokkuð af heyi úr Boi’garfirði. Kom það hingað með Ingólfi sið- ast. Frá isatirði er einnig að frétta mikin snjó og lítinn afla. Af Suðurnesjum er að frétta algjört aflalej'si nú um nokkurn tíma. Sumir fá þetta þrjá fiska i 10—20 net. í Forlákshöfu er nú fyrst orð- ið fiskvar 20—30 á skip.

x

Fréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.