Fréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - 15.05.1918, Qupperneq 3

Fréttir - 15.05.1918, Qupperneq 3
FRÉTTIR 3 J?Vettir. #* Kosta 5 anra eintakið í lausasölu. Aiijjlýisingaverö: 50 aura hver centimeter í dálki, midað við fjórdálka blaðsíður. Aijjrciðslan í Sölntnrninnin fyrst um sinn. Við anglýsingum er tekið á af- greiðslnnni og í prentsm. (Jntenberg. Útgefandi: Félag í Beykjavík. Ritstjóri til bráðabirgðaí Guðm. Guðmundsson, skáld. Simi 448. Pósthólf 286. Viðtalstími venjulega kl. 4—ðvirka daga á Óðinsg. 8 B uppi á lofti. þessa skýrslu: Skýrsla Zahle for- sætisráðherra sýnir ljóslega, að samninga-umleitanir þær, sem nú á að koma í kring, eiga upptökih hjá Dönum í rikisráðinu 22. nóv. — Nú má vænta þess, að hægt verði að forðast allar nýjar deilur og danska þjóðin geti nú tekið upp samninga-umleitanir með ein- drægni og stillingu. Skeyti þetta sýnir, að Zahle og Jóni Magnússyni ber saman um, hvað fram hafi farið í málinn í ríkisráði Dana. Að öðru leyti er lítið á því að græða. Þó eru þar nokkur mishermi, j eða að minsta kosti þögn um sum ttúkilvæg atriði. í skeytinu segir, að allir flokkar á íslandi háfi fall- Jst á »þessa hugmynd um almenn- ar samninga-umleitanir«. Hér þarf að bæta því við, að sjálfstæðis- flokkurinn skýrði stjórninni frá því, að hann tæki þá afstöðu til samningamálsins, sem getur í þess- ari flokks-samþykt, er gerð var tneð öllum atkvæðum: »Komi sendimaður frá konungi, og hafi ótakmarkað umboð, þá er flokk- brinn fús að semja við hann um hreint konungssamband milli Dan- merkur og íslands«. Þessari afstöðu breytir flokkurinn ekki, — og líkar munu hafa verið undirtektir hinna flokkanna. »Þar eð búizt er við þvi, að j uúverandi Alþingi verði bráðum lokið« (o, s. frv.) segir í skeytinu. Hvaðan kemur Zahle sú vizka? Úndarlegt sálufélag á hann við þá menn, sem langar að strjúka burt og stelast af Alþingi. Nú munu menn bíða átekta og sjá, hverjar afleiðingar verða þess sálufélags. ^neykslismál á jeriiaal „Brennivínslæknar^. Af útlendum blöðum má sjá að 1 ýmsum stórbæjum, þar sem ofengisbann er, t. d. í Noregi, koma UPP hinir svonefndu »Brændevins- Aoktorer«, þ. e. læknar, sem ekki eru i nægilegu áliti til þess að þeir þykist geta rekið heiðarlega iæknisatvinnu og leggja því fyrir s'g að nota læknaleyfi sitt til áfengisveitinga. Ur yhsturheiml í Mesopotamíu hröktu riddara-sveitir Tyrki á ílótta og reka nú ílóttann sem ákafast. Tókit þær 30 fanga og 2 fallbyssur af óvinunum. Sögusögn þjöðverja. Opinber þýzk tilkynning segir, að í aprílmánuði haíi bandamenn mist 271 flugvél, en Pjóðverjar 123 ílugvélar. £ichnowsky. Hér í London er engin sönnun fengin fyrir þvi, að Lichnovvskv haíi verið af lífi tekinn. Vér fréttum það síðast til hans, að lögsókn væri hafin gegn honum. Ceníral Neivs. (Þetta síðasta atriði í skeytunum er svar við fyrirspurn, er »Fréttir« sendu i fyrra morgun til »Central News« fréttastofunnar.) Khöfn. 14. mai. föðursystir konungs vors fangi þjiðverja. Nicolaj yfirhershöfðingi, tveir stórfurstar og keis- araekkjan (þ. e. Dagmar dóttir Kristjáns IX.) eru fangar Pjóðverja suður á Krím. Sjöorruda i vxnðum. -- Xeisarafunður. í Frakklandi er búist við þá og þegar sókn mik- illi af Pjóðverja hálfu....Ef tif vill, að floti þeirra láti nú til sín taka. Keisarar Miðveldanna hafa fúndist á herstjórnar- stöðvunum, borið ráð sín saman, og fer hið bezta á með þeim. Xafbátahernaður í fforðursjónum. Orðrómur liggur á, að framvegis verði kafbáta- hernaður eingöngu rekinn í Norðursjónum. (Úr miðju skeytinu, milli orðanna: »af Þjóðverja hálfu« og »Ef til vill« hefur eitthvað verið felt úr af eftirlitsmönnum símskeyta.) Fara blöðin ómjúkum orðum um menn þessa, og af hálfu hins opinbera ern gerðar ráðstafanir til að svifta strax slíka menn læknaleyfi. Læknafélög þola þá auðvitað ekki innan sinna vébanda vegna þess að þeir kasta rýrð á stéttina. Enda má með sanni segja að læknastéttin, svo göfug stétt, vörður og verndari heilbrigðinnar, leggist lágt, er hún lánar sig til að ala drykkjuskapinn, það mein, sem ekki einungis læknislistin sjálf, heldur og beztu kraftar þjóð- anna eru nú að sameina sig um að útrýma. Læknar hér á landi börðust mjög fyrir því að fá leyfi til að gefa út lyfseðla á áfengi við viss- um sjúkdómum. Var lagður dreng- skapur læknastéttarinnar sem heild- ar við því, að þetta yrði ekki inisbrúkað. Reyndin hefur orðið önnur. Nægileg gögn eru nú til að sanna að einstakir læknar hafa orðið til þess að misbeita læknaleyfi sínu i þessu efni og það svo, að opinber stjórnarvöld munu nú vera að taka í taamana til þess að koma í veg fyrir opinbert stórhneyxli og verja sæmd einnar mætustu stéttar landsins, sem er í hættu, ef þessi misbeiting fær að eiga sér stað innan hennar vébanda áfram. Fyrst er læknar fengu leyfi til að láta úti áfengislyfseðla, þá munu reyndar flestir læknar einhverntíma hafa látið úti slikan lyfseðil, án þess að bein þörf lægi fyrir, — Hákarl. Nokkur hundruð pund af góðum hákarli eru til sölu. Afgr. vísar á. kunningjarnir geta sem sé verið nokkuð ágengir, ef þeir verða snögglega í áfengisþröng, og freist- ing að hafa þá af sér í flýti. — j En reynzlan færði öllum hinum betri læknum heim sanninn um það, að þetta gat ekki sameinast læknastarfsemi þeirra, enda ekkert annað en vanheiður upp úr slíku að hafa, þar sein þeir munu ekki I heldur hafa tekið borgun fyrir slíka lyfseðla. Eftir eru þess vegua nú mest- megnis þeir sem taka gjald fyrir áfengislyfseðla og reka slíkt sem part af atvinnugrein sinni. Og þar með er læknisærunni Utanlega kastað fyrir borð. Sem betur fer mun það ekki vera nema lítill hluti lækna, sem misbeitir læknaleyfi sínu á þennan hátt. En meðal hinna er farið að bera á all-háværri gremju út af þessu, og þær raddir verða ekki héðan af kæfðar, sem krefjast þess 1 að hér verði tekið í taumana strax. Alþingi kvað hafa málið til at- hugunar nú og mun beðið eftir hvað það gerir. Samkvæmt eðli sínu hefði málið þó ekki átt að þurfa að koma til þess kasta. Ef til vill meira um það síðar. — Hvað er í íréttum? Á Alþingi eru nú á dagskrá í efri deild 7 mál, en í neðri deild 11 mál. Pjóðyinafélagið. Þjóðvinafélagsfundur var hald- inn í gær til þess að kjósa formann i stað Tryggva heitins Gunnars- sonar. Kosinn var Benedikt Sveinsson alþingismaður. Er það flestramanna mál, að þessu þingi hafi eigi enn- þá tekizt neitt svo giftusamlega sem þessi kosning. Veðrátta. Hægviðri um alt land^ Suðaust- anátt ráðandi. Hitinn í morgun kominn upp í 3—5 stig. Sterling kom í gær með fjölda farþega að norðan og vestan, m. a. séra Lárus Halldórsson frá Breiðabóls- stað með fólk sitt, alkominn hing- að, Lúðv. Möller kaupmaður á Hjalteyri. Jaiðariör Ketils Bergssonar frá ísafirði fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Bjarni Jónsson jarðsöng hann, en ísfirðingar báru líkið inn og út úr kirkju. L

x

Fréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.