Fréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - 24.06.1918, Qupperneq 3

Fréttir - 24.06.1918, Qupperneq 3
F R|É T T I R 3 Fréttir. Kosta 5 anra eintakið i lausasölu. Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánnðl. Auglýsingaverð: 50 aura hver centimeter í dálki, miöaö viö fjórdálka blaösíöur. A-f^reiöslan í Sölntnrninnm iyrst um sinn. Við auglýgingum er tekið á af- greiðsinnni og í prentsm. Gntenberg. Útgefandi: Félag: í Beykjavík. Ritstjóri til bráðabirgða: Guðm. Guömundaison, nkáld. Sími 448. Pósthólf 286. Viðtalstími venjulega kl. 4—5virka daga á Óðinsg. 8 B uppi á lofti. (Framhald frá 1. síöu.) er eflaust hefðu verið vel fallin til þess að koma upp kynslóð ungra meyja, sem fullnægt gætu aðal- hlutverki sínu, en það er að verða dugandi húsfreyja og góð móðir barna sinna þegar þar að kemur«. Hvað er í íréttum? Aðalfnndur Eimskipa/él. íslands var haldinn í fyrradag. í Qarveru Vestur-íslend- inga fóru þeir með umboð þeirra: Ben. Sveinsson alþm. og Magnús Sigurðsson bankastj. Endurkosnir voru í stjórnina með miklum atkvæðafjölda þeir, er úr henni áttu að ganga: Eggert Claessen, Jón Porláksson og Halldór Daníelsson. Fulltrúi Vestur-Íslendinga í stjórn- inni verður siðar kosinn. Nánari fréttir af fundinum munu birtar síðar í blaði voru. Lögreglan hefur undanfarna daga verið að grenslast eftir, hvaðan stafi drykkju- skapur sá, er allmikið hefur borið á i bænum um hríð, — hefur fulltrúi lögreglustjóra verið önn- nm kafinn við rannsóknir og rétt- arhöld í því. Áf'engi8sendingu, 50 tunnur af vínanda, fékk Guðm Eiríkss stórkaupm. nýlega frá Kaupmannahöfn. Lögreglan befur auðvitað þegar í stað lagt bald á áfengi þetta. ^illemoes er á leið til New-York frá Cuba °g verður fermdur steinolíu, þegar bangað kemur. ^hlifoss hiun nú vera á förum frá New- V °rk áleiðis hingað, eða jafnvel ftuUm. ^ e<iráttan. ^ norður og austurlandi vestan ^Ur» annarsstaðar logn. Hitinn °~13V2*Stig. :fnd nd. vill hækka alt að 50°/*. LækHataxti< Fjarveitingan læknataxta Um Stórsigur 3tala. Italir hafa unnið sigur mikinn hjáf Montello og tekið 10,000 fanga. Austurríkismenn hörfa undan á öllum vígstöðvum fram með Piava. Sérjriðarkraja í yiusturríki. f*ing jafnaðarmanna í Vínarborg heimtar í miklum móði að stjórn Austurríkis semji sérfrið við bandamenn þegar í stað og lýsir megnri óánægju yíir Pjóðverjum. frá vesturvígstöðvunum. Kyrrt á vesturvígstöðvunum. Frakkar búast við að stórkostleg sókn af Þjóð- verja hálfu sé i nánd, er beint verði í áttina til Par- ísarborgar og Calais. jtlötbylting i Ukrajne. Mótbylting er hafin í Ukrajne. Michael stórfursti hefur komist undan á flótta frá Perm. Bólusetning fer fram í Barnaskólanum þannig: Priðjudag 25. þ. m. kl. 4—71/* e. h. mæti börn úr Austurbænum niður að Smiðjustíg. « Miðvikudag 26. þ. m. kl. 4—7 e. h. mæti börn úr hinum hluta bæjarins. Héraðslæknir. Á Alþingi er rælt í dag í efri deild Ölves- árbrú og í neðri deild gróðaskattur, dýrtíðarhjálp, kirkjugarður á Stokkseyri, raflýsing í Laugarnesi og Mentaskólinn. Mentaskólinn Bjarni Jónsson frá Vogi ber fram þingsálvktunartillögu þessa: Alþingi ályktar að skora á stjórn- jna: 1. Að rannsaka, hvort eigi muni hollara að gera hinn almenna mentaskóla aftur að lærðum skóla, með liku sniði og áður var, en greina hann frá gagnfræðaskólun- um. 2. Að rannsaka hvort eigi mundi réttara að skifta þeirn lærða skóla í deildir síðustu árin, mál- fræðideild og stærðfræðideild, eða jafnvel fleiri. 3. Að gera sem fyrst ráðstafanir til þessarar breytingar, svá fremi rannsóknin leiðir til þeirrar niðurstöðu. „Botnia“ fór héðan í gær. Farþegar voru um 50, og þar á meðal: Frederik- sen kaupm. og fjölskylda hans, frú Johansen frá Reyðarfirði, Ingi- björg H. Bjarnason skólastjóri, ungfrú Efemía horvarðardóttir, Afgreiðsla »Frétta« er nú i nokkra daga í bakhúsi við prentsm. Gutenberg. Herbergi rúmgott með húsgögnum óskast til leigu. Fyrirfram borgun ef óskað er. Afgr. v. á. Æfing í Knattspyrnufélagiuu »Fram« í kvöld kl. 9. Mætið allir! Þorvaldur Benjamínsson fulltrúi, Guðm. Sveinbjörnsson skrifstofu- stjóri og frú, Ólafur Jónsson lækn- ir, frú Stefanía Gíslason, Ólafur Thorarensen, Guðm. Albertsson verzlunarm., færeysku fulltrúarnir tveir, sem eftir urðu um daginn: lögþingismennirnir Rasmus Nicla- sen og Poul Niclasen, frú Kristín Meinholt, Matthías Matthíasson Holti, Pétur Hjaltested úrsmiður, Jón Þorláksson verkfr., Guðm. Hersir og Karl Bjarnarson bakar- ar og Finnur Jónsson skósmiður. Ritstj. Frétta biður þann er sendi honum /yrirspurn þá, er birt var í síðasta blaði, að gera svo vel og tala við sig sem fyrst. Gjammið í ísaföld. Einhver gjammar að »Fréttum<c í síðustu ísafold og fer þar auð- vitað með fleipur eitt og vitleysu, »Fréttir« bera fult traust til Þorst. M. Jónssonar alþm. og hefðu kosið hann mörgum öðrum þingmönnum fremur í nefndina og áreiðanlega fremur öllum þeim langsum- mönnum, er á þingi sitja. Mun oss í léttu rúmi liggja, þótt ein- hver pólitisk kjaftagelgja, er alt af er mál, en enginn treystir og enga stefnufestu þolir, geifli sig og gretti, og feli sig undir nafni »fullveldis- manns« í rústum virkis þess, er nú er að engu orðið. Afmæliskort, fjölbroytt úpval a Laugavegi 43B. Friðfinnur L. Guðjónsson. Au^lý$ingum í Fréttir er veitt móttaka í Litlu búðinni í Pingholtsstræti þegar af- Igreiðsitt blaðsins er lokað. /

x

Fréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.