Fréttir - 22.08.1918, Side 1
FRÉTTIR
DAGBLAÐ
115. blsd.
Keykjavíb, fimtndaginn 22. ágúst 1918.
2
. árgangnr.
Til Hipalla
fara bílar daglega
frá »Nýia Landift
kl. I e. h.
Sími 367.
Hapús SkBftleld.
Björgunarbátur i
VeTtmannaeyjutn.
Vestmannaeyjabúar ætla að koma
sér upp björgunarbát hið bráðasta.
Og eigi ætla þeir að láta sitja við
fyrirællunina eina um það, — þeir
eru þegar byrjaðir að hrinda þessu
áhuga- og nauðsynjamáli sinu á-
leiðis.
Engum dylst, hvert nauðsynja-
mál hér er á ferðum fyrir Eyjabúa
fyrst og fremst. Hafið hefur tekið
af þeim þunga skatta undanfarið.
Siðustu 10 árin hafa þar farist 18
vélbátar og 38 menn mist lífið um
leið.
Slíkt er mikil blóðtaka svo fá-
inennu bygðarlagi.
En þar við bætist gifurlegt fjár-
tjón. Skiptaparnir hafa haft i för
með sér meira og minna tjón á
fiski og veiðarfærum. Sumir þeirra
einmitt farist í byrjun veiðitímans
og aílatjón mikið og ómetanlegt,
er af því hefur stafað fyrir eigend-
ur og útgerðarmenn.
Kunnugir menn telja vafalaust,
að unt hefði verið að koma í veg
fyrir alldrjúgan hiuta þessara sjó-
slysa, ef öflugur björgunarbátur
hefði verið við höndina til hjálpar.
Þörfin er brýn, og því brýnni
sem einnig ber nauðsyn til, að
Eyjabúar hafi varðbát til þess að
vaka yfir netjum sínum á sjó, þvi
að einatt hafa útlendingar vaðið
þar uppi á fiskimiðunum, stolið
afla úr netjum og spilt eða stolið
veiðarfærum. — Munu Eyjabúar
svo til ætlast, að björgunarbátur
þeirra verði jafnframt slíkur eftir-
litsbátur á miðum úti.
Svo telst forgöngumönnum fyrir-
tækisins til, að hæfilegur bátur með
nýtízku björgunartækjum myndi
kosta ca. 200,000 kr.
Alþingi hefur þegar veitt 40,000
Utboð
á
1.500.000 firónum
í nýfum filuia6rijum í c7slanós6anfía.
Samkvæmt umboði þvi, er stjórn Islandsbanka hefur verið þar
til geftð, hefur bankastjórnin ákveðið að auka hlutafé bankans um
1.500.000 kr. þannig að hlutaféð verði alls 4.500.000 kr.
Þeir, sem óska að skrifa sig fyrir nýjum hlutabréfum snúi sér
til íslandsbanka í Reykjavik eða útibúa hans á tímabilinu Í30.—
36. ágúst á.
Rétt til að skrifa sig fyrir hlutabréfum hafa að eins eldri hlut-
hafar og þannig að hVerjar 200 krónur í eldri hlutabréfum veita
rétt til að skrifa sig fyrir 100 krónum í nýjum. Skuldbindingin
um hlutabréfakaupin er skrifleg og bindandi. Yið undirskrift skuld-
bindingarinnar skal sýna eldri hlutabréfin til áritunar.
Kaupverðið á hinum nýju hlutabréfum er 120 krónur fyrir
hverjar 100 krónur og greiðist annaðhvort um leið og skuldbind-
ingin er undirskrifuð eða 20 per cent þá þegar og afgangurinn
fyrir 15. september, en þá skal greiða 6°/o vexti af þvi, sem ógoldið
er, frá 26. ágúst til greiðsludags.
Af hinum nýju hlutabréfum greiðist hálfur arður fyrir árið 1918.
Fyrir greiddar upphæðir verða gefnar bráðbirgðakvittanir,
sem síðar verður skift á fyrir hlutabréf.
Þeir hluthafar, sem sakir fjarveru eða annara orsaka vegna
geta ekki notað rétt sinn til hlulabréfakaupa nefnda daga, geta
síðar snúið sér til bankans — í allra síðasta lagi 24. september
næstkomandi.
Reykjavik, 8. ágúst 1918.
Bankastjórn íslandsbanka.
kr. til bátsins. En Eyjabúar hafa
sjálfir nú þegar lofað að leggja fram
i hlutafé aðrar 40,000 kr., og er
það laglega af stað farið.
Ýmsar stofnanir og fésýslumenn
í Reykjavík hafa tjáð sig fyrirtæk-
inu mjög hlynta og heitið hluttöku
sinni, ef á þurfi að halda.
Sigurður Sigurðsson skáld og lyf-
sali frá Arnarholti er hér í bæn-
um til þess að undirbúa fram-
kvæmdir og koma fyrsta skriði á
þær í þessu efni.
Framkvæmdarstjóri Eimskipafé-
lags íslands, herra Emil Nielsen
telur mál þetta svo mikilsvert, að
það þoli enga bið, og fyllstu nauð-
syn á að halda áfram undirbún-
ingi þess, eftir því sem frekast er
kostur á. Telur hann það mundu
flýta mjög framkvæmdum, að hluta-
félagið sendi áhugaSaman og hag-
sýnan mann til Danmerkur til þess
að ráðgast við sérfræðinga þar um
alt er að byggingu bátsins lýtur,
og nyti hann tilvisunar og leiðbein-
ingar um mannvalið þar hjá herra
Jóni Krabbe skrifstofustjóra hinnar
ísl. stjórnardeildar í Kaupmanna-
höfn.
Mönnum er að vísu kunnugt, að
allmikil vandræði eru á að fá ný
skip smíðuð í skipasmíðastöðvum
í Danmörku, vegna fjölda pantana,
er fyrir liggja. En bæði er það,
að hér er ekki um venjulegt gróða-
f5'Nrirtæki að ræða, heldur bjargráð
er enga bið þolir, og svo verður
þessi bátur svo lítill, að litlú mun-
ar tiltölulega, þótt haún fengi þar
smíðis-forgangsrétt.
Er því mikil von um, að skjót
og góð afgreiðsla tækist frá smíða-
stöðinni, eigi sízt ef landsstjórn
vor gerir alt sem í hennar valdi
stendur til þess að greiða götu
málsins eftir mætti og veita félag-
inu beztu aðstoð sína. En vér
þovum að ganga að því vísu, að
stjórninni muni vera það Ijúft. —
Tíminn er og vel valinn að því
le}di, að sennilegt er, að Danir
mundu eigi ófúsir á að greiða vel
einraitt nú fyrir slíkri bjargráða-
málaleitun af hálfu íslendinga, er
stjórnin hér legði því öflugt lið-
sinni.
Að sjálfsögðu mun og stjórn
Fiskifélags íslands og Samábgrgð
íslands á fiskiskipum gera sitt til
að st}'ðja fyrirtækið. Samábyrgð-
inni getur orðið hagur og hann
eigi Iftill að því að bjÖrgunarbátur
verði á floti sem víðast hér í
veiðistöðum. En þessi verður þinn
fgrsti björgunarbátur í eigu íslend-
inga sjálfra, og munu þar fléiri á