Fréttir

Eksemplar

Fréttir - 11.10.1918, Side 2

Fréttir - 11.10.1918, Side 2
2 FRETTIR Svar til Magnúsar Arnbjarnarsonar frá Bjarna Jónssyni frá Vogi. (Frh.) Um véfengingar M. A. á því, að vér fáum hlutleysi vort viðurkent eftir samningnum segir Bjarni: ^xNæst eftir þessar hugleiðingar sínar segir hann það ósatt að vér kveðum oss fá ævarandi hlutfeysi vort viðurkent af allri veröldinni. Vér segjum að birt verði yfirlýsiug vor um ævarandi hlutleysi, og það getur hann ekki véfengt. — Hann heldur því og fram, að 6. gr. mundi ónýta þessa yfirlýsing vora, af því að mótstöðuþjóð Dana í ófriði mundi telja þá hafa svo mikilla hagsmuna að gæta hér, að hún vildi eigi telja oss hlutlausa. Þetta er nú í sjálfu sér hugarburður eða glettni. En þar sem hann vill láta standa við sama sem er, þá ætti hann að sjá að Danir hafa eigi minni hagsmuna að gæta nú, en mun verða eftir 6. gr. Og þar sem allar þjóðir telja oss nú danska þegna, þá gæti þær eigi talið oss annað en Dani, og þess vegna mundum vér komast í ófriðinn á þeirri sömu mínútu sem Danir. Hann má skemta þeim fáu mönn- um með slíkri röksemd, sem nógu heimskir eru til þess að sjá ekki hvernig hugsunarleysið hringar sig utan um orðin og hversu eineygð sú skoðun er, sem flytti þetta fram í alvöru. En Magnús er að leika sér.« Um »stórvelda grýluna« segir Bjarni: »Þá kem eg að grýlukvæði hans. Segir hann þar að einhverjir, ekki einu sinni »sumir«, segi að ísland muni verða gleypt af einhverju stórveldinu (helzt Bretum), ef sam- bandslögin yrði eigi samþykt. Petta hefur hann ort. Þetta er grýlukvæði i óbundnu máli. Vér höfum sagt að ísland væri ekki öruggt, ef Danmörk lenti í ófriðinum, nema því aðeins að yfirlýst væri að sam- band þess við Dani væri hreinl konungssamband og það væri vitað af öllum þjóðum og að vér hefðim lýst yfir hlutleysi voru. Hefur þar verið tekið til dæmis, að ef Danir lenti miðveldamegin í ófriðinum, þá mundu bandaþjóðirnar telja oss hluta úr Danmörku eins og nú standa sakir og taka landið; en ef Danir lenti í ófriðinum bandaþjóða- megin, þá myndi miðveldin telja oss hluta úr Danmörku og því í stríði við sig og þá skjóta skip vor í kaf. Hvorugt gæti komið fyrir, ef sáttmálinn væri áður birtur. Þetta getur Magnús ekki hrakið og býr sér því til grýlu og hrekur svo sitt eigið afkvæmi. »Hin grýlan er sú, ef íslendingar gangi ekki að sambandslögunum, þá verði ísland strax að krefjast algerðs skilnaðar við Dani,« segir Síðan 28. f. m. höfum vér skotið niður 96 flugvélar óvinanna á Flandri, en sjálfir mist einar 6. Skift hefur verið á 500 mönnum er kyrsettir voru í ófriðarlöndum, Frakklandi og Pýzkalandi, er stríðið hófst. Fengum vér nú heim menn vora, er staddir voru í Marokkó, þegar ófriður hófst. Mun alt gert til þess að slíkum mannaskiftum verði áfram haldið. Sofía: í dag átti stjórnin fund með frakkneska liðs- foringjanum Droussot og tveim brezkum liðsforingjum. Var tilefnið afhending búlgarskra járnbrautavagna, ritsíma, talsíma og hafna til eftirlitsnefndar bandamanna og um- ræður um flutning bandamanna-setuliðs á víggirta staði, er hernaðarþýðingu hafa, og bandamenn eiga samkvæmt samningum að fá ráð á i Búlgaríu um sinn. Washington (Reuter): Bandaríkja-eimskipið »Tompa« fórst við Bretlandsstrendur 26. f. m. og allir er á voru, 5 yíirmenn og 107 aðrir menn. Amsterdam: Reuter-skeyti úr Petrograd segir, að 25. f. m. haíi fyrverandi forsætisráðherra Rússa Trepow verið skotinn. Basel: Agence Havas í París segir frá samtali tíðinda- manns blaðsins Exelsior við Henderson verkmannafor- ingja hinn brezka. Kvað Henderson brýna nauðsyn að bandamenn ákvæði friðarskilmála sína, — kvaðst hann þeirrar skoðunar, að viðskiftastyrjöld við Pýzkaland eftir ófriðinn ætti eigi að verða. Rotterdam: »Daily News« segir ráðuneyti Tyrkja farið frá. 1 Konstantinopel eru allir milli vonar og ótta. Tewfik pasha, fyrver. sendiherra Tyrkja í London, er falið að mynda nýtt ráðuneyti. hann. Þetta hefur enginn sagt, heldur hitt, að svá fremi vér vildim eigi heykjast á öllum kröfum vor- um nú, sérstaklega fáriakröfunni, og ef vér vildim ná öryggi gegn ófriðarhættu, en vildim eigi ganga að sáttmálanum, þá yrðim vér að skilja þegar við Dani og ná kröf- um vorum og nauðsyn með þeim hætti. Þetta getur Magnús ekki hrakið, þess vegna kemur hann með þessar flækjur til þess að reyna að villa menn. Tal hans um kostnað þann, er oss stafi af sáttmálanum, læt eg hlutlaust. Að reyna að reikna sjálf- stæði landsins til peninga og telja það of kostnaðarsamt að vera sjálfstæð þjóð, það er svo mikil lítilmennska, að eg vil ekki ræða hana.« (Frh.). Ný bók. Dýrlingnrinn, skáld- saga eftir Conrad Ferdi- nand Meyer. íslenzkað hefur Bjarni Jónsson frá Vogi. Rvík 1918 (Guðm. Gamalíelsson). Höfundur bókar þessarar var Svisslendingur (1825—1898) og lærisveinn Paul Heyse’s í skáld- sagnagerð likt og þeir Storm og Holsteinsbúinn Wilhelm Jensen, er allir leituðust við að öðlast list IV. TJorlín 10. október. Haag: Japanska eimskipið »Hirano Maru« 7936 smál. var kafskotið á leið til Japan 4. þ. m. Meðal þeirra er fórust voru 9 Hollendingar. Helsingfors: Pingið hefur nú valið til konungs á Finn- landi Friedrich Karl prinz v. Hessen og ákveðið ríkiserfðir. Sofía: Blöð Búlgara láta ánægju í Ijós yfir Boris konungi, segja hann þjóðlega sinnaðan og frjálslyndan og fara um hann mörgum fögrum orðum. Berlín: Hernaðarfréttaritari blaðsins »Nieuwe Gour- ant« segir að synjun friðartilboðs Pjóðverja leiði af sér baráttu upp á líf og dauða, eyðingu Belgíu og einnig Norður-F'rakklands. Reglulegt undanhald þeirra sýnir að þeir séu ekki sigraðir, og víglína þeirra órofin. Af hernaðinum segir skeyti frá Berlín í gær, að Pjóðverjar hafi haldið til bakstöðva milli Gambrai og St. Quentin, og gefið upp Cambrai. Segjast þeir víða hafa á unnið og áhlaupum hrun*dið, en milli Argonne Ornes hafi Bandaríkjaher unnið á. Pjóðverjar tóku aftur Cor- nay, Sommerance, Romagne og Sivry. Heyse’s í hlutlægum Iýsingum og nákvæmri sálarrannsókn aðalper- sónanna; hvötum og afleiðingum einstakra atburða reyndu þeir að lýsa ýtarlega. Heyse er þessara manna frægastur, en rit Conr. Ferd. Meyers eru alkunn og skipa sinn sess í bókmentasögu þjóðverja. Meyer fékkst eingöngu við sögu- leg atriði. Helztu rit hans eru: í>Jiirg Jenatsclm, er kom út 18^6 (í íslenzkri þýðing eftir Rjarna Jónsson frá Vogi 1917) °g lýsir sögulegum viðburðum þrjátíu ára styrjaldarinnar; »Dýrlingurinn«. (1880), er nú birtist í íslenzkri þýðing og lýsir viðureign þeirra Thonias Beckets, erkibiskups í Kantaraborg (1117—-1170) og Hin- riks lC Var Thomas Becket fyrst kanzlari konungs og studdi hann þá af öllum mætti, en er hann var orðinn erkibiskup, gerðist hann fjandmaður konungs; klerkavaldi og konungsvaldi lenti saman og lét konungur eftir kirkjuþingið i Clarendon (1164), er Thomas Becket neitaði erfðaréttindum þeim, V. 11. október kl. 0,05. Sami eltingaleikurinn austan St. Guentin. Frakkar sótt enn fram 6 kílóm. Herlínan er nú austan Saibon- court, Bernoville, austan Montique-sur-Arronmese og Bernot. Frakkar segja tekinn fjölda þorpa t. d. Fienlaine, Neuvillette, Regny, Chatillon-sur-Oise, Thenelles. Sunn- an Oise tóku þeir Servais og fjölda fanga. Ennfremur Pargnan og Beaurieux. er kouungur þóttist eiga í kirkju- málum, höfðingja sína lýsa því yfir, að Thomas Becket væri land- ráðamaður. Segir gjör írá þessum sögulega grundvelli í eftirmála bókarinnar, er einnig minnist á sögu Thomas Beckets á íslenzku (frá 13. og 14. öld), þá, er Unger og Eiríkur Magnússon hafa gefið út, hvor í sínu lagi. í Sturlunga sögu, Biskupasögum, Flateyjarbók o. II. sögum er Thomas Beckets

x

Fréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.