Fréttir

Útgáva

Fréttir - 21.10.1918, Síða 2

Fréttir - 21.10.1918, Síða 2
2 FRETTIR Kirsch liðsmaðnr í erlendu liðsveitinni í her Frakka. Glœfraför frá Knmernn til skotgrafannn þýzkn, ófriðarárið 1914—15. Eftir IIívtik Paasehe. (Frh.) Til Lyon. Svo var ástatt, er eg slapp úr þrælkuninni, að deildarstjóri einn skyldi koma í eftirlits- ferð. Var nú tekið mjög að búa undir komu hans. Var hann kunnur að skapvonzku og vandfýsi. Voru því heræfingar mjög látnar sitja á hakanum, en miklum tíma varið til þess að búa alt undir komu hans. Eg undi nú all-lítt hag mínum. Var nú mjög rætt um hina ýmsu breyzkleika í fari deildarstjórans, og bætt alt það, sem menn héldu að honum mundi líka miður. Urðu menn nú gramir, og háðsyrði voru óspart látin Qúka, og má þar til nefna þessi: »Nú þvaðra Frakkar í sífellu um þýzkt hermensku- snið, en það virðist engu síður vera hér 1 Frakklandk. Einkum virtist okkur það hlægilegt, að for- ingjarnir gerðust leikarar, til þess að sýna okkur hvern veg deildarstjórinn mundi haga sér, Liðu nú sex vikur, og loks kom deildar- stjórinn. Hafði stjórn liðssveitarinnar gert sér alt far um að blása hermönnunum vígamóði í bijóst, svo að þeir yrðu sem hermannleg- astir. En það virtist koma að litlu haldi, er deildarstjórinn kom. Hermönnunum var skipað í raðir. Síðan kom deildarstjórinn og reið fram með röð- unum. Hann hafði gullsaumaða hermanna- húfu á höfði og gleraugu á nefi. Ekkert var að hans skapi, og enginn hinna óbreyttu liðsmanna . var svo mikill dóni og fólskuseggur sem hann. Að lokum flutti hann ræðu, og skýrði frá Charles Garvice: Marteinn málari. 295 Saga þessi vakti ámóta hlátur og hin og Tom fór nú að ympra á því, að þeim væri nú bezt að fara að komast af stað. Charlotta var þarna eins og milfi steins og sleggju og vissi ekki hvort hún átti heldur að verða eftir hjá frú Browmvood eða snúa aftur með manni sínum, en Tóm ieysti hana af þessum vanda. »Það er bezt fyrir þig að koma með mér«, sagði hann hæglátlega. Hann var ennþá ekki vonlaus um, að það gæti orðið til einhvers góðs fyrir Rósamundu — og það reið bagga- muninn. Þau Tom og Charlolta dvöldu nú tvo daga i höllinni og undi hvorugt sínum hag. Hver endir mundi verða á þessu öllu? Það var Það var spurning, sem þau bæði lögðu fyrir sig og loksins fanst Tom, að hann mundi ekki geta unnið Rósamundu neitt gagn með því að halda Charlottu hjá sér lengur. Komst hann því að þeirri niðurstöðu, að ráða konu sinni að hverfa aftur til Lundúna, en þá vildi svo til, að hann hitti dreng með sim- skeyti þar fyrir utan höllina. »TiI Gregsons« sagði drengurinn og rétti honum skeytið. Tom tók við skeytinu og opnaði það, og datt heldur en ekki ofan yfir hann þegar hann las innihaldið. Það var á þessa Ieið: þvi, er honum hafði þótt miður fara. Var hann álitinn sem þar væri kominn skrípa- leikari. Hann fann að mörgu, og var alt sem hann sagði jafn rangt og vitlaust. Gömlu foringjarnir í liðssveitinni hlógu að eins að honum og mæltu: »Þvílíkur asni! Hann veit ekki sjálfur hvað hann vill!« »Þetta er flækings-ræfill«, hvæsti Lefévre við hlið mér. Þegar þessu var lokið hélt Lefévre áfraip að rausa. Kvað hann hersýninguna hafa far- ið fram á hinn bezta hátt, þó að þessi bölv- aður a§ni hefði ekki getað rekið í það augun. Tékki einn, friður sýnum, er verið hafði ritstjóri tímarits eins, kvað hann hafa á réttu að standa. Enn þá væri heimurinn ekki svo fullkominn, að unt væri að heimta að nokk- uð væri fullkomið. Hann kvaðst aldrei hafa séð annað eins ómenni, sem þenna deildar- stjóra. Ennfremur kvað hann sig ávalt hafa litið stórt á Þýzkaland, og þar mundi eigi slíkur náungi sem þessi vera hafður í há- vegum. Um það leyti sem slökt voru Ijósin, heyrði eg menn enn vera að tala um það, hve aum- legt það væri, að tiginn herforingi skyldi eigi geta haft hemil á skapi sínu, heldur vera jafn heimskur og hvaða naut sem væri. »Og jafn vanstiltur og múlasni«, kallaði Kastilíubúi einn, sem eigi leið úr minni helzta húsdýr átthaga sinna. Eg vildi að hershöfðinginn hefði heyrt, hve menn voru einlægir í hans ,garð að þessu sinni. Mér var nú skipað í hersveit eina, er fara skyldi til Lyon. Voru í henni að mestu leyti Tékkar. Þótt undarlegt megi virðast, þá þótti mér nú alls eigi mjög mikilsvert að hafa hlotið frjálsræði mitt á ný. Hörmungarnar höfðu dregið úr mér dug, og mig fýsti eigi að fara til Biarritz, til þess að kveðja stúlkuna, sem var bjargvættur mín. Síðasta kvöldið sem eg var í borginni, ráf- aði eg um göturnar og hlakkaði mjög til brottterðar. Alstaðar gat að líta ölvaða her- raenn. Árla morguns lagði hersveitin af stað til 296 »Full játning fengin. Komið undir eins til lögreglustöðvarinnar í Applebury. — Smith- son«. Það leið naumast drykklöng stund þangað til vélarvagn Toms þaut eins og elding eftir hinum kyrlátu götum, sem lágu til Apple- bury. Krakki, sem var að leika sér að barna- vagni, forðaði sér ofan i skurð og menn, sem voru þar á gangi, störðu undrandi og hálf- gramir á þennan þeysing. Loksins stað- næmdist vagninu fyrir framan rault múr- steinshús, sem var haft fyrir lögreglustöð. Stóðu þar tveir lögregluþjónar í anddyrinu. »Er herra Smitson viðstaddur?« spurði Tom. »Gerið þér svo vel! Komið þér þessa leið!« svaraði annar iögregluþjónninn og fylgdi Tom inn i lítið herbergi, sem vissi út að garðinum. Þar var herra Smithson fyrir og reis hann upp úr sæti sínu til þess að heilsa Tom og var alldrýgindalegur á svipinn. »Hafið þér náð í játninguna?« spuiði Tom áfjáður. Smithson veifaði pappírsblaði í hendinni. »En hvernig fóruð þér að því ?« sagði Tom. »Það var nú ekki stór galdur«, svaraði Smithson. »Maðurinn var hafður undir at- hugun«. brautarstöðvanna. Þröngt var í lestinni og aðbúð ill. Vistin þar var því hin versla. En til allrar hamingju var eg skipaður til þess að gæta dyra, er á brautarstöðvar kæmi. Skyldi eg dvelja í kvikfjár-vagni og var þar rýmra. Á öllum brautarstoðvum voru oss gefnar gjafir. Fólkinu þótti yndi að því að virða okkur fyrir sér, því að i hópnum gat að líta eigi að eins hvíta menn frá ýmsum löndum, heldur og svarta, gula og brúna. Tékkarnir söfnuðust oft saman og sungu söngva sína. Var fólkinu það hið mesta eftirlæti. Fjöldi Rússa og Pólverja var í sveit þess- ari. Höfðu sumir þeirra verið að námi, en aðrir að ýmissi vinnu, er stríðið hófst. Hafði þá rússneska stjórnin skipað þeim að ganga í franska herinn. Bezt fór á með mér og Pólverjunum. Þeir voru vinveittir mjög Þjóðverjum, og brugð- ust glaðir við, er þeir fréttu sigursæld þeirra. Tékkunum og Pólverjunum féll hörmulega, þótt hvorirtveggju væru Slafar. Pólverjarnir kváðu enga fara betur með Pólverja heldur en Austurríkismenn, og skildu þeir eigi hvern veg því var farið, að Tékkar hötuðu svo mjög Þjóðverja. Á þriðja degi komum við til Lyon. Her- mennirnir fóru út úr vögnunum. »Upp með byssustingina!« var skipað. Þúsundir byssu- stingja blikuðu í sólskininu. Fréttist nú i borginni að komin væri er- lend liðssveit. Streymdi nú til brautarstöðv- anna fjöldi manna. Fýsti fólkið mjög að sjá menn þá, er ávalt höfðu getið sér góðan orð- stir i nýlendunum. Var gleði mikil manna á meðal, er liðssveitin hélt af stað. Fyrst allra gekk hljóðfærasveitin. Því næst gömlu her- ineunirnir úr erlendu liðssveitinni. Á fána þeirra stóð skráð með gullnu letri: »Heiður og hlýðni«. Næstur merkisberanum reið tiginn foringi. Hafði hann getið sér orðstir mikinn í ný- lendunum og bar fjölda heiðursmerkja. Frh. 297 »Hvað er þetta!« sagði Tom. »Höfðuð þér lögregluþjón í herbergiuu?« »Já, það var svo sem auðvitað«, svaraði Smithson, og hann var ekki búinn að vera þar nema einn klukkutíma þegar sjúklingur- inn vildi losna við leyndarmál sitt. En takið þér nú við játningunni og lesið þér hana sjálfur. Maðurinn hafði fengist eitthvað við smíðar í Lundúnum á æskuárum sinum, og gat þess vegna fleytt sér svo í ensku að ekki var erfitt að skilja hann, og þessi skriflega játning er alveg orðrétt að heita má. Tom settist niður, leit á blaðið og fór að lesa: Játning Hinriks Barbarossa á dauðastund~ inni. VII. »Eg átti heima í Flórens, og eru nú mörg ár síðan þangað kom einu sinni enskur málari, ríkur og af háum stigum, að því er mér var sagt. Eg var mjög fátækur, en átti gullfallega konu, og lögðum við saman ráð okkar, hversu við mættum hafa íé af þess- um auðuga Englendingi. Loksins fékk hún talið hann á að hafa sig til fyrirmyndar við málvej-k sín, og reyndi hún til að töfra hann á allar lundir, svo að hann skyldi gleyma

x

Fréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.