Fréttir

Tölublað

Fréttir - 02.12.1918, Blaðsíða 4

Fréttir - 02.12.1918, Blaðsíða 4
4 FBETTIR gangi þessa máls, en fyrst og fremst Hans Hátignar konungsins, sem staðfest hefur sambandslögin. Sýslumaður Pingeyjarsýslu Steingrímur Jónsson. % Símskeyti frá Borðeyri Loftskeyti. Brezk blaðaskeyti 30. nóv. Friðarráðstefna hefst til ríkistjórnar íslands. Jeg árna þeirri stjórn allrar hamingju, er bar giftu til að fara með völd, er fósturjörðin öðlast aftur fornt fullveldi sitt. Sýslumaður Strandasýslu Halldór K. Júlíusson. KONA sem fengið hefir influenzuveikina og sem vill taka að sér að kenna 2 unglingspiltum innan fermingar ogsemjafn- framt getur hjúkrað heimilisfólkinu ef veikindi bera að höndum, óskast í vist á gott kaupmannsheimili á Seyð- isfirði. Verður að fara austur nú með Sterling. Tilboð ásamt hæfileikavottorði leggist inn á afgreiðslu blaðsins í lokuðu umslagi merkt „Kensla“. Heildsala. Vindlar, marg-ar teg-undir. Ó. Benjamínsson. Massagelæknir Guöm. Pótursson Hótel ísland nr. 25 'V'iÖtalstíníii kl. 1—3 fyrst ura sinn. þeirri átt. Verður ræðan birt siðar hér í blaðinu. Færi betur, að hin íslenzka þjóð festi sér þau orð í minni, sem þar voru til hennar töluð. Fjögurra manna söngflokkur söng. Jóhann skáld Jónsson las upp kvæði. Voru kvæðin öll þann veg valin, að stór-áhrifamikil eru, þótt eigi séu þau upp lesin, sem Jóhann gerði. Mun enginn, er vit hefur á, efast um það, að Jóhann hefur til að bera frábæra hæfiieika til upplesturs. Rödd hans er inikil og á marga hljóma og hann hefur til að bera ágæta leikhæfileika. — Þyrfti hann að æfa sig erlendis, og það sem fyrst. — Að lokum var leikið »Bónorð Semings«. Var þetta hin bezta skemtun. Ágóðinn rennur í hjálparsjóðinn. Sterling. Ráðið mun nú verða hið bráð- asta um ferðir Sterlings. En að likindum fer hann norður. Landpóstar. Óráðið mun enn um ferðir land- pósta. Skólarnir hefjast flestir í dag, þeir er eigi voru áður til starfa teknir. Merkismaðnr látinn. Sigurjón Jóhannesson bóndi á Laxamýri er nýlega látinn. Nýtt blað er byrjað koma út á Akureyri. Kveikingarf ími fyrir bifreiðar og reiðhjól í Reykjavík kl. 4. Prentsmiðjan Gutenberg. í janúarlok. Haft er eftir frönskum stjórnvöldum, að friðarráð- stefna hefjist ekki fyr, en í janúarlok. Ekki hefur verið skýrt frá því, að ákveðinn hafi verið dagur eða staður. IJpptök ^trídsin^. wBerliner Tageblatt« skýrir frá því, að mikill vaíi leiki á því, að þau hin þýzku stjórnarvöld, er stjórnuðu Pýzkalandi í júlí 1914, eigi mesta sök upptaka stríðsins. Kei^aradrotiiingin þýzka ílxiin. Fréttaritari blaðsins »Morning Post«, sem út er gef- ið í Amsterdam, kveður þýzku drotninguna flúna til hollenzku landamæranna. Leyndu var haldið ferðalagi hennar sem framast var unt og því fátt manna á járn- brautarstöðinni. Breytingar á þýzltu ^tjórninni. Rætt hefur verið um það á ráðherrafundi í ráðu- neytinu þýzka, að láta dr. Solf utanríkisráðherra víkja úr embætti. Búist er og við því, að þeir Erzberger og Scheidemann verði og að segja af sér. IVXaiiiitjön A ijlí9» turríkis. F'regnir er borist hafa til Kaupmannahafnar skýra frá því, að manntjón Austurríkis í stríðinu sé nú orðið 4 miljónir manna, fallinna og særðra. Par af 800,000 fallið. Kýzlta þjódin á ad borga þaÖ sem henni er unt. Lloyd George hélt nýlega ræðu eina, þar sem hann sagði að þjóðverjar yrðu að borga eins mikið og þeir gætu í herkostnað. Kvað hann það eigi ætlun sína að hefna sín á Pjóðverjum eftir ófriðinn, en það væri vani að sigraðar þjóðir gyldi herkostnað, og svo yrði frá öllu að ganga, að þeir sem héreftir hygðust að rjúfa friðinn, mættu vita hverjum örlögum þeir væru ofur- seldir. Gufuskipið Skjöldur fer til Borg-arness 3. des. kl. 10 e. m. Hlutafélagið Skjöldur. „cTreffir11 eru Bezta auglýsittgaBíaðið.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.