Auglýsarinn - 22.12.1922, Síða 1
Útg-efandi ög ábyrgðarmaður
Éyjólfur Stefánsson
Austurhverfi 3 Hafnarfirði
9
Afgreiðsla í Austurhverfi 3
Upplýsingar i sima 75
Auglýsingum ur Reykjavík sé
skilað i prentsmiðjuna A c t a
1. ár.
Hafnarfirði, föstudaginn
22. desember 1922
16. tbl.
Pappírs-pokar.
Ritföng, alskonar.
Er og verður altaf ódýr-
ast hjá
HKRLUF CLAUSEN.
Kaupið þar sem ódýrast er.
Sími 39. Kirkjutorg 4
Fyrirliggjandi:
Aprikosur, þurk.,
Bakarasmjörlíki,
Bankabygg,
Baunir, lieilar,
Cacao, 3 teg.,
Súkkulaði fieiri tegundir
Eldspýtur,
Epli, þurk.,
Exportkaffi,
Pínsigtimjöl,
Haframjöl,
Hafrar,
Hrísgrjón,
Hveiti, fleiri tegundir,
Hálfsigtimjöl,
Kaffi, Rio,
Kartöflumjöl,
Kartöflur,
Kex, fleiri tegundir,
Laukur,
Maccaroni,
Majsmjöl,
Majs, heill og mulinn,
Marmelade,
Melasse fóðurmjöl,
Mjólk, 16 oz.,
Ostar,
Plöntufeiti,
Pylsur,
Rúgmjöl,
Rúgur,
Rúsínur,
Sagógrjón,
Smjörlíki,
Sápa, græn og brún,
Sódi,
Sveskjur,
Sykur, steyttur,
—_ högginn,
----toppar, Farin,
-----Plórsykur, Kandís.
H.f. Carl Höepfner.
K. F. tl. M.
Þeir meðlimir K. P. U. M., sem
hafa fengið bréf frá félaginu, og
ekki hafa sent svar, eru vinsam-
legast beðnir að senda svar fyrir
nýjár.
STJÓRN ÍN.
StríHidDBtu 23
selur eftirtaldar vörur með mjög
vægu verði:
Hveiti 4 teg. Gerhveiti
Haframjöl og Quaker oats
Kartöflumjöl
Hrísmjöl
Rúgmjöl
Maísmjöl
Hrísgrjón
Sagó
Melis, höggvinn og st.
Kaffi og Export (kannan)
Cocoa 4 tegundir
Sukkulaði (át- og suðu)
Kafflbrauð 20 teg.
Delikatesse Knækkebröd
Skonrok (Rugkavring)
OST AR:
Rjómaostur
Mysuostur
Ejdammerostur
Luxemburgerostur
AMERÍSKUR:
Cheddarostur í dósum
Spegipylsa (kindakjöts)
Kjötbollur í Boulliong
Buffcarbonade
Sildefilet
Bajerskar pylsur
Blautsápa, Handsápa,
Afgangar
af leirtaui (diskum o. fl.) selt langt
fyrir neðan innkaupsverð á meðan
nokkuð er eftir.
í verslun
Þorv. Barnasonar.
Ilið ágæta
Dr. Oetkers
gerpúlver og búðingspúlver fæst
hjá Þorvaldi.
Soyja ^
Syltetöj og allskonar
niðursoðnir ávextir.
ÞURKAÐIR ÁVEXTIR:
Rúsínur
Sveskjur
Kúrennur
Döðlur
Apricots
Epli. Súkkat
NÝIR ÁVEXTIR:
Vínber
Perur
Bananar
Appelsínur
NIÐURSOÐIÐ GRÆNMETI
ALLSKONAR.
Saft. — Sinnep.
Matarlím
Champignon’s
Síld (reykt)
Asier. Rödbeder.
Ansjovis.
Hummer.
Mjólk, sæt og ósæt
The
Kerti stór og smá o. fl.
Góðar
Jólabækur
selur
Eyjólfur Siefánsson
Austurhverfl 3.
Tii sölu Gpammofórm með
úrvals plötum í úrsmiðjunni
Strandgötn 31. Hafnarfirði.
Herra- og dömuklæðnaðir
eru teknir til hreinsunar og press-
unar. Aðgerðir vandaðar og ó-
dýrar. Efni tekin til sauma. öll
vinna er vel og vandlega af
hendi leyst. Virðingarfylst.
0. Rydelsborg.
Viðgerða vinnustofan er á Laufásv. 25.
Þ I Ð sem hafið í liyggju að
gleðja börnin komið beint í versl.
Þorv. Bjarnasonar þar er úr
nógu að velja. Nýkomið núna
mikið úrval af munnhörpum frá
0,40 aura st.
Einnig nýkomið meira úrval af
jólatrésskrauti, englahári, krist-
alljósi, o. m. fl.
Hef fengið nokkur jólatré í viðbót.
Söngmálablaðið
„HEIDIIR11
fæst hjá
Friðrik Bjarnasyni
Suðurgötu 10.
Jóla,-
Kerti 0.60. pk.
Spil 0.60. pk.
Chocolade (consum) 2.50 x/2 kg.
Ilveiti 0.30 */g kg.
og allar jólavörur eftir þessu í
verslun
Helga Guðmunssonar.
Sími 104 Fiður Sími 104
Nýkomið allar tegundir af fiðri.
Verðið mjög lágt eftir gæðum.
Verslunin
Jón Hjörtur.
t verslun
Ingvars Jóelssonar fást Epli á 55
aur l/2 kg. Appelsínur á 16 aura
stk. og mikið úrval af jólakortum.
SÍMI 95.
Fyrirspurn
til hr. Kaupfélagsstjóra Sigurðar
Kristjánssonar.
Ilvenær koma hlutábréfln, sem
gefa átti út þetta ár, 1922, fyrir
rentunum af áður fengnum skulda-
bréfum þeim, sem félagið gat ekki
borgað rentur af fvrir árið 1921.
Hafnarfirði, 1922,
Hluthafi.
Þar sem vörurnar eru beztar, gerið
þér beztu kaupin. Komið því í
,Bristol’
Símí 96.