Frækorn - 15.04.1901, Side 1

Frækorn - 15.04.1901, Side 1
ápiminBœlo. vað hyggur þú á himni bezt að finna? og hver er úýrust fylling óska þinna? fað er svo margt, sem heimur hnoss- ir kailar; á himni muntu vona’ að fá þær allar. Þú væntir nægta. Vist er nóg á hæðum; þar vantar aldrei neitt af sönnum gæðum. En viltu nægtir mest af öllu meta, þá munu þær þér aldrei fullnægt geta. Þú væntir tignar : hafinn hátt að vera, og hver mun þa-r fyrir’ öðrum virð- . TBL. og allt mun þar, sem fögnuð veitir geði; en ef þú mest á eigin gleði hyggur, þú óánægður fögnuð himins þiggur. Vænt að eins kærleiks, er því einu fagnar, er öðrum hann að drottins vilja gagnar, Að elska guð og börnin hans æ betur, er bezta sælan; hún ein fullnægt get- ur. Nei, vænt ei kærleiks, höndia hann án biðar; þig hneig æ meir til góðgirnis og friðar. Sé kærleiks leið í Ijósi trúar gengin, er lifsins hæða sælu byrjun fengin. 2 ing bera, En eigin tign ef er þín leiðarstjarna, hún ei þér veitir sanna tign guðs barna. Þú væntir speki: vísdóm hvern að þekkja, og víst mun engan fáfræði þar blekkja.' En vizkan ein ei verða kann þér sæla ; hún verma má ei andann, heldur kæla. Lú væntir unaðs: englasöngs og gieði, Trougi. Til þín, ó eilífi aldanna faðir, uppspretta kærleikans, höfundur lifs, hrópa eg biðjandi, brotlegur maður: bjarga mér veikum úr hafróti kífs. Lífsknörrinn fæ eg þér, faðir, i hendur; fullhugi hlæ eg að ólgandi dröfn; veit eg, það nægir, við stýrið þú stendur; sterkveðrið lægir í sælunnar höfn. Svb. J.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.