Frækorn - 01.06.1901, Blaðsíða 1

Frækorn - 01.06.1901, Blaðsíða 1
REYKJAVÍK 1. JÚNÍ. 1901. 11. TBL. Ekki er allt sem sýnist. „Mér himneskt ljós í hjar^a skín í hvert sinn, er ep græt, því drottinn telur tárin mín — eg trúi’ og huggast læt.u Kr. Jónsson. Grœtir mig sumt, þótt eg glaður sýnist, alsæll er engi maður, meðan hann verður að velkjast í þessum sorga’ og synda heimi. Er mer ei auðs vant, æsku né vina, ei eg upphefð girnist; skortir mig hvorki skemmtan né heilsu, græt eg ástvin engan. Grætir mig það, hve eg gleymi tíðum forsjón föðurlegri þakkir að færa, þótt mér aldrei gleymi gæzkan mild. Grætir mig það, hve góðum sjaldan ásetning eg orka fram að koma, þótt feginn vilji, en aðhefst illt mót vilja. Þerraðu tár mín, þrek mér gefðu, almáttugi Abba, boðum þinura að breyta eftir — þau eru’ ekki þung. Guðm. ^lvarleg gpurning. Hkfur sú snúið pér til guss? Lesari minn! Pað er mikilsverð spurning, sem þú horfir á. Reyndu til að svara því. Biblían segir, að án þess að snúa sér til guðs, sé engin von um frelsi. Hefurðu snúið þér til hans? Þú ert máske kirkjurækinn. Þú gengur til altaris. F*ú elskar væna menn. Þú getur gjört greinarmun á góðri og lélegri ræðu. Þú gefur til- lag til útbreiðslu kristindómsins. Þú gengur þangað, sem þú lærir guðrækni og góða siði. Þú lest stundum guð- legar bækur. Þetta er vel gjört, það er mjög vel gjört. Pað er gott; það er allt saman mjög gott. Það er meira en maður getur sagt um marga. En þetta er enn þó ekki beinlínis svar upp á mína spurningu: Hefurðu snúið þér til Guðs, eða hef- ur þú ekki snúið þór til hans? Ert þú vaknaður af þínum synda- svefni? Hefurðu nokkurn tíma séð syndir þínar, svo þú hafir viðurkennt þær, og iðrast þeirra? Byggir þú von þína um fyrirgefningu þinna synda og von eilífs lífs einungis á

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.