Frækorn - 16.04.1902, Qupperneq 8

Frækorn - 16.04.1902, Qupperneq 8
og Bjarki líta somd aúgum á það, en eins og menn vita eru blöð þessi eigi sérlcga vel- viljuð kristindóminum í heild sinni. »V. ljós« hefur enn ekki látið vanþóknun né veivild í ljósi viðvíkjand' trúboðinu, sem þó er »ljósinu« harðla andvígt í ýmsum greinum. Úr hafuðstaðnum er skrifað: »Nokkrir menn í Reykjavrk eru byrjaðir á því að hindra menn í að fara inn í veitingahús Halbergs (helzta veitingahúsið í Reykjavík). Meðal þeirra. er þannig starfa í sameiningu, má nefna: Ást- vald Gí'lason, séra Friðrik Friðriksson o. fl.« Líklegt er, að innratrúboðið hafi komið þessu til leiðar. Mannfjöldinn. Hann var hér á landi sam- kvæmt manntalinu i. nóv. liðl. 79,000; en skýrslurnar vitanlega óendurskoðaðar enn. »Egil« kvað vera sloppinn út úr ísnum á Bakkafirði. Gátur. t. F'jórir menn keyptu til samans ferhyrnda byggingarlóð. Á einum fjórðahluta byggðu þeir hús. tað, sem eftir var af lóðinni, hofðu þeir fyrir kálgarð Myndin sýnir lóðina; það strikaða táknar húsið, hitt kálgarðinn, Þeim kom saman um að skifta kálgarðinum í fjóra hluti þannig.að hver fengi jafn-stór- an part, og að allir partarnir yrðu eins í lögun og kálgarðurinn er ámyndinni. Hvernig skiftu þeir? 2. Karl og kerling ætluðu yfir á með tvö börn sín, dreng og stúlku. Karlinn var 160 pund að þyngd, kerlingin sömuleiðis, og hvort barnið 80 pund. En báturinn, sem þau ætl- uðu að fara yfir ána á, var svo lítill, að hann bar ekki nema 160 pund. Hvernig áttu þau nú að komast yfir um ána án hjálpar annara? +++ 4 r F++ Morgrungal. Gellur bjalla hanans há hvell um alla morgna kalda, smellur snjalli sónninn sá, svellur á fjalli heyrnar alda. ] D. til að birfda í 2. argáng ,F'rækorná‘, ættu allir kaupender blaðsins að fá sér. Ar- gangur í slíku bandi er reglulega prýðileg bók. Bindið fæst keypt hjá útp. og kostar að eins 50 au. Verður sent út um land, ef borgun ásamt 10 au. í frím. er send útg. Hver bókbindari getur fest árg. inn ; og kostar það að eins fáa aura. SKRAUTBINOI Bindindisfélag: Seyðisf jarðar heldur fund sunnudaginn 20. þ. m. kl. 3 síðdegis. Fundarefni: Tillögur um breyt- ingar á lögum fclagsins. Aríðandi, að sem flestir mæti. St jórnin. Fyrirlestur 'nn kl. 5 síðdegis. Allir í bindindishús- inu á sunnudag- inr.boðnir. D. Östlund. Kostaboð. Útg., sem ekkert vill láta sþarað til þess að fjölga kaupendum blaðsins, gerir hér með eftirfylgjandi tilboð: 1. Hver nýr kaupandi að F'ræk. 3-árg., 1902, sem borgar fyrir þetta ár fyrirfram, fær ókeypis til sin sendan allan 2. ársr. og enn fremur myndir af 103 helztu mönnum 19. aldar. Myndunum fylgja skýringar. 2. Hver nýr kaupandi,sem lofar að borga næsta árg. fyrir 1. okt. 1902, fær mynda- blaðið nú beaar og auk þess jólablaðlð skrautprentaða 1901. bessi tilboð gilda að eins meðan upplögin endast. Verð blaðsins er að eins 1 kr. 50 árg. Borgun má senda í óbrúkuðum frímerkjum. Útsölumenn óskast. D. 0stlund. Fáeinir Lindapennar eru enn til sölu. D. 0stlund F — 1, ^ ^ heimilisblað meo F 06 K O T fl j myndum, kemur út um iniðjan og lok hvers mánaðar. Kostar hér á landi 1 kr. 50 au., í Vesturheimi 60 cents. Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild, nema komin sé til útg. fyrir 1. okt. og úrsegjandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Prentsmiðja Seyðisfjarðar.

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.