Frækorn - 31.12.1905, Qupperneq 2

Frækorn - 31.12.1905, Qupperneq 2
210 FRÆKORN Hjálp við biblíurannsókn. (Þýtt.) Tákn iimanna. Að kvöldi segið þér: það verður gott veð- ur því roði er á lofti, og snemmadags segið þér : það verður illviðri í dag, því loftið er rautt og ískyggilegt. Þér hræsnarar, himins- ins útlit vitið þér að dima, en kenniteikn þessara tíma viljið þér ekki athuga. Matt- 16, a. 3. 1) Spádómar Daníels i 2. 7. og 8. kap. sem ná alt til heims enda, eru ailir komnir fram, að undanteknum hinum síðustu einstöku atriðum. Hið babýloniska, medo-persiska^ gríska og rómverska ríki eru öll upp komin og hvert eftir annað liðið hjá, eins og guð hafði boðað fyrir. Hið fimta ríki, eða guðs eilífa ríki er nær. í’að, sem enn er ófram- komið er, að steinn sá, sem losnaði án þess nokkur kæmi við hann, lendi á líkneskjunni og brjóti hána í sundur. Þá mun líkneskið eða öll ríki þessa heims verða eins og sáðir á sumarláfa, sem feykist burt, svo þess sér engan stað. En steinninn eða guðs ríki, sem Kristur er konungur yfir, mun taka yf'f alla jöráina. Hans ríki er eilíft ríki, og allar þjóðir og lýðir skulu þjóna og hlýða honum. Dan. 2, 34. 35. 44.; 7, 14. 1*. 27. 2) Sól mun sortna. Matt. 24, 29. Mark. 13, 24. I.úk. 2i, 25. Opinb. 6, 12. >Hinn 19. maí 1780 var voðalega dimmur dagur á Nýja Englandi, öll andlit sýndust verða svört, og fólk varð gripið af skelfingu. í*að var mjög mikil hræðsla í bæ þeim, sem Edvard Lee bjó í, menn vanmegnuðust af ótta fyrir því, að dómsdagur væri fyrir hönd- um, og allir nágrannarnir söfnuðust til hins helga manns, því hans Ijós var Iogandi og skein skærara en áðar mitt í þessu ónáttúr- lega myrkri. Hamingjusamur og glaður í guði benti hann þeim á hinn einasta griðastað fyrir hinni til- komandi reiði, og notaði hinn dimma tíma til j þess að biðja alvarlega fyrir hinum óttaslegna fólksfjölda*. Trakta bo. 379 Am. Trakt. j Selikab. Sjá »Sear’s Guide to Knowledge Stone’s History of Beverly*. o. fl. 3) Tungl mun missa birtu sinnar. Næsta kvöld var myrkrið eflaust svartara en það hafði verið j nokkru sinni fyr síðanheimur varskapaður. Áþeim tima sýndist mér, að þó sérhver lýsandi hnött | ur hefði verið afmáður úr tilverunni, þá hefði myrkrið ekki getað orðið svartara. Hvít papp- írsörk, sem haldið var upp nokkrum þuml- ungum fiá augunum, var jafn ósýnileg eins og svart flöjel.« Mr. Tenny of Exeter, N. H. Sjá líka Portsmouth Jourral, May 20. 1843. 4) Stjörnurnar munu hrapa af himni. Þetta kom fram 1833. Próf. Olmestad af Yale Koll- egiuin segir, að það (stjörnuhrapið) tók yfir, mjög mikinn hluta af yfirborði jarðarinnar. Pess’ fyrirbrigði náðu frá miðju Atlanzhafi til Kyrrahafsstrandar, og frá eignum Englend- inga í norður og til norðurstrandar Suður- Ameríku. Það leit alveg út eins og stjörnu- regn og er bókstafleg uppfylling spádómsins. 5) Stórt andlegt fráfoll (hálfvelgja, guðleysi) meðal þeirra sem játa kristna trú. 2. Tess. 2, 9- 12. 2. Tím. 3, 1 —5.; 4, 3. 1. Tím. 4, 1. 2 Matt. 24, 11 — 13. 6) Á síðustu tímum munu koma spottarar sem fyrirlíta lærdóminn um endurkomu Krists ’ 2. Pét. 3, 3. 4. Júd. 17. 18. 7) Þar mun sagt »friður og öllu óhætt* með- al játenda kristninnar. 1. Tess. 5, 3. Matt. 24, 48 — 51. 8) Eins og gekk til á dögum Nóa og Lots, þannig mun verða tilkoma mannsins sonar. Matt. 24, 37 -39. Lúk. 17, 26-30. 9) Menn munu safna fjársjóðum á hinum síðustu dögum. Jak. 5, 1—9. Bækur og rit. John Wesley: Greinileg skýrsla um kristilegan algjörleik. Winnipeg, Man. 1904. Til sölu á íslandi hjá Saniuel O. Johnson, Reykja- vík Rað hlýtur að vera mesta yndi hverj- um trúuðum manni að lesa bók þessa. Rað andar svo mikið af lífi og alvöru, trúarvissu og heilögum fögnuði út af hverri blaðsíðu í henni, að trúaðir menn og jafnvel leitaudi menn hljóta að verða snortnir af því. Rýðandinn, Róra Ingibjörg Ingjalds- dóttir, gjörir ágætlega grein fyrirbók- inni í formála, sem vér leyfum oss að tilfæra þetta úr:

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.