Frækorn


Frækorn - 08.02.1906, Side 2

Frækorn - 08.02.1906, Side 2
42 FRÆKORN sem er velþóknanlegt fyrir hans augliti." Komi spurning upp í huga þínuni um eitthvað, og þú hugsar þér, að það muni þóknast guði, þá áttu að gjöra það. En sért þú í nokkrunt vafa um, hvort það sé honum þóknanlegt, — gjör þú það þá ekki, hve mjög sem þig langar til þess. ,,Hver, sem segist verastöðugur í honum, honum ber að breyta etns og hann breytti." 1. Jóh. 2, 6. Qjörðu að eins það, sem Jesús Kristur ntundi gjöra, ef hann væri í þínum sporutn. Skoðaðu hann setn fyrirmynd þína og fetaðu í hans fótspor. Á eg að dansa? Já, ef þú heldur, að Jesús myndi dansa, væri hann í þínum sporum. Á eg að fara á sjónleik? Já, ef þú heldur, að Jesús myn i fara á sjón- leik, væri hann í þínum sporum. En lieldttrðu, að hann vildi gjöra það?— Það er nærri því guðlast að hugsa sér það. 5. Qjörðtt ekkert, sem þú ekki vildir gjöra, þegar Jesús kemttr. Hann kemur einh.ern dag, — enginn veit hvenær. Ett hann segir: „Verið viðbúnir, því mannsins sonur kemttr, þegar þér ekki ætlíð." Enginn veit hvenær, en hantt mun koma. Þessvegna: gjörðtt ekkert, setn þú vildir ekki gjöra, þegar hann ketnttr. Vildir þú, að Kristur fyndi þig á sjónleik? Vildirþú, að Kristur fyndi þig í danssalnum ? Vildir þú að Kristur fyndi þig við spilaborðið ? Farðu hvergi, þangað sem þú vildir ekki, að Jesús hitti þig. Aðhafstu ekkert nenta það, sem þú með gleði gætir látið Jestím sjá þig .gjöra þeg- ar hann kemur. 6. Ojörðu ekkert nema það, sem er guði til dýrðar. t. Kor 10,31: „Hvort heldur þér því etið eða drekkið, eður hvað helzt þér gjör- ið, þá gjörið það alt gttði til dýrðar." Sért þú í vafa um eitthvað, þá spttrðu sjálfan þig: „Get eg gjört það guði til dýrðar?" Getirðu sagt: j ;, þá áttu að gjöra það, en getir þú ekki sagt það, þá átt þú heldttr ekki að gjöra það. 7« Ojörðu ekkert það, sem getur dregið úr á^nfjitp þínum fyrir Krists málefni. Það er margt/.s^m eg ekki vil gjöra, þó ekki af því, a^'jíjtð skaði mig, helduraf því, að það dregttr úr.ahrtfum Úifhuni. Vinur minn, eg vil ekki mij^a htð allra minsta af ahrtfum mínum fyrir Krisls!niálefni... 1 -íím oem noi< hojg oiás rttísg ucj .ijjlsivmÉa ;ÖEC| ll9jl>i nnteirl B29lmo -rt>1'ejBÍm ___ - liv msa ,öec| aO.. : Ll' '<- ■ r!c>I_ I ntasJ .kt; li ,e80 b1 tev nirBtl nurrt öf.rj .riiu ruiul niuiöid ,6*cj ttturöis so ðroöod aniui rnublöri tav ivcjl Enn um andatrúna og prestana. Er andatrú i fullu samrœmi við sannan kristindóm ? eða er andatrú andstœð sönnum kristindómi ? Um þetta málefni virðast all-margir þrátta nú á dögum, og er það alls ekki ónáttúrlegt, þegar þess er gætt, að sumir andatrúarpostularnir hér í Reykjavík gjörast svo ósvífnir að telja alþýðu manna trú um, að myrkrafund- ir þeirra séu afar-þýðingarmiklar trú fræðislegar vísindatilraunir, en, sem betur fer, virðast vera margir hér svo upplýstir í höfuðstað landsins, í sönn- um kristindómi, að menn taka ekki alt fyrir góða og gilda vöru, sem anda- trúarpostularnir bera á borð fyrir þjóð- ina í ræðum og ritum. Spurningunni: Er andatrúin i fullu samræmi við sannan kristindóm? er vissulega fljótsvarað, því hver sá mað- ur, sem lesið hefir heilaga ritningu og gefið henni nokkurn gaum, hlýtur að kannast við, að þar er harðlega bann- að að leita frétta af framliðnum, sem þó virðist að vera aðalinnihald hinna vísindalegufl!) tilrauna andatrúarmanna, er þeir dirfast að telja nauðsynlegar til að halda kristindóminuin við, þótt það sé þvert á móti kenningum hans; það hlýtur því hver maður, sem hefir augu og eyru opin, að sjá og skilja, að undir yfirskini nauðsynlegra vís- inda er syndsamleg og svívirðileg blekking, sem í stað þess að vera meðstarfandi kristindóminum og í samræmi við hann, er gagnstæð hon- um og honum að öllu leyti ósam- boðin. Eg mintist í byrjun greinarinnar á, að um þetta málefni væri töluvert þráttað, en vera má, að sumir, er lesa þessar línur, telji það öfgar einar, og að eg sé að gjörajílfalda úr flugu, og

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.