Frækorn - 25.04.1906, Page 7
FRÆKORN
135
Kaupendur í Reykjavík, sem flytja búferlum nú um kross-
messu, eru beðnir um tilkynna það burðarmanni blaðsins.
Voðafregnir
koma þessa dagana frá San Francisco. {
Bærinn eyðilagður að mestu af lands- :
skjálfta og eldi. — 5,000 manns hafa
farist. -- 400,000 hælislausir. — Fjártjón
metið 900,000,000 (níu hundruð millj-
ónir) króna. — Mikil neyð hungurs og
þorsta. —
Meira í næsta tbl.
Enn fœst til sölu aðeins hjá Sigurði
Erlendssyni, Laugavegi 26:
Droftins verk og dásemdir á djúp-
inu, eftir séra Jón Helgason, og Um
hagi og réttindi kvenna, fyrirlestur eftir
frú Bríet Bjarnhéðinsdóttur. Að eins
fá einntök eru til.
Sjómenn!
Munið eftir að iíftryggja yður í „Dan“ áður en þér farið til sjós!
BEZTA LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ ER „DAN“.
Á síðastl. ári (1905) voru menn aðeins hér í Reykjavík og grend trygðir í
»dan« fyrir um þrjúhundruð þúsund kr.
1,000 kr. líftrygging meö hluttöku í ágóða (Bonus) kost-
ar árlega í ýmsum félögum eins og hér segir:
Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40
DAN .... 16,88 17,39 17-94 18,54 ic), 16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49
Statsanstalten . . 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 2 i ,60 23.30 25,20 27,30 29,60
Fædrelandet 16,90 17,50 18,10 18,70 19 40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60
Mundus .... 16,95 17,40 17,95;i8,5549,15 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90
Svenska lif . . . 17,80 18,30 18,80 19,40:19,90' 20,50 2 1,90 23,40 25,10 26,70 28,90
Hafnia .... 18,40 19,0009,60 20, 30520,90[2 1,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80
Nordiske af 1897. 18,40 IQ,00 IQ,60 20,30;20.Q02 1,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80
Brage,Norröna, Hy-
gæa,Ydun,NrskLiv 18,60 I9,IO I9,60 20,20!20,80 2I,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50
Norðstjernen,Thule 19,10 19,60 20,10:20,60 2 I ,2 0 21,80 2 3,00 24,40 25,90 27,60 29,60
Standard . . . 22,10 2 2,70 2 3,30.22,90 24, 5 0^2 5,10 26,40 27,90 29,50 3L30 33,20
Star ..... 21,88 22,50:23,1723,7924,3825,00 26,38 27,-6 29,63 3L5o 3 3,46
Menn snúi sér til skrifstofu >Dans«,
Ringholtsstræti 23, Reykjavík.