Frækorn


Frækorn - 14.06.1906, Page 4

Frækorn - 14.06.1906, Page 4
188 FRÆKORN heimurinn hefir álitið »ólærða«. En þekking sína hafa þessir auðvirðilegu lærisveinar fengið í hinum æðsta skóla. Peir hafa hlustað á kenningu hans, sem sagt var um: Aldrei hefir nokkur maður talað eins og þessi maður. (Jóh. 7, 46). (Pýtt úr ensku. J. J.) Hjálp við biblíurannsókn. (þýtt.) Hegning óguðlegra. »Hvílík munu þá afdrif þeirra verða, sem ekki trúa guðs gleðiboðskap?< (1. Pét. 4, 17.) 1. Peim mun verða hegnt á jörð- unni. Orðskv. 11, 31. Op. 20, 7 — 9. þeim mun Verða kastað í elddíkið, það er á jörðunni. 2. Pét. 3, 10. Matt. 13, 41-42. Að þefm sé hegnt annarstaðar er ein- ungis ágiskun, og gömul guðfræðis- hugmynd, bygð á heiðnum og kaþólsk- um hugmyndum. 2. þeim verður hegnt þegar búið er að kveða upp dóminn yfir þeini á hin- um mikla og hræðilega degi drottins. job 21, 30. Jóh. 5, 29.; 12, 48. Matt. 13, 30. 40-42; 25, 32. 33. 41. Pgb. 17, 31.; 24, 25. Róm. 2, 5. 2. Pét. 2, 9. ’ Lúk. 16, 19-31 er dæmisaga, þar sem þeir dauðu eru látnirtala, heyra og sjá, og er með því gefið til kynna hvað þeir mundu segja, ef þeir gætu talað, á sama hátt er það hjá Es. 14, 9 20. og hjá Ez. 32, 18. 21 32. þetta er engin sönnun fyrir því að hinir dauðu geti talað saman í gröfinni. þannig eru dauðir hlutir oft sýndir í líkingum í guðs orði: Abels blóð hróp- ar. 1. Mós. 4, 10. Laun verkmann- anna hrópa. Jak. 5, 4. Steinninn í vegnum vitnar. Hab. 2, 11. o. s. frv. En samt sem áður er það guðs orð fullkominn sannleikur, sem segir: »Hinir dauðu vita ekkert.« Préd. 9, 5. Pessi dæmisaga sannar líka ótvírætt, að hinir dauðu hafa ekki líf, eða sam- félag við hina lifandi nema fyrir upp- risuna. Lúk. 16, 30. 31.: »Pó einhver dauður upprísi.« Lúk. 23, 43: »Sannlega segi eg þér í dag, þú skalt vera með mér í Paradís.< Lestrarmerki eru sett af mönnum eftir því sem þeim hefir sýnst, og eins og hér er sýnt er þessi setning skrifuð í sumum grískum handritum og það er í samræmi við Jóh. 20, 17. 3. Hinir óguðlegu skulu missa lífið, þeim verður hegnt með dauða, þeim verður útrutt. Peir skulu fyrirfarast. þeir verða upprættir, afmáðir, skulu undir lok líða, þeir skulu taka enda og ekki vera framar til, þeir skulu tortýnast, þeir munu uppbrennast, eyðileggjast, glat- ast. Hinir óguðlegu munu missa lífið. Jóh. 3, 36. 1. Jóh. 5, 11. 12. Matt. 10, 39.; 16, 25. Lúk. 17, 33. Jóh. 12, 25. 1. Jóh. 3, 15. Jóh. 5, 39. 40. Þeim verður hegnt með dauða. Es. 11, 4. Ez. 18, 4. 13. 20. 24. 26-32.; 3, 18-20.; 33, 8. 13. 18. Róm. 1, 32.; 6, 16. 21-23; 8, 6. 13. 2. Kor. 2, 16. 1. Jóh. 5, 16. Op. 20, 6. 14. 15.; 21, 8.; 2, 11. jak. 1, 15.; 5, 20. 5. Mós. 30, 15. 19. Orðskv. 8, 36.; 14, 12. 19. 16. Jer. 21, 8.; 31, 30. Jóh, 5, 24.; 6, 50. 53.; 11, 26. þeim verðui útrutt. Sálm. 37, 9. 22. þeir skulu fyrirfarast. Sálm. 37, 20.; 73, 19. 27.; 92, 9. Orðskv. 11, 10. Op. 11, 18. þeir verða upprættir. Sálm. 37, 28. 38. Orðskv. 2, 22.; 10, 31. Þeir verða afmáðir. Sálm. 9, 5. 6.; 37, 34. 38.; 104, 35. Es. 29, 20. Pgb.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.