Frækorn


Frækorn - 14.06.1906, Blaðsíða 5

Frækorn - 14.06.1906, Blaðsíða 5
FRÆKORN 189 3, 23. Sálm. 94, 23. Scf. 1, 3. 11. Sálm. 73, 27.; 21, 9. 10. 1. Kor. 15, 26. Þeir skulu undir lok líða. Es. 66, 17.; 41, 12. Þeir munu taka enda og ekki vcra framar til. Sálm. 37,10.; 73,19. Obad. 16. Orðskv. 10, 25.; 12, 7. Þeir skulu tortýmast. Sálm. 2, 12.; 5, 5.; 9, 3. 6.; 68, 2.; 73, 19.; 92, 7.; 145, 20. Job. 20, 5-9. Es. 1, 28.; 41, 11. Orðskv. 19, 9. 1, 32.; 21, 28. Hebr. 10, 27. 2. Tess. 2, 8. 2. Pét. 2, 12.; 3, 7. Matt. 1C 1, 28. Filipp. 3, 19. Júd. 5, 11. Þeir í 5kulu i uppbrennast. Sálm. 21,9.; 97 , 3. Hebr. 6, 8.; 12,29. Es. 1, 31.; 26 , 11. Mal. 4, 1. 3. Matt. 3 , 12.; 7, 19.; 13, 30. 38-42. 2. Pét. 3, 10. Jóh. 15. , 6. Op. 18, 8.; 20, 9. Nah. 1, 10. Ez. 28, 18. Peir í skulu i eyðileggjast. Sef. 1 1, 18. Es i. 10, 22. 23. 25. Ez. 28, 19. 1 . Tess. 5, 3. Þeir munu glatast. Matt. 7, 13. 2. Pét. 2, 1. 3. Orðskv. 13, 13. Róm. 9, 22. 2. Tess. 1, 9. 1. Tím. 6, 9. Hebr. 10, 39. 2. Pét. 3, 16. Hér eru á annað hundrað ritningar- staðir, sem kenna að óguðlegir munl enda taka. Hinn fyrri dauði 1. Mós. 3, 17—19. Hinn annar dauði, Mal. 4, 1—3. Hin fyrsta og venjulega þýðing á orðinu kolasin er hegning, en í Matt. 25, 46. er það þýtt kvalir. Það kemur ekki heim við ensku þýðinguna og er heldur ekki í samræmi við guðs orð á öðrum stöðum. Hegning syndarinnar er dauð- inn, hinn eilífi eða annar dauði. Ritningin kennir að hinir óguðlegu muni missa lífið, deyja, upprætast, af- mást, líða undir lok, taka enda, verða ekki framar til, tortýnast, uppbrennast, eyðileggjast, glatast. Þetta kennir guðs orð um hegning óguðlegra. Getur nokkur skilið það þannig, að þeir muni lifa eiliflega í kvölum? Ó að syndarar yrðu afmáðir af jörð- unni og þeir óguðlegu væru ei til. Mín sál, lofa þú drottinn! halelúja lofið drott- inn! Sálm. 104, 35. Þeim, sem sigrar, mun eg gefa að eta af lífsins tré, því er stendur í aldin- garði míns guðs. Op. 2, 7. -------------- Dr. A Torrey um breytiþróunarkenninjfuna. »Eg trúði einu sinni, að breytiþró- unarkenningin væri sönn, en eg hætti að trúa henni, ekki af guðfræðilegum ástæðum, heldur af vísindalegum á- stæðum, - vegna þess, að hún hafði alls engar sannanir fyrir sér. Það er ekki til ein einasta sönnun fyrir get- gátunni um breytiþróun (evolution). Fólk talar um hinn vantandi millilið; alla vantar hann; það er alls engin milli- liður. Það hefir enn ekkert tilfelli komið fyrir, að ein líftegund hafi breyst í aðra líftegund. Enginn hefir nokkurn tíma séð það, að æðri líf- tegund hafi komið af lægri líftegund. Það, sem menn hafa séð, er þroskun líftegundanna, en að lægri líftegund leiði af sér æðri líftegund, hefir ekki sést í einu einasta tilfelli. Getgátan um breytiþróun líftegundanna og sér- staklega um uppruna hinna æðri líf- tegunda úr hinum lægri, er blátt á- fram grunnlaus, hefir ekki eina ein- ustu vísindalega staðreynd til að styðja sig við.«

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.