Frækorn


Frækorn - 25.07.1906, Síða 5

Frækorn - 25.07.1906, Síða 5
FRÆKORN 237 Tvær kirkjur sjöundadags-advcntista. <. »Ebenezer«, Margretevej 5, Kaupmannahöfn. »Bethel«, Akersgaden 74, Kristjanía. ist hún þó svo mjög, að guð varð enn að framleiða eitthvað nýtt, og þetta gjörir hann með því að senda sinn eigin son. Ný kynslóð varð að fæð- ast, og þess vegna hlaut nyr ættfaðir, nýr Adam, að koma niður á jörðina Og hann kom Og þegar hann er orð- inn fulltíða á heimili for- eldra sinna, helgar hann sig guði til að ganga hinn nýja líísins veg, og efiir honum skyidi hann leiða marga, sem fyrir hlýðnina við hann skyldu ummynd- ast eftir hans eigin mynd. t*á kom Jesús trá Galí- lea til jórdan, til Jóhannesar, til að skírast af honum. »Og sem Jesús var skírður, sté hann jafnskjótt upp úr vatn- inu; og sjá, þá opnuðust himnarnir upp yfir honum, og Jóhannes sá guðs anda ofan stíga eins og dúfu og koma yfir hann; og sjá, þá heyrðist rödd af himnum l er sagði: ^Þessi er son- ur minn elskulegur, á hverj- J um eg hefi velþóknun.* Matt. 3, 16-17. Hvers vegna hefir guð velþóknun á syni sínum? Sökum þess, að hann hlýð- ir honum og skuldbindur sig til að ganga þann veg, sem ekki er leynivegur last- anna, heldur sá vegur, sem metinn er heilagur af guði, [ vegurinn til eilífrar dýrðar og vegsemdar. Upp frá 1 þeirri stundu, að Jesús gef- j ur að fórn þetta líf sitt,

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.