Frækorn


Frækorn - 25.07.1906, Blaðsíða 6

Frækorn - 25.07.1906, Blaðsíða 6
FRÆKORN i 238 sem hann hingað til hefir lifað, sem j einstakur maður með því að stíga nið- ur í skírnargröfina, upp frá þeirri stund getur guðs velþóknun hvílt að fullu yfir honum, því hin nýja kynslóð getur uú enduríæðst í honurn. Og þar eð guð heíir þannig þrisvar sinnum látið hið nýja fæðast úr skírnar gröfinni, hefir hann sýnt barni trúarinnar hvar trúar- hlýðnin á að byrja. Niðurl.næst Tómas tornænii. > Hvað gengur að þér, drengur minn?«' sagði frú Bell við Tómas litla, sem sat undir hliðinni á húsinu hennar. Hann hélt á bók í hendinni, og tár runnu nið- ur um kinnar hans. >>Mér hefir verið fengið kvæði, eins og hinum skólabræðrum mínum, til að læra og kunna utan að,« sagði Tómas, »og hefir kennarinn okkar heitið þeim verðlaunum, sem kann kvæðið bezt. En eg ímynda mér að eg geti ekki lærtþað.« »Hversvegna ekki,« mælti frúin. »Drengirnir segja, að eg geti það ekki, og þurfi því ekki að reyna það,« svar- aði Tómas í angurblöndnum róm. »Hirtu ekki um, hvað skólabræður þín- ir segja, láttu þá bara sjá, að þeir, í þessu efni, hafi haft ranga hugmynd um þig,« svaraði gamla konan. »En eg er hræddur um að eg geti það ekki,« mælti Tómas, »því mér finst kvæðið svo þungt og í alla staði erfitt viðfangs. Eg þykist þess viss, að eg get ekki hlotið verðlaunin, þótt eg, sain- kvæmt boði kennarans, verði að reyna það. En vegna þess, að skóladrengirnir hlægja oft að mér, og kalla mig »Tóm- as tornæma,« kynni eg betur við að læra kvæðið eins vel og mér væri unt.« »Jæja, góði minn,« mælti frúin í vin- gjarnlegum róm, »ef þú ert tornæmur, og getur ekki komist hjá þessu, þá reyndu af fremsta megni að vera »viss, en seinn,« sem kallað er. Líttu nú á snigilinn, sem er að skríða þarna upp vegginn, hann er sannarlega ekki hraðfara. Hafirðu augastað á honum, muntu sjá, að hann kemst upp að þakskörinni á sínum tíma, þó hægt fari.« »Nú skaitu reyna,« mælti gamla kon- an enn fremur, »að læra að eins fáarlín- ur daglega, og vera vandlátur við sjálfan þig, og muntu bera sigur úr býtum. Og þegar þér íinstþú munir ætla að gef- ast upp, skaltu hugsa til snigilsins á veggnum.« Að svo mæltti gekk frúin burt. Tóm- as ásetti sér nú að hafa snigilinn sér til fyrirmyndar, hvern árangur sem það hefði, þótt hann ekki treysti sér að halda í við skólabræður sína. Loks kom að því að Tómas og félag- ar hans áttu að skila kvæðinu, og verð- launin skyldu veitast. Þegar kennarinn hafði yfirheyrt nokkra af drengjunum, og röðin kom að Tóm- asi, fóru þeir allir að hlægja. F*eir þótt- ust svo sem ganga að því vísu, að honum mishepnaðist upplesturinn. En hvað skeði? Tómasi skeikaði ekki um eitt orð. F*að hækkaði heldur en ekki á honum brún- in, þegar kennarinn sagði: »F>etta var vel gjört, Tómas.« F>egar hinir drengirnir höfðu lesið upp kvæðið, lýsti kennarinn því yfir, aðTóm- as hefði kunnað það bezt, og honum yrðu veitt verðlaunin. »Segðu mér nú,« mælti kennarinn, »hvernig þú fórst að, til þess að geta skilað kvæðinu eins vel, og þú nú hefir gjört.« »F’að var snigillinn á veggnum, sem kendi mér aðferðina,« svaraði Tómas. Nú varð enn meiri hlátur en áður. F*egar kennarinn hafði þaggað niðri í drengjunum hláturinn og gat loks heyrt

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.