Frækorn


Frækorn - 25.07.1906, Side 8

Frækorn - 25.07.1906, Side 8
240 FRÆKORN Forseti Norðurlandasambands sjöunda- dags-adventista P. A. Hansen frá Danmörku kom hingað með >Laura« 18. þ. m. Hann hefir þrisvar haldið ræður í »Betel«. Hann fer aftur með Laura í dag. SAMKOMUMÚSIÐ BETEL, Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6 '/-2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8i/4 e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11. f. h Bœnasamkoma og bibliuiestur. j rr\L LEIGU. 5 he,bergi 1 ■ ■— ' og eldhús frá 1. okt. í Pingholtsstræti 23. Afgrciðsla liftrygglngarfólagsins Pingholtsstræti 23, Reykjavík, er opin alla daga nema laugardaga. A sunnudögum þó aðeins frá kl. 3 — 4 e. m. koma út í hverrri viku, kosta hér á landi 1 kr. 50 au., í Vesturheimi 60 cents. Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild nema komin sé til útg. fyrir fyrsta okt. og úr- segjandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Nýir kaupendur og útsölumenn gefi sig fram. Útg. gefur betri sölulaun en alment gjörist. Sjómtnn ættu að muna eftir að líftryggja sig í Dan. Tryggingar í Dan eru ódýrastar og beztar. Skrifstofa félagsins er í frngholtsstræti 23, Rvík. ir r Nokkur kvæði !5 í; eru vinsamlega beðnir að borga blaðið. | Þeir, sem skulda aðeins fyrir yfirstand- | andi ár, 'gjöra útg. greiða með að borga það sem fyrst. NÝ GÓLFMOTTA hefir tapast á leið inn í Laugar. Finn- andi skili til Helga Stefánssonar, Berg- staðastræti 7, gegn fundarlaunum, eftir Sigurbjörn Sveinsson, fást í afgreiðslu -Frækorna*. — Kosta 25 aura. BRÚKUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI OG V. Cb BRÉFSPJÖLD ■'-v kaupir D. ÖSTLUND. Prentsm. „frækorna."

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.