Frækorn


Frækorn - 18.01.1907, Blaðsíða 1

Frækorn - 18.01.1907, Blaðsíða 1
VIII. ÁRG. REYKJAVÍK, 18. JAN. 1907. 3. TBL. Hvað það kostar. Eftir Dr. Torrey. Ó, þú kemur, kæri Jesús. O, þu kemur, kæri Jesús, kongur, frelsi vort og náð. Oss þú sendir, elsku Jesús, andarsvölun, líf og ráð. Björtu muntu’ í Ijósi Ijóma, lýsa’ upp geiminn víða hér, vér í hlekkja hörðum dróma, herra, bíðum eftir þér. O, þú kemur, og í skýjum allir mæta fáum þér. Dýrðarljós af degi nýjum drotni hjá, þá lítum vér. Unaðsljúft vor liarpa hljómar himins englaliði með. Sífelt unaðssöngur ómar sem um eilífð kætir geð. O, þú kemur, og vér bíðum eftir þinni komustund. Vér í heimi harma líðum, hjörtun þrá þinn gleðifund. Veit oss styrk í- stríði’ og þrautum, stefna lát oss heim til þín ; og er lýkur æfibrautum oss þín dýrðarsólin skín. J. S. þýddi. r------------- þaðað veraekki kristinn kostar það, að maður hefir enga von. Hinnkristni hefir von. Vér lesum í Tít. í, 2: » | von um eilíft líf, er hinn sannorði guð hafði heitið frá eilífð<. Ó, hve dýrð- leg þessi von er, vonin um eilíft líf! Hve örugg hún er, grundvölluð á guðs orði, sem ekki getur brugðist. Heim- urinn hefir enga slíka von. JTeimur- inn getur ekki framleitt von á nokkr- [ um grundvelli. Vonin fyrir framtíðina er þýðingar-mei/i en það, sem inaður [ þegar hefir. »Ó, það er nokkuð, sem I eg get ekki trúað,« segja sumir. »Gef- ! ið mér nú tímann, svo læt eg framtíð- : ina sjá um sig : Rú trúir þessu. Rað er enginn maður, | sem ekki trúir, að framtíðarvonin sé þýðingarmeiri, en það sem maður ( liefir Einn maður segir: »Eg trúi þvíekki«. Jú,þú gerir það samt sem j áður. Eg skal á fáum mínútum sann- J færa þig um það. Setjum svo, að þú : mættir velja á milli, að vera miljóna- i eigandi og geta fengið alt, sem pen- j ingar geta veitt þér í kveld, en enga von fyrir morgundaginn, heldur þvert á móti í dögun, þegar bankarnir yrðu j opnaðir, verða opinber sem svikari, allir peningarnir burtu og þér sjálfum varpað í fangeísi, það sem eftir væri | æfinnar; — ellegar að vera alveg pen- [ ingalaus í kveld, en hafa fulla vissu fyrir, í dögun, þegar bankarnir yrðu [ opnaðir, að verða miijóna-eigandi það j sem eftir væri æfinnar, hvort mundir | þú velja? »Það er ekki spurning», I segir Jdú, »eg mundi kjósa að vera

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.