Frækorn


Frækorn - 18.01.1907, Page 2

Frækorn - 18.01.1907, Page 2
14 FRÆKORN peningalaus í kveid, með vissu urn á morgun og þar á eftir að vera milj- ónaeigandi . Pað mundi eg líka kjósa, En þetta sýnir, að þú álííur framtíðar- vonina meira verða, heldur en það, sem þú nú hefir handa á milli. Og eg vildi heldur vera hið fátækasta guðs barn, sem í kveid finst í heiminum, með fulíri vissu um, að við dagsbrún eilífðar skyldi eg vera erfingi guðs og samarfi Krists tii eilífðar, heldur en vera ríkasti maður heimsins í kvöld, en án þess að eiga Krist, án nokk- urrar vonar fyrir eiiífðina, annað en að glatast, verða útskúfaður frá augliti guðs. Maðurinn án Krists hefir enga von, jafnvel ekki fyrir þetta líf, það er á- reiðanlegt Rú segir máske: sþetía er alt of strangt; maður án Krists heíir kar.ske enga von fyrlr eih'fðina, en ef hann er nógu ríkur, hefir hann von hvað þessu lifi viðvíkur. ■< Pú fer vilt. Fylg mér tii New-York- Vér göngum upp fimtu götu, og stöns- um fyrir framan eitt aí liinum fegurstu húsum þar. Vér göngum upp stig- ann, oss er vísaðgegnum salinn, að bókasafninu, sem er í öðrum enda hans. Vér stöndun þar á þrepskild- inurn og lítum inn í bókhlöðuna j Petta er engin nugmyndatilbúningur, j heldur það, sem skeð heíir. Annar þessara m.arma er lQð miljón doll- ara virði, samkvæmt rannsókn sem haidin var yíir eigum hans á þessum tíma. i I 11 maðurinn er einn aí h '!stu fjármálaráðgjöium Ameríku. Vérsíönd- um þarna og horfum inn, og þú seg- ir: Eg viídi eg væri í þessa manns sporum; 19) miljónir! Eg veit ekkért um trúarbragðaskoð- anir hans, eg veit ekkert um framtíð haus í eilííðinni, en lnnn er öruggar í mörg ár livað þessu iíii viðvíkur.< iJú fer vilt. Meðau vír horfum inri,. fellur þessi maður niður af rtó'iuim á gólfið, og þegar Quiúcey Garreí tekur Wm. H Vanderbiit upp afgóif- inu, þá er hann iiðið lík. Rrátt fyrir sínar 196 miljónir hafði liann ekki von um líf í 5 mínútur. Vinur minn, vér erum allir hér í kvöld eins og maður, sem stendur á sjávarströndinni og horfir út yfir liið óendaniega haf eilífðarinnar; sem vér stöndum þar og horfum, kotna til nokkurra af oss -- þeirra, sein hafa iifandi trú á Jesúm Krist — skrautleg skip hlaðin gulli, silfri og dýrmætum steinum, undir fullum seglum, þau hafa meðbyr og hraða ferð til vor. Til hinna af oss — þeirra, sem lifa án Krists — koma, tneðan vér horf- um yfir haf eilífðarinnar, engin skip, heldur eyðilagðir flekar, sem ekkert annað er á en rotnuð lík, sem kall- ast: vanrækt tækifæri, og yfir þeim flögta ránfugiar örvæntingarinnar og berast nær oss fyrir stormvindum guðs réttlátu reiði Retta er, hvað það kostar að vera ekki kristinn, Pað að vera ekki kristinn kostar að vér náum ekki hugsjóninni fyrir full- kominn mann eða konu. — Hafið þér nokkurn tíma hugsað utn, að vér erum fallnirfr í hugsjón guðs á mann- eðli voru vegna syndarinnar? Páll segir þetta svo gagntakandi í fáum orðum: >Vér höfum allir syndg- að og höfum skort á guðs dýrð.« Ailir :ru komnir of skamt, hvað hug- sjón gtiðs á manninum viðkemur, og hinn einasti vegur til að ná henni, er hinn enduríæðandi, endurnýjandi kraft- ur, sem er í Jesú Kristi, eða með öðrum orðum, endurfæðing vegna Krists. Pað hæsta, sem maður eða kona getur náð án Krists, er aðeins skrípamynd af því, sem guð ætlaðist til að vér skyldum veia. Er nokkur maðurá þessari samkomu í kvöld, se;n er svo ónióttækiiegur fyrír alt' sem' er gatt og verulegt, að hanrt sé ánægður rneð að vera ein- ungis skrípamynd af skepnu guðs? Er nokkur ko;ia iiér í kvöld, sem svo fulikoinlega hefir afneitað öllu sönnu og verulegu, að hún vilji vera einungis, skrípamynd af þeirri konu, sem guð skapaði hana til að vera? Petta er hvað það kostar að vera ekki kristinn, — og menn pg konur — þó ekki væri önnur ástæða, rnundi þetta einu draga mig til Jesú í kvöld. Að vera ekki kristinn kostar enn fremur það, að maður missir veiþókn-

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.