Frækorn - 18.01.1907, Qupperneq 3
FRÆKORN
15
un guðs. Vér höfum allir mist hylli
guðs, vegna synda vorra, sá einasti
vegur tii þess aftur að ávinna guðs
kærieika er, að taka á móti þeirn
syndafórn sem guð hefir gefið oss.
Hve skýrt tekur ekki ritningin þetta
fram hjá Jóh. 3, 36. >Hver, sem trúir
á soninn, heíir eilíft líf, en iiver, sem
ekki hlvðnast syninum skai, ekki sjá
iífið, heldur varir guðs reiði yfir hon-
um.« Svo segjasumir: Eg veit ekki,
hvort eg kæri mig um það. Guðs
hylli! Guð stendur ekki íyrir mér
sem nokkur veruleiki. Hann er svo
langt burtu. Ef eg hef hylli nágranna
míns, er vel látinn af yfirmönnum
mínum og vinum mínum þykir vænt
um mig, veit eg ekki, hvort eg kæri
mig frekar um þessa fjarlægu veru,
sem þér kallið guð.<
Hlustið nú á. Regar þú í kvöld
gengur frá þessari samkomu, þá iíttu
upp tii stjarnanna yfir höfði þér' og
seg við sjálfan þig: »Hinn voidugi
guð, sem hefir skapað þessar stjörn-
hinn mikli guð, sem heíir fram-
leitt þessa undrunarverðu Ijóshnetti,
sem stjörnufræðingarnir geta sagt oss-
ur svo mikið og merkilegt um, sá
guð, sem heldur þeim í hendi sinni,
er þeir með óskiljanlegri nákvæmni
þræða braut sína um himingeiminn,
þessi guð elskar mig, en bann hefir
misþóknun á mér.<
Pegar þú nú kemur heim í kvöld
og legst til svefns, en getur ekki soín-
að, — því eg hef þá von til guðs,
að nokkrir af yður geti ekki sofið,
þegar þér komið heim, af því að þér
getið ekki orðið lausir við það, sem
þér hafið heyrt hér - þegar þú kem-
ur heim og getur ekki sofið, ogligg-
ur aleinn, aleinn með guði, og lítur
upp til hans auglitis, og guð lítur
ekki einungis á andlit þitt, heldur inn
í hjarta þitt, þá seg við sjálían þig:
»Hinn voldugi guð, hvers auglit eg
skoða, hann sem horfir á mig, já,
inn í hjarta mitt, hann elskar mig,
en er ekki reiður við mig.« Menn
og konur, ef þessi hugsun hreyfði
sér hjá ntér í kvöld, og þar væri nokk-
ur vegur til þess að geta fengið frið
við guð — og guði sé iof, hann er
tii, — þá vildi eg ekki unna mér
hvíldar fyr en eg hefði fundið hann.
Að vera ékki kristinn kosíar það,
að Jesús kannast ekki við matin í
hinum komanda heimi. Hversu guðs
orð tekur þetta skýrt fram. Rað eru
Jesú eigin orð í Matt. 10, 32.-33.:
»Hver,sem kannast við mig fyrir mönn-
um, við hann mun eg einnig kann-
ast fyrir föður mínum á himnum, en
hver, setn ekki vill kannast við mig
fyrir mönnum, við þann mun eg ekki
heidur kannast fyrir mínum föður á
himnum.* Vér heyrum fólk oft tala
þannig- Ef maðurinn i hjarta sínu
trúir á Kríst, þá sér guð það, jafnvel
þó þessi maður aldrei viðurkenni eða
láti í Ijósi, hvað býr í hjarta hans, og
mun kannast við hann fyrir þá trú,
sem hann þó aldrei hefir viðurkent,«
Eg vildi sjá þann, sem gæti bent mér
á eina einustu linu í biblíunni, sem
hægt er að byggja slíka von á; hún
kennir svo greinilega hið gagnstæða.
Sjá t. d. Róm. 10, ld.: Pví með hjart-
anu verður trúað til réttlætis, en með
munninum viðurkent ti! hjálpræðis.«
Er ekki þetta t'ull skýrt? Jesús seg-
ir sjálfur hjá Mark. 8, 38.: Hver
sem ekkj vil! kannast við mig og
mína kenningu fyrir þessari hórsömu
og syndugu kynslóð, við hann mun
mannsins sonur ekki heldur kannast,
þegar hann kemur með heilögum
engluin i dýrð föður síns.<
Rú spyr máske: »Mun trúin þá
ekki frelsa oss?« En það verður að
vera játandi trú, sú trú, sem ekki er
viðurkend, er engin trú, og mun ekki
veita frelsun. Eg get hugsað mér
hinn mikla dag, þegar Jesús kallar
alla sína fram fyrir guðs hásæti.
Rar stöndum vér, dýrðlegur, sigr-
andi söfnuður með drottinn vornjes-
úm Krist í broddi fylkingar, og hann
snýr sér til föðursins og segir: Allir
þessir eru mínir; þeir viðurkendju mig
á jörðunni fyrir mönnunum, og nú
kannast eg við þá fyrir þér, faðir
minn á himnum.< En sjáið, þarna
utan við söfnuðinn stendur maður,
sem var í sambandi við söfnuðKrists
á jörðunni. Hann bar góðan þokka
til kirkjunnar og var í sambandi við