Frækorn - 18.01.1907, Side 6
18
FRÆKORN
^ jfe___________ _________
rtku- ° • ' • OT !_• i'-1 • OO •
,6)9 i •i',r'Áv9 ^ >'r<2)j£rt (5.01
Símskeyti tii Blaðskeytasam-
• la£sins.
(»Reykjavík«, »Dagblaðið<, »Frækorn«.)
Eftirprentun bönnuð.
Kaupmannahöfn, 14. jan.
Noregur. — Á Fimtudaginn 10. þ. m.
gerði allsnarpa landskjálfta umhverfis
Foldina (Kristíaníufjörðinn).
Stjórnin fer fram á að skotiðkanir sé
gerðar að skyldugrein í öllum skólum.
Japan — Rússland. »>Times« fullyrðir,
að samkomulag hafi tekist urrj verzlunar-
samning milli Japana og Rússa.
Rússland. Morðárásir eru þar að fara
í vöxt aftur. — Lögregluliðið fremur
magnlítið til að reisa þar rönd við.
Svik koniast upp um fjölda manns, er
farið hafa með fé til línunar bjargþrot-
unum.
Blaðið Novoja Vremja æsir lýðinn upp
til að myrða Gyðinga.
Ýmsar fréttir.
Ingi kongur.
Ekki mun vonlaust um, að ná megi
honum út og gera við hann.
Dáinn
er Ari Jónsson bóndi á Rverá í Eyja-
firði.
fiarðindafréttir
berast víða að. »Lögr.« segir jarðlaust
með öllu bæði austanfjalls og í Borgar-
fjarðarhéraði. Surnstaðar sagt, að farið
sé að skera fé, af ótta við fóðurskort.
Fregn af Blönduósi segir að Húnvetn-
ingar hafi á fundi þar, nú nýafstöðnum,
afráðið að panta mikið af fóðri frá út-
löndum.
Heimsókn dönsku þingmannanna.
Móttökunefnd alþingis hefir farið þess
á leit við Goodtemplarar hér í bæ að fá
að leigja »Hótel ísland« til afnota handa
þingmönnunum. Goodtemlarar hafa svar-
C-X-ð
-öö:
; að, að þeir væru fúsir til þess að leigja
Hótelið handa þingmönnunum dönsku
með því skilyrði, að engin vínnautn færl
þar frarn. En að þessu mun nefndin
ekki vilja ganga, álítur að það séaðmis-
bjóða gestunum, fái þeir ekki að drekka
j eins og þá lystir.
Misprentað er á 1. bls. í'l. og 2.tbl.
Fræk. þ. á., ártalið (1906 fyrir 1907),
| en árgangs-talan (VIII.) er rétt.
Opbyggeiáesmade paa norsk
afholdes paa Skólavörðustíg no' 5 tirs-
dag den 22. jan. kl. 8' 2 aften. Alle
velkomne. Andreas Erstad.
Samkoma.
Fyririestur yfir efnið: Lrýstu þeim til
að koina, svo að hús mitt verði íult«,
j verður haldin á Skólavörðustíg 5 kl. 8I/4
síðd. föstudagskvöld 19. jan
Samuel O. Johnson
Jíokhrar rímur
Sig. Erlendsson gaf út. 72 bls. Verð
45 aura.
Fœst hjá:
Sig. Kristjánssyni, bóksala,
Guðm. Gamalíelssyni —
Sigf. Eymundssyni
Birni Jónssyni
Davíð Östlund
Otto Rorlákssyni, skipstj.
Jóni Magnússyni við Framnesveg
Pétri Guðmundssyni
Sig. Erlendssyni bóksala.
Mælt með sölu þessa.rits af því, að
ágóðinn af sölu í Rvík gengurtil styrkb
arsjóðs verkmannafélagins »Dagsbrún«,
ffltSji
Heimilisblað með myndum
kemur út í hverrri vikn, kostar hér á landi
1 kr. 50 au., í Vesturheimi 60 eents.
Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild nema
komin sé-til útg. fyrir fyrsta okt. og úr-
segjandi sé skuldiaus fyrir blaðið.
Nýir kaupendur og útsölumenn gefi
sig fram. Útg. geiur betri sölulaun en
alment gjörist.
D. Östlund, útg., R.vik.