Frækorn


Frækorn - 07.11.1907, Page 6

Frækorn - 07.11.1907, Page 6
346 FRÆKORN FRÉTTIR. Simskeyti til Frœkorna frá R. B. Kh. 31. okt. kl. 4,45 sd. Danmörk. Umræðum um fjárlögin dönsku er lokið. Allhörð snerra út af freklegri árás, er Borgbjærg jafnaðarmaður, gerði á Albertí. Trier krafðist þess og, að Alberti viki úr ráðaneytinu vegna einræðislegra stjórnarframkvæmda. Anders Nilsen lýsti því yfir að lokum, að umbótaflokk- urinn æskti þess ekki, að ráðherrann færi frá völdum. England. Englandsbanki hefir hækkað vexti úr 4l/2 upp í 5'/2 af hundraði. Buchara (Asíu). Skriða, er orsakast af jarðskjálfta, hljóp yfir bæinn Karatag í Buchara. Þar fórust 15000 manns. Ýmsar fréttir. Trúboðshús innra-trúboðsins í Rvík. 2,637 kr. 27 au. hafa safnast hjá Vestur- íslendingum til þess, eftir því sem S. A. Gíslason skýrir frá. Hér um bil 5 þúsund kr. alls kváðu vera fengnar gefins hér og erlendis. Gullið. Verið er að vinna að boruninni. Að- allega hefir fundist zink og eitthvað af kopar. Um 136 feta dýpi kvað vera náð. Bráðkoaddur varð 30. okt. séra Hans Hallgrímur Jónsson að Stað í Steingrímsfirði. Tumlur Kinakri$tniboð$fclað$in$ á laugardað 9. Þ. m. kl. $iðd. Nokkrar rimur. Utg. Sig. Erlendsson. Efni: 1. Hrakningssálmur af tveimur á bát frá Gufuskálum. 2. Hjartnæmt sorgarkvæði. 3. Ríma af enskum stúdent. 4. Jannesar-ríma. 5. Láka-kvæði. 6. Einbúa-vísur. 7. Bóndakonu-ríma. 8. Nokkrar Esopiskar dœmisögur. Verð 45 au. Fást hjá útg. og hjá flestum bóksölum um land alt. Jfýprentað. Tíu sönglög fyrir blandaðar raddir eftir Jonas Pálsson fortopiano-og söngkennara íWinnipeg. I. hefti. . Verð 1 kr. David Östlund, Reykjavík. Skolablaðlð. Kennárar! Starfið að útbreiðslu Skólablaðsins! Komið því inn á hvert heimili, þar sem börn eru. I því geta foreldri aflað sér ýmislegs fróðleiks við- víkjandi uppeldi og mentun barna sinna fyrir einar 2 krónur á ári, er eila mundi kosta þau miklu meira. — Ómakslaun eru 25 af hundraði, ef minst fimm kaup- endur fást (50 au. af kaupanda hverjum). jfýprentað. IVÆj alllivít Fæst hjá útg. Guðm. Gamalíelssyni og hjá bóksölum um land alt.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.