Frækorn


Frækorn - 29.11.1907, Blaðsíða 2

Frækorn - 29.11.1907, Blaðsíða 2
366 FRÆKORN »Með einum einasta kipp ætlar Píus X., hirðirinn frá Venedig, að þvinga kaþólskuna að hverfa t'rá öllum and- legum nútíðarhreyfingum. Hann æti- ar sér að hreinsa hina kaþólsku há- skóla og setja prestana undir andlega varð - gæzlu. Kirkjukenn- ingin oghúnein er og munvera. Pó eitt auk kirkju-kenningar- innar : aginn, sem neyðir huga og sinni og efa undir ok kirkju- kenningarinnar. Síðan Píus IX. lýsti því yfir, að meyjar-getn- aðurinn hafi ver- ið flekklaus, hef- ir ekkert postul- legt skrif haft jafnmikið víð- tæki og þetta — hefði getað feng- ið. Pví að vér verðum að trúa því, að hið vold- uga járnhjól tím- ans er of vold- ugt jafnvel fyrir þann, sem varð- veitir lykla sankti Péturs. Pius X. stað- hæfir í bréfi sínu til hins kaþólska heims, að hann að eins haldi áfram starfi Leó XIII. Pað hefir áður kom- ið fyrir í sögunni, að eftitmaðurinn, sem eyðilagði verk fyrirrennara síns og vildi gera alt öfugt við hann, samt hefir haldið því fram, að hannaðeins ætlaði að koma verki fyrirrennar ins áfram um eitt fet, Páfi Leó XIÍI. Píus X. mun ekki geta sannfært heiminn um það, að bréf hans sé framhaldsþáttur af hinu stóríelda æfi‘

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.