Frækorn - 25.05.1908, Blaðsíða 7
FRÆKORN
95
mynd af. Hann leggur rafsíma
néðansjávar og tengir við þá
ljóssterka raflampa sem eru inni-
luktir í glerhylki, er varpar
bjarma upp á yfirborð sjávar.
Á þann hátt myndast röð af
Ijósblettum á yfirborðinu, og
geta skip farið »götuna« á milli
Þeirra, jafnvel í þoku og snjó-
hríðum. Uppfynding þessi hefir
vakið eftirtekt mikla sérstaklega
á Englandi.
€n$kur biskup $cm bindindisfrcmuður.
Enskir guðfræðingar eru ekki
smeykir á mannamótum. Hinn
enski erkibiskup sýndi sig, þá
hann var uppi, sem prédikara á
götunum í Lundúnum, og fóru
fleiri að dæmi hans. Sagt er að
biskupinn í Lundúnum hafi ný-
lega farið um hinar illræmdu göt-
ur borgarinnar og safnað sam-
saman drykkjuræflum og farið
með þá til St. James kirkjunnar.
Hélt þar fyrir þeim öfluga bind-
indisræðu. Er hér mynd af þess-
ari einkennnilegu skrúðgöngu, er
fór með lúðraþyt og blys í farar-
broddi. Kirkjan varð troðfull.
Rar hafa, ef til vill, sumir tek-
ið nýja og betri stefnu.
Dagmar pirnsessa.
Dagmar pri«$c$$a
yngsta dóttir Friðriks kon-
ungs VIII., fædd 23. maí 1890
ernýfermd. Fermingarathöfnin
fór fram á tniðvikudegi, afmæl-
isdegi iifa prii sessunnar.
Eldfjallið ettta
á Sikiley hefir nú undan-
farið gosið stórkostlega, og
hafa ferðamenn úr öllum átt-
um streymt þangað til að
sjá náttúru-undur þessi. Reykj-
armökkurinn úr aðalgýgnum
er mörg hundruð álna hár,
ogglóandi hraunstraumar vella
niður í sveit. Jarðskjálftar
miklir eru samfara gosunum.
íbúarnir eru í dauðans angist,
flýja úr húsum sínum og halda
til út á víðavangi. —
Einkennileg skniðganga.