Frækorn - 15.06.1908, Qupperneq 1
H EíM í LISBLAÍ)
MYNÐUM
RITSTJORI: DAVID OSTLUND
9. árgaitðiir.
ReyKjavík 15. júní 190$.
13. tölublað.
Sattnur Mur.
■spann heiðra eg, scm
mig heiðrar«. i. Sarr. 2,
30.
Er það takmark lífs míns, og
framkvæmdaraflið í öllu starti
mínu að heiðra guð? Ef svo
er, þá mun guð heiðra mig.
Eg mun máske um stund ekki
hljóta hpiður af mönnum; en
guð sjálfur mun heiðra mig. Pað
mun sýnasigað lokum, að vegur
sjálfsafneitunar og auðmýktar er
hinn vissasti vegur til upphefðar.
Eh' hafði ekki heiðrað guð, sem
drottinn sinn og herra, og synir
hans höfðu ekki heiðrað guð
með því aðliíasamkvæmt köllun
sinni; þess vegna heiðraði guð
þá ekki heldur svlfti æðstaprests-
embættinu burt frá þeim. Ef
eg vil að fólk mitt sé heiðrað,
verö eg að gjöra alt guði til
dýrðar. Guð getur leyft hinum
óguðlegu að ávinna sér heiður
heimsins, en þá dýrð, heiður,
sælu og ódauðleik, sem hann
veitir sjá1fur, ætlar hann einungis
þeim, er heiðra hann með heil-
agri hlýðni.
Hvað get eg gjört í dag guði
tili dýrðar? Eg vil vegsama hans
nafn með vitnisburði tungu minn-
ar, með guðrækilegu líferni, með
fjármunum mfnum, og með því
að gjöra hvað sem eg get
fyrir drottins málefni. Eg vil nú
taka mér stund til að hugsa um
hvernig eg mest get heiðrað
hann, þá mun hann líka heiðra
mig.
C. H. S.
Satnfundírnír á bimnum.
Eftir J. G. Matteson.
Að vænta guðs sonar frá himni
hefir ætíð verið auðkenni á sönn-
um kristindómi. 1. Tess. 1, 10.
Með því að tíminn nálgast, fræð-
ir guð oss líknsamlega um þau
sannindi, er tilheyra endurkomu
Krists.
1. það er líknsamur vilji guðs,
að allir, sem elskadrottin Jesúm,
hlakka innilega til að hitta drottin
sinn og konung, svo að þeir
geta sagt eins og með einum
róm: »Sjá, þessi ervorguð;vér
vonuðum á hann, og hann frels-
aði oss.« Es. 25, 9. Eftirvænt-
ing dýrðlegrar opinberunar Jesú
og ríkis hans er ein hin öflugasta,
hvöt til að lifa í heilagleik fyrir
guði. »Pareð alt þetta ferst,
hvílíkum mun yður þá byrja að
vera? Með heilagri breytni og
guórækilegu líferni ber yður að
þreyja til tilkomu guðs dags.«
2. Pét. 3, 11.-12.
2. Enginn hlutur getur þvf
verið mikilvægari fyrir kristinn
mann en skjót tilkoma vors ást-
fólgna frelsara, og kenningin um
hann mun að lokum tengja sam-
an hjörtu allra guðs barna. Hún
er frá guði, og orð hans hverf-
ur ekki tómt aftur, heldur fram-
kvæmir það, sem honum vel lík-
ar, og kemur því greiðlega tit
vegar. Es. 55, 11. Guð gæfi
að heilagur andi gjörði hana einn-
ig fyrir oss að íifarrdi og hrífandi-
orði. Börn guðs verða að læra
að vaka og biðja og »vænta hús-
bónda síns«, Lúk. 12, 36., svo
að hann tinni þau ekki sofandi,,
er hann kemur. Mark. 13, 36.
Vor göfugasta þrá dregst að!
þeirri stund, er trúin á að breyt-
ast í fagnaðarríka skoðun, og
vér eigum að sjá frelsarann, sem1
vér höfum tignað, sem vér höf-
um talað um, og sem vér höfumi
vænt. Hugsunin um nálægð
hans er harla fagnaðarrík. Og