Frækorn - 15.06.1908, Blaðsíða 4

Frækorn - 15.06.1908, Blaðsíða 4
FRÆKORN' rjoo «Eg er að bíða eftir, að guð taki mig að sér«, svaraði hann óvænt; »mamma mín sagði, að hann gerði það, og mamma mín Sagði aldrei ósatt.« »Farðu heim, litli vinur minn«, tnælti maðurinn; »það er ekki gott fyrir þig að sitja hérna.« ?En eg á hvergi heima«, anz- áði pilturinn. »Ouð tók pabba ininn og Jonna bróður minn, og Svofórmamma líka, og hún sagði, áð ef eg væri góður drengur, þá feendi guð einhvern, sem tæki mig að sér, og ég er viss um, að hann gerir það, því að mamma mín skrökvaði aldrei.* Manninum datt í hug barna- beimilið, sem hann styrkti ár- lega, tók í höndina á litla drengnum og sagði: »Komdu tneð mér, guð hefir sent mig til að sjá um þig.< »Þetta vissi eg«, svaraði dreng- prinn öruggur, »en — en mér finst eg vera búinn að bíða svo lengi eftir yður.« Bíður nokkurt fátæka, mun- aðsrlausa barnið eftir þér, lesari góður? Flyttu þér, ef svo er, því að vera má, að það sé nú svangt og að því líði illa, meðan þú hefir nóg og meira en það. * * * »Fátæka hafið þér ætíð hjá yður«, segir Jesús. Hversvegna höfum vér þá hjá oss? Vér höfum þá hjá oss til að hafa ástæðu að sjma miskunn og láta þannig þroskast hjá oss einn af hinum göfugustu eiginlegleik- um guðs — hans, sem vérverðum að líkjast, ef vér eigum að géta verið hjá honum, er vér förum héðan. Hann hefir sett fátækl- ingana meðal vor. Kjör þeirra eru oft bág, en guð hefir aftur á móti oft veitt þeim annarskonar fjársjóði, sem eru meira virði en gull og silfur. Fátæklingurinn hefir við lítið að skilja, og vegna þess er miklu hægara fyrir hann að hlýða köllun drottins og öðlast þann auð, sem oss er gefinn í Jesú Kristi. En guð hefir sett fátæklinga meðal vor, til þess að vér, sem einhverju höf- um að miðla, fáum tækifæri til að sýna, hvort hjarta vort er opiðfyrirbágindum annara. Jesús »ér ekki framar í heiminum«, en •fátæka hafið þéraltaf hjá yður.« Og er vér skygnumst eftir Jesú, til að fá tækifæri að endur- gjalda honum alt það, sem hann. hefir gjört fyrir oss, þá bendir hann oss á fátæklingana og segir: »Pað sem þér hafið gjört einum af þessum minstu bræðrum mín- um, það hafið þér mér gjört.« — Við þá, sem efnaðir eru, segir Jesús, um leið og hann bendir með annari hendinni á fátækling- ana — minstu bræðurna — og með hinni hendinni á efni þeirra: »Elskið þér mig (o: minstu bræður mína) meira en þetta (o: mammon)?« Hann er með því að gefa oss tækifæri til að sýna, að vér séum kristnir meira en að nafninu. Hann er með því að gefa oss tækifæri til að >safna oss fjársjóðum á himn- um, þar sem hvorki grandar mölur né ryð, og þjófar fá eigi grafið éftir og stolið.« Tyrsía roeðan, er Ittoody bclt um náð ðuö$. Egprédikaði eitt vetrarkveld, það var frostaveturinn mikia eftir að Chicago örann. Eg hafði einmítt þá sökt mér niður f orðið »náð«. F*að var fyrsta skiftið, s.em eg tal- aði um það síðan, og mér var mik- ið innanbrjósts. Pá er eg fór að heiman á samkomuna, gat eg eigi annað en spurt mann, er eg híttj, hvort hann þekti nokkuð til náðar guðs, og eg reyndi að prédika fyrír honum. Maðurinn hélt, að eg værí geggjaður. Svo hélt eg áfram og hitti annan mann, og það fór af- veg eins með hann. Loks komst eg á samkomuna. Eg gjörði mér í hugarlund, að eg prédikaði það kveld fyrir mann- fjölda, er væri jafn hrifinn af hinu dásamlega orði »náð«, eins og eg„ og er eg bauð þeim, að ef einhver vildi heyra meira um náðina, gæti hann orðið eftir, já, þá bjósteg við, að þeir mundu verða nokkurir. En hve forviða varð eg, er allur söfn- uðurinn stóð upp og fór. Eg fór þá í yfirhöfn mína, tók hattinn minn og ætlaði að fara út, en þá’ kom eg auga á mann, er stóð grát- andi hjá ofninum. »Mig langar tiT að heyra meira um náð guðs«, mælti hann. »Pér eruð þá einmitt mað- urinn, sem eg var að búast við«, anzaði eg. »Já«, sagði hann, »þér sögðuð í ræðunni, að náðin stæði öllum til boða; mig langaði til að heyra meira um það.« Eg för þá að tala við Hann, og hann sagði mér hörmulega sögu af sér. Hann hafði eytt sjötíu þús- und krónum í áfengi og farið svo með heimili sitt, að kona hans og börn gátu eigi haldist við hjá hon- um. Eg tók svo til máls og innan skamms félium við báðir á kné og báðumst fyrir. Eg útvegaði honum húsnæði um nóttina, og daginn eft- ir sá eg honum borgið í öllu til- I liti. Nokkuru síðar ferðaðist eg til

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.