Frækorn - 15.06.1908, Blaðsíða 6

Frækorn - 15.06.1908, Blaðsíða 6
102 svo náttúran varð að lokum að gefast upp í báráttunni óg sjúkl- ingurinn dó. Hann hefði getað lifað; hann féll einungis sem herfang sinnar eigin og annará vanþekkingar. þúsundir mánna, sem hefðu getáð lifað lengur, hafa dáið af skorti á hreinu vatní og hreinu lofti. Pessi mikif'- vægu læknismeðul, sem guð hefir veitt oss, og alíir geta fengið ókeypis, eru iftilsvirt og oft ekki einungis álitin gágns- laus, heldur jafnvel hættuleg. Fjöldi af veikluðu fólki, "Isem er til byrði, bæði sér ög öðrurn', heldur að líf sitt Sé komfð und'L ir lyfjum þeim er læknirirf' ráð- Ieggur. það gætir sín fyrirlöft- inu og hliðrar sér hjá að nota vatn. En þetta er einmití sú blessun sem menn' þurfa til að verða heilhrigðir. Ef menn vildu læra að treysta minna á meðulin, en venja síg heldur á hreyfingu við útivinnu og sjá alt af um að hafá nóg hreint loft í húsum sínurn bæði sumar og vetur,'nota hreint Vatn til drykkjar og baðá ' sig, þá mundu þeir vera miklu frískari ög hamingjusamari í stað þess að lifa slíku eymdalífi. Menn gætu verið lausir við miklar þjáningar, ef þeir vildu gjöra sitt til að koma í veg1 fýt- ir sjúkdóma, méð því ‘áð llfa eftir nákvæmum heilbfigðisregi- um. Líkaminn losar sí'é' Stöð- ugt við óhrein éfni gegnutn syita- holurnar á hörundinu, . éf núð- inni er því eigi haltíið "Hfeirim, sitja eiturefnin kyr í líkárhanum og veikja hann. Ef íátnáður- inn er ekki þveginn oft, dfegur hjjðin að sér aftur þau efni, er hún var búin að losa sig við FRÆKORN áður, flytur þau inn í blóðið og þaðan til allra líffæranna. Náttúran gjörir öflugar tilraun- ir til að losast við þessi eitúr- éfni og þar af kemur hitasótt, og það, sem vér nefnum sjúk- dóm. Margirþjástaf hálsveiki, lungna- og lifrarveiki’, sem þeir hafa bak- að sér með heimskúlegum lifn- aðarhætti Svefnherbergi þeirra eru lítii, óhæfileg til að sofa í eina nótt, en þó eru þau brúkuð til þess í vikur, mánuði og ár. Gluggar og dyr eru lokaðar af ótta fyrir að menn verði innkulsa ef lítil rifa væri setn loftið gæti komist inn um. Menn anda að sér aftur ogaftur sama loftinu, sem er' orðið eitrað af útgufun frá húðinni og útöndun lungnanna. Þeir, sem þannig misbrúka heilsu sína, geta ekki hjá því farið að þjást af sjúkdómum. Allir ættu að meta fjós, loft og hreint vatn sem hina dýrmætustu blessun guðs. Margir hafa vænt þess að guð mundi varðveita þá frá sjúk- dómi, einungis fyrir það þeir báðu hann um það. En guð gaf ekki gaum að bænúm þeirra, af því trú þeirta fullkömnaðist ekki í verkinu. , Guð vill ekk’i gjöra kraftaverk til að varðveita þá frá sjúkdómi, seni bera enga umhyggju fyrir sér sjálfir. Ef vér gjörum sjálfir alt, sem vér getum, til þess að'varðveita heils- una, þá megum vér vænta að uppskera blessunarríka ávexti, og getum trúaröruggir beðið guð að blessa tilraunir vorar til að verjást sjúkdómi. E. G. White. 'Ssí/ Nví' vE2/ fcrðamolar. Hinn 15. marz fór eg frá Reykjavík, upp í Borgarnes með »Geraldine«. Lagði eg þaðan leið mína um: Mýra- Hnappá- dals- og Snæfellsnessýslu. Retta ferðalag gekk mjög vel. Hvar sem eg kom var pantað hjá mér bækur og blöð. í ferð þessari kom eg á tvö prestaheimili: séra Einars Frið- geirssonar á Borg og séra Vil- hjálms á Staðarstað. Eru þétta góðkunn sæmdarheimili. ,ir Skamt frá Staðarstað, í lióf- görðum, býr Jón Sigurðssofk Er hann bókamaður mikill og fróður mjög. Hann er förmað- ur lestrarfélagsins í Staðarsveit. A Búðum býr Finnbogi, áður kaupmaður í Garðinum. Er hann talinn gildastur búmaður þar um slóðir. Jarðir á hann margar og góðar, og stundar sjó jafnhliðá landbúnaðinum. Efnahagur manna þar er sí- felt í framför. Kringum Jökúl eru nú örfáir bæir eftir méð hinu forna byggingarlagi. Kjárt- an Rorkelsson, sem áður var eig- andi að Búðum, hefir bygt mík- ið hús á Stapanum bæði fyrir íbúð ög verzlun. A Mýrunum standa bæirnir riokkuð á víð og dreií, — sum- staðar klukkutíma gangur rnilii þeirra. Svo er mikið landrými þar, að það líkist næstum land- flæmi því er landnámsmenniinít' höfðu yfir að ráða til forriá. Undirlendið ergeysimikil víðáttá, næstum alt grasivaxið. En þeg- ar vestar dregur, minkar það að miklum mun. Sumstaðar héffr hraun runnið yfir það, t. d. Eld- borgarhraun, Búðarhraun og hraunið milli Beruvíkur og Sands,

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.