Frækorn - 15.06.1908, Side 8
104
Ú^firði, Vald. Seffénsen á Aknf-
eyri og Eiríkur Kjerúlf á hafirði-
$éra fiarafdur Pórarinsson
fór austur til ^ð tyka við Hóf-
teigsprestakal 1 i nu um mánaða-
mótin. Hann var vígður af for-
stöðumanni prestaskólans 24. f.
m.
ijtona boarf
á miðvikudagsmorgun 3. maí
frá Spðurkoti hjá Öndyerða,rnesi
í Grírpsnesi, Svanhildur Hannes-
dótti.r, gift bóndanum þar, Vig-
fú,sj Ámasyni. Hún hvarf úr
rúmi sínu um nóttina óg hefir
ekki fundist enn. Pau hjópin
koiyiu kveldið áður úr ferðaiagi
og var maðurinn þreyttgr óg svaf
fast. Hann kvað taka sér þetta
mjög nærri.
Þfír njtufi kafna.
það vildi tii, 4. þ. ijj,. á Gtruri^
arfifði, að þrír menn. kpfnuðft
í vélab,rát á heimleið frá fiskimið,-.
um. Ifeir voru alls. 5 á bátnum
og sat einn við stýrið, en annar
við vélina. Hinir 3.1ögðust un,dir
þiJjytn og spfnuðu. En niðri,
var steinollu-ofn og eldurí. í’egar
tij, lands kom og þeir tveir, sem
uppi voru, fó.ru, að vekja fél^aga
sína, f.undu þjeir þá öreqtia, Pefs
höfðu kafnað, í reyk frá ohypfn-
iu.um. Læknir yar þegm sóttyj;
til OJafsvíkyr, en, ekki tók.st yð
lífga þá, Ménnirnir voru: Jón
Jakobsson frá Bryggju,m;, um þnf-
tugt, fortnaður á bátyuin og aðal-
eigandi hans; Indriði bróðir hans
óg Guðmundur Guðmundsson
frá Krossnesf, báðir um tvítugt.
Jón lætur eftir sig ékkju og 1
barn. Hann hafði vérijð, dugn-
aðannaður.
FRÆKORN
Rausnarkð aiöt,
>-Hið íslenzka kvenfélag*- hef-
ir gefið berklahælinu fyrirhugaða
4Q0 krónur, og er það mjög
sæmdarlega gert af íélaginu, sem
þó er fá*ækt.
Ballgrímur biskup Swciiuson
er á heimleið hingað nú, með
'>Ceres«.
er hér í bænum 4. þ. m, frú
HaHþeya Guðmundscjóttir kona
séra Arnprs Þorlákssonar á Hesti,
gift þonum í fyrra sumar. Hún
var um þrítugt, fósturdóttir B.ergs
söðlasmjðs Þorleifssonar og upp
alin hér í bænum. Banameinið
var tæring.
Baciarstjétnarkösnittð
fór fram í fyrsta s.inn í Hafn,-
arfirði 1. þ. m. og vpyu, þefr
kpsnir: Böðyar Böð.varsson bak-
arj, Gyðm. Helgason skrifari, Jón
Gunnarsson verzlu.narstj.ój-i,Krist-
inn Vigfússon smiður, Sigíús
Bergmann kaupm., Sigurgeir
Gíslason vegastjóri og Þórður
Edilonsson læknir. Sýslumaður
er oddviti. Þessi eini listi kom
fram, og 25 kjósendur sóttu fund-
inn til málamynda, vegna þess,
að ekki er gert ráð fyrir því í
lögunum, að kjörfundur megi
niður falla, þá er að eins er um
einn lista að ræða, eins ogsjálf-
sagt væri.
Candsbaitkimt
Bókarasýslanin þar er veitt Al-
bert Rórðarsyni, áður bankaritara,
í stað Ólafs öavíðssonar, en Ólaf-
ur er nú fluttur til ísafjarðar.
Bæliiir,
til sö’u í afgreiðslu »FræKorna«
Reykjavík.
Opinberun Jesíí Krists. Helsfu S|jádófnar
0|jinbei uiiíu bókarimiar i la^öir sainkvæuu guð%
orðí pg MianiiKynssögunni cfiir j1 O. Mallcson.
224 hls í sióru 8 bJ. b.oti. jVVaigar niyudir.
I skrautbandi lci. 2,50. Heft kr. 1,75.
Spádómar frelsarans Qg uppfyling þeirra
sunkvæiut litningunni og maniikynss gunni.
Kftir J. O. Matteson 20!» bls í stóru 8 bl.
broli Margar myndir í skrautb 2,$0.
Andatrúin o«: andaheimurinn eða lífið
og dauðinn Eftir Emil J. Aahrén. Með niynduni
af iiéistu fo sprökkuni andiitrúarinnar, svo sem
Margaret og Kate po){r nia,dain£ BlavatsHy»
mr. Peters, E. d’Ésperance, Karaðja prinsessa o,
fl, - 166 bls. Innb, 2 þr, Hcft kr, 1,50,
Vegrurinn til Krists* Eftir E, Q, White.
159 bls, Irinb. í skrauíb. Verð: 1,50,
Endurkoma Jesú Krists. Eftir James
Whfte. 31 bls. Heft, Verð: 0,15,
Hvíldardiarur drottins oa: helsrihald
rians fyr o* nú. i'-ftir Ðavrd 0stluua.
31 bls. I kápu, Verð: 0,25.
Verði Ijós o« hvíldardasurjnn. Eftir
David 0stlund. 88 bls. Heft. Verð: 0,25t.
Hverju vér trúum. Eftir David 0stlund
16 bl?, Heft- Verð: 0,10.
Lútherskur ríklskirkjuprestur um
skírnina og hjalp við biblíúránnsókn. 12
bls. 5 au.
Ferðaminningar frá Þýzkalandi, Sviss og
EngLajidi eftir Oyðm. Magijússo.n, Með 28 myjtd-
um, 200 bls. í skrautbandi 3 kr. Heft 2 kr.
Ljóðmæli eftir Matth. J,oghums:on. I-V bin^Í*
Hvert bíndi er uin 300 bjs, Verð pr. bindi:
Heft 2 kr. I skrautbandi 3 kr,
Æflminnina: Matth. Jochumssonar. Heft 1 kr.
Bóndinn. Efiír Á. Hóýdén. Kvæðabálkúr.
Mattíj. Jochunisson íslenzkaði. Heft kr. 1,50.
Rímur áf Hálfdáni Brönufóstra. Heft
kr.- 0,75,
Nýa testamep.tíð. Vasaútgáfa. Heft kr. 0,50.
AlkoholspÖrg:smaalet eftir I>r. polit.
Mjatti Heleni.us. I bandi 4 kr,
Framantaldar bækur sendast hvert á land sem
viljl án hæjckij113!' fyrir burðargjald, sé and,virði
þeifra fyrirfrani sent til afg'rei slu Frækorna í
peningabréfi, póstávísun eða í óbrúkuðum íslen^k-
um f.íme. kj. m. Pöntun grciðléga afgreidd, Hvort
sem hún sé stór eða lít.il.
Afgreiðsla „Frækorna,** Reykjavík.
Brugte íslandske og danske
Frimærker, der er hele, peyt
stemplede, ikke gennemhullecle^
köbes til nærmere opgivne Prisec-.
Bytning af Frimærker paa Basis.
S.enfs Katalog ’08 Qnskes.
Auguste Hirth,
Skive
Danmark.
Herberjfi með eldhúsi
fæst til leigu nú þegar eða 14. maí Semja rjjÁ-
við frú Torfliildj. Hóbn. Laugavpg. 36.
PR /P RHRN k°sta hérá landi l,kr. 5Q au, um
\ n^tlVvinil 4rjg í vésturhéimi 60 cenr. -
Ursögn skiifleg; ógild, nema komin sp tili újg
fyrir 1. okt. enda sé úrsegjandi skuldlaus við blaðið.
Gjalddagi 1. okt.
Prentsmiðja „Frækorna",