Frækorn - 22.07.1909, Blaðsíða 8
124
FRÆKORN
menn bafa komið hingað skemti-
för í þessum mánuði.
kaupendur vinsamlega beðnirað
afsaka.
Fiskafli
kvað vera góður við ísafjarð-
ardjúp. Fiskverð á nr. 1 málfiski
55 kr. á smáfiski 45 kr.
Símskeytafaxtinn
frá íslandi, til Noregs, Svíþjóð-
ar og Spánar og nokkurra fleiri
landa, lielir verið settur niður
um 5 aura fyrir hvert orð.
Ritsjóri „Frœkorna“
fór til útlanda í vikunni sem
leið, þessvegna hefir orðiðdrátt-
ur á útkomu blaðsins, það eru
um.
frá 3. P. nyström í Karlstad
eru vi(kirken() að vera bljéltl-
feaurst og ódyrustefiir gæð-
xegur si og oavrusiernr gæo-
Markús Porsleinsson Reykjavik.
-Markneukirchen No. 326.
Beztu tegundir. - Lægsta verð.
rp ÆI/nPM kosta hérá landi 1 kr. 50 au. um
rnnLIXUmt árið. í Vesturheimi 60 cent. —
Ursögn skrifleg; ógild, nema komin sé til útg
fyrir 1. okt. enda sé úrsegjandi skuldlaus við blaðið
Gjalddagi 1. okt.
Maj - September.
SELRAUTLEOA KLI_.XJK.KLXJ
ÓKEYPIS
fær hver sá, sem kaupir 35 stykki
af hinum skrautlegu, litmáluðu hréf-
spjöldum vorum. Bréfspjöldin ern
með 4—9 iitum, á fínum pappa og
útlniin eftir nýjustu tízku. Hjá
bóksölum kostar stykkið 10- 15 au.,
en vér seljurr. 35 stykkí fyrir aðeins
2 kr. og sendum liverjum kaupanda
skrautlega klukku ókeypis.
TILBOÐ VORT
er ekkert tál, pví bréfspjöldin eru
fullkomlega tveggja kr. virði, og
klukkan miklu meira veið. Vegna
þess vér höfum komist að mjög góð-
um kjaral nrj urr„ og láttim oss
nægja með tnjög lilinn ágóða, erum
vér færir um að gera slík kostaboð.
Skil’tavinir geta reynt tilboð vort
með því að senda fjögra anra frí-
merki í burðargjald, og skulu þeir
þá fá ókeypis sýnishorn af bréf-
spjoldunum. Ef bréfspjöldin og klukk ■
an reynist ekki eins og vér hölunt
Iofað, borgum vér kaupanda upp-
hatóina aftur, þegar ltann Itefir sent
oss klukkuna og bréfspjöklin, óbrúk-
uð og óskemd, í síðasta lagi 5 dög-
um eftir móttöku (burðargjaldið verð-
urkaupandinn að leggja í kostnaðinn).
Vér getum ekki boðið möttnum betri
tryggingu fvrir áreiðanlegum viðskift-
um.
KLUKKAN
er laglega tilbúin. Kassinn er úr tré
ogútskorinn. Sjámyrtdina. Klukk-
an er 16 cm. á hæð og heftir Ióð
og strengi, vísirarnir eru eftirgjört
filabein, klukkan er dregin upp einu
sittui á sólarhring og gengur eins
áreiðar.lega og dýrustu klukkur. Vér
reynum hverja klukku áður en nún
er send frá oss.
SKRIFIÐ EFTIR VERÐLISTA
VORUM
yfir hringi, armbönd, hálsfestar,
slipsnálar, brjóstnálar, manehet-
hn.ippa, herophona, fonografa, pt'pur,
reiðhjól, |■nóto^■eiðhjól og alt tilheyr-
andi reiðhjólum; harmonikítr, vasaúr,
vekjaraklukkur, stofuklukkur, spila-
klukkur, skrautklukkur, úrfestar,
hnífa, púkaspil, Plat de Menager
(kryddhaldara), skrautvörur, nikkel-
vörur,kinematografa, málverkamynd-
ir, verkfa-.ri, landbúnaðar og eldhúsá-
höld, fótboltar, loftþyngdat mælar o.
s. frv. Stærstu byrgðir. Bezta verð.
Alt keypt beina leið frá verksmiðjun-
um, og selt án milltgöngumanna,
beint til k"upentla Verðlisti vor,
með litmyndum, er sendur ókeypis
og án burðargjalds, þeim sem óska
þess.
Skrifið eftir verðlista.
Ilver pöntun cr afgreidd gegn ávísun 2 kr. -|- 25 attra í burðargjald. Klukkan og bréfspjöldin fást einnig gegn
póstkröfu.
INDU STRl-M A QASINET, AKTS.
Telefon 26»743 y. Colbiornsens>ade 7. Kobenhavn B.
Prentsmiðja Frækorna - 1909.