Frækorn - 15.04.1910, Blaðsíða 7
F R Æ K O R N
47
Einnig minnist eg þess, að marg-
ir kirkjufeðranna álíta, að hreinsun-
areldurinn hafi heiðinn uppruna.
Tertullianus viðurkennir, að hann
hafi ekki fræðst um það af biblí-
unni, heldur talar hann fyrst um
það eftir að hann sameinaðistMontan-
istunum og að Montanus öðlaðist
þessa fræðslu á hreinsunareldinum
af andagift. Augustínus, sem var
hinn lærðasti og guðræknasti kirkju-
feðranna, finnur hvergi í biblíunni
talað um hreinsunareld; hann segir
ákveðið, að tilvera hans sé mjög
vafasöm, að hver megi trúa í þessu
efni eftir eigin geðþekni. Var það
mögulegt, að eg gæti verið sá hug-
leysis aumingi, að neita að rétta fá-
tæklingnum hjálparhönd, af ótta fyrir
að móðga þenna grimma prest?
Vér prestar trúum og kennum,
að vér með messum getumbjargað
sálum úr báli hreinsunareldsins, en
i stað þess að flýta oss að frelsa
þær, snúum vér oss til ættingja hinna
framliðnu og segjum:« Oef mér
fimm dollara, gef mér fimm shilling,
þá skal eg slökkva logana, en ef
þér neitið að borga mér, þá fær
yðar látni vinur að þolakvalirsínar,
svo hundruðum ára skiftir.
Ætli fólkið drekti oss ekki, ef það
skildi, hversu gráðug vesalmenni
vér erum? Mættuin vér ekki blygð-
ast vor, að heimta fimm shilling
fyrir að frelsa eina mannlega veru
fráeldinum, þegarbeðið er um það?
Hver, annar en prestur, getur sokkið
niður í þvílíka svívirðingu? Ó, hve
egkvaldist um nóttina ogvætti kodd-
ann með tárum mínum! Áður en
eg las messu næsta morgun, fór eg
til skrifta, játaði hugleysi mitt og kær-
leiksskort gagnvart fátæka mannin-
um, sömuleiðis hið voðalega hugar-
stríð, er þjáði mig um nóttina. Og
svo bætti eg fyrir hugleysið með
því að gefa aumingja fátæka mann-
inum fimm dollara.
Alt fram til klukkan 10 f. m.
hlýddi eg á leynileg skriftamál, þar
eftir hélt eg snarpa ræðu um ilsku
syndarinnar, er sönnuð yrði með
kvölum Krists á krossinum. Og
nú gleymdi eg þeim þjáningum, er
píudu mig frá raunaviðburðum gær-
dagsins.
Eftir guðsþjónustuna gengum vér
heim og settumst til borðs, ogþrátt
fyrir mótmæli mín neyddi prestur-
in mig til að setjast í öndvegi. Orð
fór af þvf, að hann hefði ágætan
matreiðslumann, einn hinna beztu
í Kanada, og réttirnir fullvissuðu
mig um, að sá orðrómur var sann-
ur. Fyrsti rétturinn varung grís, mat
reidd og framborin, svo það var
hreinasta listaverk. Á fatinu leit hún
út eins og gersenii, og ilmurinn
hlaut að vekja ílöngun hjá strang-
asta meinlætamanni.
Þar eð eg hafði einkis neytt í
tuttugu og fjórar klukkustundir og
á þeim tíma haldið tvær ræður og
hlýtt á skriftamál í sex stundir, var
eg orðinn svangur. Það var sann-
arleg nautn fyrir munaðarsegg að
sjá grísina og finna lyktina, einkum
þar sem grísa-steik var minn uppá-
halds-matur. Presturinn strauk um
langa fyrirskurðarhnífinn og skar
af fallegt framstykki og lagði það
fyrir mig. Einmitt í því eg ætlaði
að láta upp í mig þenna Ijúffenga
bita, flaug mér í hug kaupskapur
prestsins við fátæka manninn og ung-
grísin hans. Eg fleigði bitanum á
diskinn og leit á prestinn, með sár-
um tilfinningum og sagði: »Viljið
þer leyfa mér að bera uppeina spurn-
ingu viðvíkjandi þessum rétti ?«
»Já, auðvitað! Eg skal gjarnan
svara tveimur spurningum eins vel
og eg get«, sagði hann með mestu
kurteisi.
»Er þetta grísin fátæka mannsins,
sem tilrætt var um í gær?« spurði
eg-
Hann skelli-hló og sagði: »Jú,
jú: Það er einmitt hún. Þó vér
nú ekki getum frelsað sálu veslings
konunnar úr báli hreinsunareldsins,
þá fáum vér þó að minsta kosti
ágæta grísasteik að eta.«
Þrettán prestar aðrirsátuviðborð-
ið, og þeir skellihlóu, eins og þeir
vildu sýna heiminum, að þeir kynnu
að meta fyndni hans. En hlátur-
inn varð skammvinnur. Nú gat eg
ekki dulið reiði mína, eg hrattdisk-
inum frá mér í snatri, svo hann fór
þvert yfir borðið og lá við,aðhann
dytti niður á gólfið, og með hryll-
ingi og viðbjóði sagði eg: »HeIdur
skal eg svelta í hel en borða þenna
svívirðilega mat. Eg sé tárin aum-
ingja mannsins! Eg sésvöngubör-
in hans! Þetta er verð einnarsálar!
Nei, nei, herrar niínir! Snertið
það ekki! Þér vitið, hcrrasálusorg-
arar, að 30,000 prestar og munkar
voru myrtir í blóðbaðinu á Frakk-
landi 1792. Það var einmittvegna
þvílíkra synda, að hegningardómar
almáttugs guðs komu yfir kirkju
Frakklands. Og sömu munu vor
örlög verða hér í Kanada á þeim
degi, er fólkið vaknaruppaf mókinu
og skilur, að vér, i stað þess að
vera þjónar Krists, erum, með yfir-
hylmingutrúarbragðanna,aumirsálna-
prangarar.«
Veslings prestarnir urðu injög
óglaðir við og reyndu aðafsakasig.
Grísin fékk að liggja óhreyfð, og
það, sem eftir var af matmálstíman-
um, líktist fremur greftrunarhátíðen
skemtilegu samkvæmi. Fyrir guðs
náð fékk eg bætt fyrirhugleysi gær-
dagsins; en hylli prestsins og gesta
hans hafði eg mist að fullu ogöllu.
Þannig leiddi drottinn mig fet
fyrir fet, þó eg ekki skildi það, og
æðandi stormar ógnuðu sí og æ að >
eyðiieggja litla fleyið mitt; í stað
þess varð hver nýr stormur meðal
til að lyfta ntér áfram inn á hina
kyrlátu strönd, þar sem eilífur lífs-
andvari blessar og endurnærir, þar
sem eg nokkrum árum síðar átú að
fá að lenda.
— Taktu bér kyrláta stund í
einrúmi á hverjum degi. Vertu
kyrlátur fyrir drotni, hlustaðu á rödd
guðs anda, lestu orð hans-og bið.
Sýslanir þínar ogsíörí munu aldrei
líða tjón við það; það leiðir ekki
annað en gott af því.
Vænztu aldrei þess, að sann-
leikurinn standi alla tíma jafn aug-
ljós fyrir hugskotssjónum þínum.
Fylgdu því sannleikanum, meðan þú
átt fullvissuna um hann!
— Aðeins guðelskandi augun geta
lesið rétt bók guðs.