Frækorn - 14.10.1910, Qupperneq 8

Frækorn - 14.10.1910, Qupperneq 8
152 F R Æ K O R N Ðalurinn minn! Fríði dalur, fagra hlíð, fjalla-örmum vafin kærum. Veita yndi alla tíð ástarbros þin liimin-blíð. Hver er sveit svo frjáls og fríð, fölnar ei né litast hærum? Fríði dalur, fagra hlíð, fjalla örmum vafin kærum. Fríði dalur, fjallið hátt, fögnuð þú mér tíðum veitir; þér á brjósti blómið smátt, beztan hlýtur vöxt og mátt. Skoða vil eg nú um nátt, nistin sem að brjóst þitt skreytir. Fríði dalur, fjallið hátt, fögnuð þú mér tíðum veitir. Sunnudalur, sýn þú mér, sumar skraut þitt alt og blóma. Sýn þú mér þinn heita hver, livern þinn foss sem tíginn er. Alla daga unni’ eg þér, allra fegurst muntu Ijóma. Sunnudalur, sýn þú mér surnar skraut þitt alt og blóma. H. E. Saumastofa. Undirritaðar taka að sér að sauma karlmannaföt, peysuföt, barna- föt og nærföt. Verk vandað. Lágt verð. Helga Ouðmundsdóttir. Guðrún Ouðmundsdóttir. Vatnsstíg 10. kaupir hærra verði en áður Inger Östlund, Austurstræti 17, Reykja- vík. Sendið henni frímerki yðar. Hún sendir yður tafarlaust pen- inga í pósti aftur. Borgið Frækorn. V..........=......"■■■' . :-.TI Prentsmiðja D. 0stlunds Austurstræti 17, Reykjavík, leysir af hendi allskonar prentun, svo seni Sönglög, Bœkur, Blöð, Ritlinga, Brúðkaupsljóð, Erfiljóð, Heillaóskakort, Bréfhausa og Umslög, Reikninga, Kvittana-eyðublöð, Oötuauglýsingar, Kranzborða o. m. fl. Alt verk vandað, en þó mjög ódýrt. -- ...... ...... . ..... . ■ ,, Forsknv selv Deres Kíædevarer Hæ-ttu: 1. Að segja að harningjan sé á móti þér. 2. Að finnast veðrið vera öðru- vísi en það á að vera. 3. Að vera hræddur við alt, sem kann að koma fyrir framvegis. 4. Að vera niðurbeygður. 5. Að finnast aðrir gera rangt. u. Að verða móðgaður af sér- hverju sem við ber. 7. Að tala óvingjarnleg orð. 8. Að aumkvast yfir sjálfan þig. 9. Að halda, að þú hafir engin tækifæri til að verða nokkuð. 10. Að syrgja liðna tíman; gjörðu eitthvað og gjörðu það af öllum kröftum. Ingolfshúsið. Ekkert heyrisl um, hvenær Ing- ólfsnefndin ætlar að láta draga um húsið, eða hvort það verður nokk- urntíma. Lítið selst; menn vilja auðvitað ekki kaupa seðla, meðan alL óvíst er, hvort hlutaveltan nökk- urn tíma muni fara frarn. Gamlan eir, Idtón, kopar og fclý kaupir Vald. Poulscn,:HYerfísg. 6. m~ BÚSTAÐASKIFTIISWg eru kaupendur ámintir um að tilkynna, hér í bæ til afgreiðslunnar eða blað berans, en utan bæjar skriflega til af- greiðslu blaðsins, Austurstræti 17, Rvk. D. ðSTLUND. E-YDUBLÖD undir újjjlúSALEIGU-, “MfeAUPSAMNINGA Og ^EIKNINGA ti sölu í Hrentsmidju m OSTLUNDS. direkte fra Fabrik. Stor Bespa- relse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav4 Mir. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en ele- gant, solid Kjole eller Spadser- dragt for kun 10 Kr, (2.50 pr. Mtr). Eller 3l/4 Mír. 135 Ctm. bredt sort, inörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herre- klædningfor kun 14 Kr. Og 50 Ore. Er varerne ikke efter Önske tages de tilbage. AARHUS KLÆDEVÆVERl, Aarhus, Danmark. Samkomur. Sunnudag kl. 6,30 síðd.i Silóam Inn- gangur frá Bergstaðastræti. David Östlund-

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.