Gimlungur - 19.10.1910, Blaðsíða 1
H EIMIUSVINURIN N
mánaðarrit
til skemtunar og fróSleiks
og kostar $1.00 um áriö.
einstök hefti 10 cent.
Blað fgrír búeuduv o<\ vetHameuu.
Maple Leaf
prentfélagið leysir af
liendi alskonar prentun.
Gott verk og fljót skil.
Sanngjarnt verð.
I. ÁRG.
GIMLI, MAN., 19. Okt. 1910.
Nk. 30.
I Almennar Fréttir. I
Lögregludómari í Winnipeg hefir
nylcga slept, án sekta, tveim al-
ræmdum flækingum. t>eir lofuðu, ef
hann slepti f>eim í þetta sinn, f>á
skyldu fieir fara tafarlaust til Sel-
lcirk, og tók dómarinn f>að loforð
gott og gilt.
En Selkirkbúum fanst sér mis-
boðið með [>essu, var f>ví lögreglan
|>av að gæta f>ess ]>egar fiessir uá-
ungar kæmu, í [>ví skyni að senda
f>á til Winnipeg aítur. Annar [>ess-
ara náunga hefir verið fyrir rétti
300 sinnum.
Voða-eldar geysa nú urn Itainy
Itiver héraðið, hafa [>ar eyðilagst
eignir manna í stórum st/1 og marg-
ir einnigmist lífið af völdum ]>eirra.
Legar fréttin um neyð fólksins aust-
ur frá barst til Winnipeg, brugðu
margir við tafarlaust og réttu hjálp
íí ymsan hátt. Strax og fréttin
barst til T. Eaton félagsins, sendi
[>að austur $4000 virði af varningi
með aukalest C. N. Ry félagsins, og
f>rjá af [>jónum sínum, til að sjá um
útb/tingu á honum. Mest af varn-
ingi pessum var rúmfatnaður og
klæðnaður ásamt 50 tjöldum fyrir
l‘á, er tapað höfðu húsum sínum í
eldinn. Matvæli voru ekki send,
[>ví fréttinni fylgdi að [>au væru
nóg á staðnum. Ekki voru heldur
peningar sendir, |>ví [>að komíljós,
]>egar hinn svo kallaði Fernie-eldur
geysaði }>ar eystra í vor, að öll önn-
ur hjálp kom sér betur til manna,
•en peningar.
Hon. Colin H. Campbell, dóms-
málaráðgjafi Manitoba, og stjórnar-
formaður R. P. Roblin, hafa gefið
bvor um sig, $100 í hjálparsjóð, og
iicfir borgarstjóri Winnipegborgar
'átið f>að í ljós, að hann væri viljug-
Ur til að veita móttöku öllum gjöf-
Um> er fólk vildi lcggja í sjóð til
lijálpar [>essu bágstadda, húsnæðis-
lausa fólki.
Pogar Mrs. W. K. Vanderbilt
fór til Evrópu fyrir nokkru síðan,
hafði hún keypt töluvertaf kjólum,
]>ví tollurinn, sem hún varð að borga
af f>eim, nam ellefu f>úsund dollur-
um. Auk f>essakom Mrs. Vdnder-
bilt með $200,000 virði af ymsu
gullstássi.
Maður í Toronto, Alfred Booth
að nafni, hefir höf'ðað mál á hendur
Toronto sjúkrahúsinu og Dr. .T. H.
Cameron fyrir f>að, að J>að hafi ver-
ið gerður uppskurður á sér að á-
stæðulausu, og að síðan hafi hann
alt af f>jáðst af sjúkdómi sem nefn-
ist apoplexi. Málið er fyrir dóm-
stólunum nú.
Dr. II. H. Grippen, sásemlcærð-
ur er fyrir að hafa vnyrt konu sína,
og serri gctið hefir verið um hér í
blaðinu, liefir verið fundinn sekur
af kviðdóminum. Miss E. C. Le
Neve, stúlka sú sem hann fiúði meS
hingað til Ameríku, hefir líka verið
fundin sek um, að hafa verið í vit-
orði með lækninum.
Mál Dr. Grippens er nú búið að
standa lengi yfir á Englandi, og
hefir verið hörð sókn og vörn í bví.
Dr. Grippen sjálfur, hefir alt af
borið sig vel, og eins og ekkert væri
um að vera, og f>annig kvað liann
vera ennf>á, en stúlkan, eins og áð-
ur hefir verið minstá, er alvegeyði-
lögð af sorg.
Gufuskipafélag í Grand Forks
hefir látið |>að íljós, að sökum f>ess,
hve lítið vatn sé í Rauðará þar suð-
ur frá, f>á sé ekki liægt að koma
hveiti til markaðar f>ar, og verði
f>að f>ví að bíða í kornhlöðunum
[>ar til að frýs, svo hægt verði að
flytja [>að á ísum til Grand Forks,
f>ar sem næsta járnbrautarstöð er.
Bændur munu samt sem áður vera
búnir að fá sitt verð fyrir kornið,
svo að f>essi bið salcar f>á að líkum
ekki neitt.
Sá hraðasti lestagangur, sem
menn vita um hér í ]>essu landi,
var yfir braut Michigan Central.
járnbrautarfélagsins, [>ann 28.sept.,
[>á er ein lest [>ess félags fór frá St.
Thomas til \V indsor á 92 mínútum;
vegalengdin er ll2 mílur.
Maðurað nafni Harold K.HoweR
í Toronto, varð nflega fyrir [>ví
happi að finna olíulindálandi sínu,
skamt frá bænum. Harold var að
láta bora brunn, en í stað ]>ess aö
fá vatn, byrjaði olía að renna. 1
fyrstu var [>að að eins sem nam 4
tunnum á dag, en er allt af aö auk-
ast, og nú fær hann 10 tunnur á
dag. Bændur [>ar í ndgrenninu eru
nú allir farnir að láta bora holur í
Karlmanna íatnadur,
með ný-tízku sniði af mismunandi
gaeðum, með
MJÖG NIÐURSETTU VERÐi
SIOIRDSSON & TIIORVALDSON,
NiNNlPEí.
Lang: vandaCasta ogr bezta gestírjafahúsið í bcenum. Hinn ákjósanlegrasti
fólks. sem vill njóta hins hreina og liressandi vatnslofti
itaöur fyrir ferða-
jörðina í ]>eirri von, að beim lilotn-
ist önnur eins lieppni.
Ein flugvélin enn hefir nýlcga
lirapað til jarðar, og skaðað 4 mehn
er í henni voru. Fyrir nokkrum
áruin var [>að álitið, að Backus
gamli yrði fiestum mönnum að bana,
en nú má breyta þeirri staðhæfingu
°g segja, að sjálfhreyfivagnar og
flugvélar verði flestum mönnum að
tjóni. Dað er alveg undravert, að
menu með fullkominni skynsemi
skuli aldrei linna á f>essum fiug-
vélaferðum sínum, }>ótt f>eir sjái
ljúslega livaða tjón af ]>eim hlyzt.
Daö hefir flogið fyrir sú frétt, að
Hudson Bay félagið hafi í hyggja
að láta reisa í Winnipeg eitt af állra
stærstu verzlunarhúsum þeirrar
borgar, Enn sem komið er, mun
ekki fullráðið hvar bygging þessi
verði reist, en aö um tvö pláss séað
raiða meðal félagsstjórnarinnar, sem
sé á Broadway stræti cða J>á á
Portage Ave., fyrir vestan T. Eat-
ons verzlunarbyggingarnar.
Capt. Kendal, skipstjiiri á guíu-
skipinu ' Montrose*, [>ví er Dr.
Grippen tók sér far með til Ame-
ríku, er sagt að liafi hlotið verðlaun
[>au, er í boði voru til hvers [>ess,
er fvrstur gæti gefið fréttir af hvar
Dr. Grippen væri niður kominn.
Norðanvert í Minnesota mistu 300
manns lífið og 5000 urðu húsJausir
í skógareldi 7. f>. m.