Gimlungur


Gimlungur - 19.10.1910, Qupperneq 2

Gimlungur - 19.10.1910, Qupperneq 2
118 GIMLUNGUR. 1. ÁR. Ne. 30. i ©ímlungur. Er gefin út livern miðvikudag að Gxmli, Manitoba. ÚTGEFRNDUR: AAPLE LEAF PRINTING & SUPPLY Co.,Ltd GlMLI, - Man. Ár^an^ur blaösins kostar í Ameríku$1.00 o^tr s o til ætlast, að áskriftar gjaldið sé borKað f> rir frain. Eiiu-tök númer af blaðinu kosta 5 eent. Gísli P. Magnússon, Ritstjóri og ráðsmaður. Jóhannes Vigfússon, prcntari. AuglYsingar, setn ei'ga að birtast í blaðinu þurfa að vera komn- iau á skrifstofu blaðsins í seinasta lagri föstu- G i gskveld svo þcer nái til að koma út í næsta híuði þar á eftir. Þaö sama er með allar breytin^- s j. standandi augflýsingnm í blaðinu. Verð á smá anjflýsingum er 25 cents fyrir hvcm þumlung’ dálkslengdar eða 75 cts., um mánuðinn. Á stœrri auglýsingum.eða auglýsingum, sem eipra að birtast í blaðinu fyrir lengri tíma, er afslúttur srefinn eftir samningum. Viðvíkjandi pöntun, borguu og allri afgreiðslu blaösins eru inenn beðnir að snúa sér til rúðs- mannsins. Xaupendur eru vinsamlega beðnir að gera að- vart ef þeir skifta um bústað og gefa sína fyrver- andi áritun ásamt þeirri nýju. Áritun til blaðsiná er: GIMLUNGUR. P. O. BOX 92, Gimli, Man. Midviiíudaginnt 19. Oiít. 1910. Nýja ísland. Margt má um N/ja ísland ægja frá upphaíi tilveru þeitrar Iiygðar, og hafa verið gerðarmargar tilraun- irtil að akrifa aögu þess, en f>að er i kkert fl/tirsverk, né fa-rt neinum ókunnugum hvo lag sé á, enda dett- ur mér ekki í hug að leggja út í neitt slíkt, enda f>ótt ég sé hér upp nlinn og hafi fylgst með rás tímans nokkurnveginn vel. Ai-tand f>essarar bygðar er orðið svo stórkostlega breytt frá pví, sem áour var, og hcfir sú breyting orðið mest nú á fáum árum, svo maður getur naumast stilt sig um, að láta Jiugann hvarfla til baka til þcss títna, pegar Nýja Island var sem munaðarlaust barn í ókunnú plássi, leitandi eftir jafnrétti víð önnur born, er voru aðnjótandi umönnun- ar og kærleiksríkrar viðbúðar. Daö eru eklci mörg ár síðan, og gott ef f>að á sór ekki stað f>ann dag í dag, að úr liinum ymsu öðrum ís- lenzku bygðarlögum, var ætíð litið með fyrirlitning til Nfja íslands og J>eirra sem f>að bygðu. Hér átti t kkert að vera nýtilegt, ekki plássið og ekki fólkið, og ef J>að var Ny'- ísiendingur, J>á var hann ekki telj- andi með mönnum, og J>ví til sönn- ur.ar má benda á fmsar ritgerðir er birtust í blaðinu ‘Leifur1, sctn -•:að var út árin 1883—8<>. t>éssi ömun, sem höfð var á pláss- inu, setti fólkið í einkennilegt ásig- komulag, linjcðsyiðin vcru' sem • hvellur hljómur fyrir eyrum pess, alt af heýrðu menn f>að sama: ‘{>ví peir væru að kúldast í Nýja Islandi, í J>ví ómögulegleikans landi, ]>ar sem nóg af öðru væri á boðstólum'. t>etta hreif svo á suma, að ]>cir fluttu í burt úr f>essum cymdardal, en f>eir sem eftir sátu, létu berast fyrir vindi vonar og kjarks, hinir voru vonlausir um framfara mögu- legleika plássins, en vonleysið er andlegur sjúkdómur, sem kominn er af eðlilegum ástæðum, og [>essi sjúkdómur er ekkert cinkennilegur fyrir hina íslenzku {>jóð, allar ]>jóð- ir, s::m staðið hafa á líku stigi og við Islendingar, liafa mátt kenna á þessum andlega sjiíkdómi. I>eir, sem eftir sátu í Nýja Isl., hugðu nú að sigla sinni vonarskúlu svo lengi sem auðið væri, með kjarlc og dugnað í stafni. Þeim hefir líka tekist J>að fram á J>ann dag í dag, og aldrei á leið peirra hefir fcrðin gengið eins vel og nú, né byrinn verið jafn hagstæður. I>að má með sanni segja, að margt hefir misjafnt á daga ]>eirra drifið, og oft dregið fyrir sólu, svo naum- ast hefir ratljóst verið, en peir hafa alt af ]>reifað sig áfrám og nú eru [>eir konmir út úr ófærunum og bjartur vi'gur blasir nú við fram undan. Nú er Nyja Island ekki olnboga- barn lengur, nú er [>að búið að fá jafnrétti við aðrar n/lendur að ]>ví er samgöngufæri snertir, en J>að var [>að, sem stóð nvlendunni lengst fj'rir Jjrifum, en ckki {>að, að hún væri ekki eins góð og önnur pláss, eða aðrar nýlendur, réttara sagt. Nyja Island er og liefir verið erfitt land fyrir bóndann að ryðja og breyta í akra, sem orsakast hefir af hinum pétta skógi sem J>að cr J>ak- ið af, en nú er svo kornið að sltóg- urinn er náma landsins síðan sam- göngufærin feng-ust, svo mögulegt er að koma honum til markaðar. Nú eru Ný-íslendingar farnir að stunda kornrækt í all-stórum stíl, að minsta kosti margir af þeim, og polir uppskera {>eirra fullkomlcga samanburð við uppskeruna í ýms- um ö'ium iiygðum fylkisins, og sýnir ]>að Ijóslega að hugmynd peirra manna, um plássið og gæði pess, sem eftir sátu er burtflutning- urinn hófst, var rétt. línjóðsyrði í garð N/ja Island? eru nú farin að dofna, J>au eru ekki einusinni orðin svo máttug, að geta talist bergmál af |>eim ósköpum sem á undanfarandi árum átti sér stað. Þolleysi peirra, sem {>au iðkuðu, liefir komiö í ljós J>ar, einsogí J>ví, að hafa ekki {>rek til að híða betri tíða í N/ja Islandi. Nú á tímum {>olir N/ja Island fyllilega samanburð við hvaða ís- lcnzka n/lendu sem er í Manitoba- fylki, og jafnvel J>ó víðar væri leit- að, í öllu nemastærð á kornökrum, tti til að hæta ]>að upp, hefir það skóginn, sem gefur af sór stórkost- lega peninga árlega til þeirra, sem hafa kraft til að hagnýta sér hann. Hvað mentastofnanir snertir í N/ja Islandi, ]>á þolir það saman- burð við önnur pláss og fram yfir [>að. Ny-íslendingar eru nú komnir á það stig, mentalega og efnalega, að þeir eru orðnir vel sjálfstæðir nienn með sjálfstæðar skoðanir, og geta nú litið brosandi til þeirm, er áður voru að kasta hnjóðsyrðum að þeim á frumbylisárum ]>eirra . Athuganir. •'k Grein séra R. M., er birtist í Gimlungi 14. f. mán., er að mörgu leyti góð og réttmæt. Pyrst og fremstað því ieyti, að félagslífið hér er ekki í eins góðu lagi, eins ogþað ætti og eins og það gæti verið, og á- lít ég það skylduverk prsstanna, að reyna að hrinda ]>ví í lag, og að það sé þeirra starf öðruin fremur, að á- minna foreldra um uppeldi og vel- ferð barnanna, að brýna fyrir æsku- lýðnum að hafa sí og æ áhuga á að gera það sem rétt er, bæði gagnvart sjálfum sér og meðbræðrum sínum. Pari maður nú t. d. að grandskoða upptökin að ]>cssu mikla kæruleysi í trúarefnum, sem nú á sér stað hér og víðar, skyldi það ]>á elcki s/nast aö vera af því aJb ]>i0, prestar ruí- tíðarinnar, eruð að taka á móti upp- skerunni uf sáðkornunum, sein séra J. B. gróðursetti í sáðreit manns- sálnanna héríNyja íslandi, Wilini- peg og máske víðar, fyrir 25 til 30 árum síðan. Eg veit það af eigin reynslu, að ég var sannkristinn unglingur J>egar ég lcom til þessa lands, þá 12'áraað aldri. Foreldr- ar mínir voru guðhræddar og vel hugsandi manneskjur, ogþau kendu okkur börnunum sanna guðrækni. Þegar við komum til þessalands, staðnæmdist ég í Winnipeg. Fór ég þáað sa;kja kirkju til J. B., < g iiafði ég ekki verið þar oft, þegar fór að brydda á Jaessari aivarandi peninga- fíkn, sein er svo viðbjóðsleg hjört- um hreínskilinna og guðelskandi unglinga. En ég vonaði þá að þetta mundi taka enda, þegar búið væri að safna nógu fyrir gömlu ‘Gránu‘, seni j>á var alt af í botnlausum skuldum, livernig sem fólkið var rúið. Það var sent um kring til okkar aumingja fátæku stúlknanna, sem unnum í vistum fyrir $7 um mánuðinnog sumar mirina, oghygg ég að þó hafi verið nóg annað við peninga að gera, eins og fátæktin var áþreifanleg hjá fólki á þeim tímum. En ]>að var ekki spurt að því. Grána Jjurfti að borgast, og sífelt var við liverja messugjörð beðið um peninga,—peninga!—og þessi voða- lega peninga-mða bcrgmálaði í eyr- um manns lengi á eítir, og svo var II P- TERGESEN Selur alls konar byggingaefni af bcztu tegfund. Sömuleiöis allar algengar vörutegundir. Sanngjamt verC. Fljót nfgreiösla. GIMLI.-----------MAN. |>að cndurtekið af presti næsta. sunnudag. En samt hygg ég' að Grána hafi verið í skuld [>ar til byrj- að var að byggja hina nýju kirkju. Þá tók ekki betra við. Þá þurfti sannarlcga að gefa guði sæmilega upphæð, ef duga skyldi. Að mínu áliti er ]>að hörmulegur guð, ]>essi guðséra J.og sumra ann- ara kirkju-umboðsmanna. Þetta atliæfi snóri mér algerlega frá kirkjusókn, og hefi ég mestu ó- beit á þessari guðsdýrkun, sem ég kalla peningadýrkun. Þannig lög- uð guðsdýrkun getnr ekki haft betr- andi áhrif á nokkra mannssál, og ef fyrirliðar fólksins sýna meininiz- arleysi í kristindómnum, hverju er þá að búast við af fólkinu. Enda sýnir hann sig, lúterski söfnuðurinn í Wirinipeg. Safnaðarlimir hafa. furðu vel numið af leiðtoga sínum, því margir þeirra eru nú orðnir stórríkir og moka aðsér fénu, hvort því er sufnað saman á samvizku- samlegan hátt, er máske ekki mitt að dæma um, og þegar kæruleysi er komið í trúarlífið, þá er viðbúið að það komi fram í því verklega líka, Þó að prestar nútímans færu að prédika fyrir fólkinu af áliuga. og sannri guðstrú, tæki ]>að í ]>að minsta 50 ára tímaað koma fólkinu á rétta leið aftur. Góðir prestar, sem finna löngun hjá sér tii að endurbæta sálarástand fólksins, frá því sein það nú er, verða að fá stuðning foreldranna til þess, að innræta börnunum á unga aldri að geru það sem rétt er, bæði í andlegum og veraldlegum efnum. Ef það cr gcrt í tíma, hlýtur þaðað hafa góðar afleiðingar. En bann- sett peninga-sukkið verður að afmá úr'guðshúsi, áður en hægtverður að bera virðingu fyrir ]>ví seni slíkn. Auðvitað verður að greiða prestin- um vinnuiaun, svo hann get.i lifað sómasamlega og liðiðvei, og kirkjur þarf líka að byggja svo, að þær líti vel út, ]>ó ekki sé hlaðið í J>ær skrauti og skuldum í það óendan- leg:i, og um peninga J>yrfti ekki að ræð.i nema á safnaðarfundum. Sjá 3. hls., 3. d.

x

Gimlungur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.