Gimlungur


Gimlungur - 19.10.1910, Síða 4

Gimlungur - 19.10.1910, Síða 4
120 GIMLUNGUR. 1. ÁR. Nr. 30. | Úr grendinni. | Hr. Jóliannos Ólafsson, sern um undanfarinn tíma hefir dvalið á landi ]>ví, er hann tók heimilisrétt á við Candahar P. O. í Sask., ernú kominn hingað að Gimli aftur og i>fst við að dvelja hér yfir vetrar- mánuðina. Hr. Óiaf.sson lætffr vel yfir pláss- inu J>arna vestra, en segir að öll beztu löndin sé nú J>egar upptekin J>ar í nánd, sem hann var. Nú eru fiskimenn sem óðast að tfg.ja sig til norðurfarar í vetrarver- tíðir sínar. Séra A. E. Kristjánsson, fór fyrir síðustu lielgi vestur til Mary IIill, J>ar sem hann bjóst við að dvelja um fiokkurn tíma, í J>arfir safnað- anna J>ar vestra. Munið eftir samkomu únítariska kvenfélagsins, fimtudaginn pann 20. J>. m. I vikunni sem leið hafa geysað miklir eldar hér í bygðinni, J>ó ekki Jiér niður við vatnið svo frézt hafi. Fyrir vestan Winnipeg Eeach er sagt að eldar hafi gert mjög miklar skcmdir á heyjum. Sagt er að í einu ‘Township' J>ar hafi brunnið yfir 400 ton af heyi, og J>ar með margir Galiciu-menn mist allar sín- ar heybirgðir. En J>rátt fyrir J>að, J>ó J>eir verði fyrir svona átakan- legu tjóni af eldi, J>á láta J>eir sér ekki segjast, heldur kveikja J>eir elda manna mest, J>essir Galiciu- menn. Nflega er fluttur héðan frá Gimli til Winnipeg, Guðmundur smiður Eyjólfsson með fjölskyldu sína. Hr. Eyjólfsson hefir stundað smíðavinnu í Winnipeg í sumar, en fjölskylda hans Jiefir verið hérá Gimli, og Jar sem hann að lílcindum býst við að Jiafa )>etri atvinnu í Wpg en áGimli í lromandi tíð, J>á kallaði hann fólk sitt til sín og leigði eign sína hér í bænum. I>ann 13. {>. m., kom hingað fiá Winnipeg varningssali J>eirra Mcr- rick Anderson & Co., harðvöiu- verzlara í Winnipeg. Hann kom á sjálflireyfivagni hingað, og hinn næsta dag lagði hann upp norður að Islendingafljóti á honmn. t>etta er í fyrsta skifti sem sjálfhreyfivagm hefir verið rent norður áð Fljóti, |>ó j>að sé ckldífyrsta skifti sem J>ann- ig löguð keyrslu-áhöld hafa komið að Gimli. Næst fara J>eir nú að heimsækja Nyja ísland á flugvélum. Sumarið kveður okkur hérna með veðurblíðu |>essa dagana, hvernig sem heimsókn vetrarins reynist á laugard'igbin kemur. x----------------------------x F. HEAP, I.ÖGMAÐUR .SElyKIRK, WINNIPEG OG GIMEI- G. P. Magnússon, cr umboðsmaður hans á Gimli og annast um innheimting-á skuldum, útbúningf á alslags samningum og hver önnur lög-manns störf. Sanngjamt verö og fljót afgreiðsla áöllu. Pósthólf nr. 92. Talsími nr. 16 og 23 X-----------------------------* J. J. Sólmundsson. GIMLI, -- MAN. Hefir ágæta hesta og útbúnað, bæði til keyrslu og fyrir farangur. Ætíð reiðubúinn að sinna mönnum. Sanngjarnt verð. Central stræti. Telefón nr. 15. Gefið kúnum yðar tækifæri! Hvaða álit mundu þið hafa á þeim bónda sem keypti sér þreskivél, sem svo skildi eftir mikið af korninu í stráinu þegar bú- iö vœri að þreskja ?' f>ér mundu álíta, að sá bóndi hefði ekki gert sem hyggilegast er hann keypti þá þreskivél. Það sama er með þann bónda, sem enn notar hina grömlu aðfcrð við að ná rjóman um úr mjólkinni.Meö þeirri aðferð veröur alla jafna mikill rjómi eftir í mjóikinni. Állir kúabús bœndur geta sagt yður að mcð því að nota hinar alkunnu og- gróðu DELAVAL RjÓMASKiryVINDUR þáfærbóndinn jafn mikinn rjóma úr 3 kúm eins og- úr 4 með gömlu aðferðinni við að ná rjómanum úr mjólkinni. Gefið tœkifæri að sanna þetta með því, nð kaupa DIvEAVAI, skilvindu það fyrsta af G. P. MAGNUSS0N, Gimli, ^ Man. Tatsími 16. Pöstbólf 92, Kaupid GIMLUNG' Auglysið í Gimlungi. Hvorttveggja margborgar sig. 1910 0CT0BER 1910 Su Mo Tu We Th Fr Sa Jl —r 0 i M 2 3 4 5 6 7 [8 fgSk 9 10 11 12 13 14 15 At Nýtttungl 3. 16 17 b-* oo 19 20 T—1 C\> 22 Fulttungl 17. 1. J 23 24 25 26 27 28 29 Síð. kv. 24. U 30 31 S. SIGURDSSON, ° FISKIKAUPMAÐUR Verzlanir í Manitoba ad Gimli, IInauSa og Hecla. \ Alla tíma nœgar byrgðir af öllum tegundum af Matvörtt, Álnavöru, Fatnaði karla og kvena, Skótaui, Harðvöru, Glervöru og: Ueirtaui. Gluggum, Hurðuin og öllu byggingarefui. riskimenn geta sparað sér peninga, er þcir fara að kaupa til vetrar vertíðatina, tneð að J koma í Gimli verzlanitia og skoða hinar nýkomnu byrgðir af nlskonar úrvals tegundum af C H A U SX OG VETRA R VA R N t NG I. S Hæðsta markaðsverð ætíð borgað fyrir alla' IxEtidavöru. Kattpir og verzlar tneð Korðvið. % Talsími Númer 17. Pósthólf Númer 333. Gimli, Man. C AfVV\*AW(/WVWW>>VW'(iNWWWS<VWWWW*VWW*^ é f G. Sölvason selur Singer saumavélar, sp De Laval rjóma-skil- ss vindur og $ Heinzman Pianos. FJjót og áreiðíinleg afgreiðsla. ^ Sendið pantanir til f G. Sölvason. • Box 111. W. Selkirk. ------ ? Man. i °-S) <08) °-s3 i Fyrirtaks verð á öllu í DUNN’S LYFJA- BUÐINNI 1 G-IMLl. Qkólarnir eru nú byrjaðir aftur eft- ir sumarfríið, og nú j>urfa börnin að liaupa sér skólabælmr og ritföng, en J>að fæst hvergi ódýrara en lijá Dií. S. DUNN. Hann selur: “Scril>J)íer,'“, ritbly, reglustikur, iyrirskriftabækur, dráttbækur kenslubækur Og alt annað, som slcólabörn [>urfa með í skólanum. Hn. S. DUNN. Gimi.i.----Man. m A A AA AAAA'A-V^-4-M-A® *? ELSTA og BESTA RAKAEABUÐIN Á Gimli, Man. M- Wfjordarson^ EIGANDI. ® ÝTVVÍTVT T TTTrFtTTffffTTT l ► b t £ Cimli Blotel á móti C. P. R, vagnstöðinni á Gimli. Viðgerningur hinn allra beeti, vönduðustu tegundir af víni og vindlum. G. E- SÓLMUNDSSON, eigandi. Tiiisíuir-iídiner t«r. » Titlatuir'ntniici i VTVTTtT+TTTTtTTVTTVTTTTTf ,aH.AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA>t' :|í*jetur /HagnussonE GlMLI, M\n.. hefiv ætíð nœgar byrgðir af KALKI, CEMENTI OG MÚRSTEINI. ^ Hann hleður reykháfa og kjallara. Gott verk og sanngjarnir skilmálar. Finttið hann eða ► skiljið pantanir eftir á skrifstofu Ginlungs. £ Arthur Zeron £ % t Annast um flutning á fólki ok vamingi. Hefir allann hinn bezta útbótiað. Kaupir selur og skiftir á hestum. Finniðhann, það borsrar sig fyrir yður. Talsími nútnir 1. GIMM, MAN. 'i'TÍffTftTTTVTTTTTTTTTTTTl 9 •íVWVWWVWWVWWWWW® 1 5. B. 0L5ON, NOTARY Pttnl.IC CONVEYANCHR ETC 1 Utbýr eÍKuabréf, Erfðaskrár, Veöskuldabréf ‘ ok alslníís samninga. Gott verk ov fljót skil. > Jík óskn eftir viðskiftuui fslendintm fjœr og * nær, beííar fieir þurfa nö láta (tm eiijUvers- ’ konar samningra. Sömuleiðis set étf liús og > cignir manna í eldsábyrgð. ’ Pösthólf 330. Talsími Nr. 2. GIMLI, MAN. >AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA® !- ;- :- t- B. TH0RDARS0N, K.IÖTSAM- 3’g"1 ■s 1 ►t p Ö* -1 ð 5' 7? Ö C: Ot Talsími 3. Gimli, :- I- !* :- :- !- f- (- í- rósthólf 307. I!- Man. t IDtttfffffTTtTtttTTTtTTTTt#

x

Gimlungur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.