Gimlungur


Gimlungur - 26.10.1910, Qupperneq 2

Gimlungur - 26.10.1910, Qupperneq 2
122 GIMLUNGUR. 1. ÁR. Nf. 33. (Símlungur. E • gefin i.t hvern miðvikudag aB Gjmli, Maxitoba. ÚTGEFENDUR: /tAPLE LEAP PRINTING & SUPPLY Co..Ltd Gimlt, - Man. Áníangur blaösins kostar í Araeríku $1.00 og er svo til ætlast, aö áskriftar gjaldiö sé borgað fyrir fram. Einstök númer af blaöinú kosta 5 cent. Gísli P. Magnússon, Rit.-tjóri og ráðsmaður. Jóhannes Vigfússon, prentari. Auglysingar, S2tn eiga aö hirtast í blaðinu þurfa aö vera komn- ar inn á skrifstófu blaösins í seinasta lagi föstu- dagskveld svo þœr nái til að koma út í næstn Maði þar á eftir. Þaö saina er meö allar breyting- a-r á standandi aug’lýsingum í blaðinu. Verð á smá auglýsingum er 25 cents fyrir hvern þumlung dálkslengdar eöa 75 cts., um mánuöinn. Á stcerri auglýsingum.eöa attglýsingrum, sem eiga að birtast ? blaöinu fyrir lengri tíma, er afsláttur gefinn eftir samninguin. Viðvíkjandi pöutun, borgun og allri afgreiðslu blaösins eru menn beönir aö suúa sér til ráös- r.iannsins. Kaupendur eru viusamlcga beðnir aö gera aö- vart ef þeir skifta ttm bústaö og gefa sína fyrver- andi áritun ásamt þeirri nýju. Áritun til blaðsins er. GIMLUNGUR, P. O. BOX 92, GlM LI, Man. Midvikudaginn 26. Okt. 3910. Nærgæini. Eftir Mh. L. S. Storm. (bauslega þýtt). 4* Ég liefi orðið [>eas vör í útthögun- um inínum, í hcimilislífi /msra f jöl- skylda sem eg hefi lcomist í kynni við, að einn sá helzti kostur, sem liarl og kona [>arf að hafa tfl að bcra, er nærgætni, ísmáu sem stóru, og er pað jafnvel enn meir áríðandi að konan hafi [>enna kost í ríkum mæli, [>ar eð hún gerírmeira að[>ví :tð stjórna heimilinu og ala upp i/örnin, heldur en karlmaðurinn, og [>ó nærgætni [>urfi við utan-húss s.törf, [>á [>arf hennar samt freinur við í verkahring konunnar. Heimilis-ófriður á sér oft og tíð- um stað, [>ví er ver, og ef vel væri athugað, mætti kannske finna grundvöllinn til hatis í ónærgætni konunnar, eða mannsins, í [>essu eða hinu. Ég heíi vcrið þar á heimili, sem bóndinn, [>egar hann kom [>reyttur heim frá vinnu sinni, í stað [>oss að íá nógan og góðan niat, eins og efni ; ans leyfðu, fékk alls ekkert; eng- inn matur var til, cngin konaihús- iiiu, alt kalt og liryssingslegt að- kornu. I»egar svo konan kom heiin, fór hún að kvarta um að eldiviður- inn va-ri slíemur, [>að væri langt, að sækja vatnið, eldavélin reykti o. s. írv., t stað þessáð fara aðhugsaum að rnatbúa handa bónda sínum. Þetta var eðlilega til að bæta svörtu ofan á grátt, og þroyta bóndann enn meir og gcra honuin gramt í éði. All-líklegtað konan hafiekki í fyrstu ætlað að ergja bónda sinn •neð þessútali, heldur minst á þetta sem umhugsunarsöm húsmóðir, sem i'ann til þcss, að þctta niætti betur ára á annfáh veg, en það var ónær- gætni af lienni. Ef bóndinn hefði nú fengið sinn viðgerning í mat og umönnun, þegar lianii kom heim frá vinnunni,.eins og hanmátti von á, [>á hefði liann getað hlustað á þessar harmatölur konunnar með hluttekningu, og svo gcrt sitt bezta til að ráða bót á því öllu samán, en í stað þcss lenti samtalið út í jag og stælur, sem endaði á þann hátt, að >a>ði voru orðin fjúkandi reið. En hugsum til þess, þegar reiði og hat- ur kemst inn hjápersónum, hvorri til annarar, sem eiga að lifa og búa -ania.ii og ala upp börn, sem eiga að verða njftar persónur í tnannfélag- inu, live spillandi slíkt er. Nærgætni er því það, sem hver persóna [>arf að reyna til að ternja sér í gegn um lífið. Nýr katekismus. 4* Eins og ferðamönnum er títt, lagði lir. Ferðalangar upp frááfanga- stað sínum snemmamorguns. Hann hafði ekki gengið mjög langt, þegar hann mætir hr. Bæjarsjóð, en [>ar eð þeir voru góð-kunnir, staðnæmd- ust ]>eir og fóru að rabtia saman. ‘l>ú ert nokkuð snemma á ferli þennan morgun, hr. Sjóður', mælti Ferðalangur, er þeir höfðu Iieilsast, ‘og ert kominn af stac með hjólbör- urnar þínar fullar af glóandi gull- inu, og sköflan stendur upp úr, svei mér, ef mig fer ekki að klæja um gómaiia. Skárri er það nú hrúgan; en hvaða peningar eru það annars, sem þú ert með, hr. Sjóður?1 ‘(3, }>að cr hara ofan-í-burður, er ég vnr sendur ineð hér vestur í bæ- inn‘, inælti Sjóður og bar sig borg- inmannlega. ‘Ileyrðu kunningi1, sagði Fcrða- langur, ‘ veiztu ofan í hvað á aðbera þetta?‘ ‘Já, víst veit ég ]>að, [>yð á að liera [>að ofan í enbættisveginn’. ‘Æ, gaman væri að rnega ganga þann veg‘, varð Ferða.lang að orði, og leit bær.araugnm til Sjóðs. ‘Fn ég-liélt am:ars aðekki þyrfti ofan-í- burð þar, í þann veg‘. ‘Jú, hr. Ferðalangur, [>ú talar eins og ókunnugur maður, þaðþarf alt af að hækka og lagfæra [>ann veg, lil [>ess að hann sé sómasamlegur, og iiienii gcti gengiðtiann án hindr- unar. ‘Já, st gjmn nú að svo sé, cn ég veit til, að það cru ymsir aðrir veg- ir Iier í Iwnum, sem þyrftu ofa-n-í- burð, og skal fyrst telja þessa tvo; j siðferðisv g og atvinnuveg. Dessir j vegir eru báðir ófærir eins og stend- ur, en eru mikið fjölfarnirá ‘Siðferðisvegur og atvinnuvegur? Þessa tvo vcgi þekki égekki', sagði Sjóður og leit undrandi til Ferða- langs yfir þekkingu hans á vcgum þessa bæjar. ‘Já‘, mælti Ferðalangur, ‘þessir tveir vegir eru breiðustu og f jölförn- ustu vegir [>essa bæjar, en þcir hafa alt af verið vanræktir, og finst mér nær, hr. Sjóður, að pú hefðir verið sendur með eina hjólborufylli ofan í hvern [>eirra, en svo licíi ég nú svo skolli lítið um [>essi inál að segja, að mér er bezt að lialda á- fram ferðminni eftir þeim eina vegi sem fær er, sem cr gáleysisvegur- inn, [>að hefir þó vcrið dittað ögn að hpnum, hvort sem þúhefirnokk- urntíma verið sendur með ofan-í- burð í hann, eða ekki‘. ‘I»ú talar afspeki, hr. Ferðalang- ur, oger auðheyrtað }>ú hefirmikla þekkingu og skarpan skilning á hlutunum*. ‘Hefir þú annars ekki heyrt neitt um }>að, hr. Sjóður, að ]>ú eigir að bera ofan í þessa vegi?‘ ‘Nei, ekki þessa sérstöku vegi, en ég heyrði þá talauni, að þegar búið væri að gera við embættisvcginn, þá ætti að fylla upp Eigingirnina, stóru tjörnina, sem embættisvegurinn liggur að, og gera hana færa yfir- ferðar, en það cr búist við, að það verði naumast hægt að koma því við fyr en svo sem eftir þúsund ár‘. ‘Nú, jæja. Eg veit að þú gerir þitt bezta, þú ert mikill þarfakarl, hr. Sjóður. En nú verð ég að halda áfrarn, því ég á langa leið fyrir höndum, og hana frekar ógreiða, því ég hefi hugsað mér að haga ferðum þannig, að þegar ég er kom- inn eftir ‘gáleysisvegi* út úr ba n- um, að tölta sama veg til enda, [>ar til ég næ gestgjafaliúsinu ‘U.ndir- ferli' í þorpinu ‘Drotnunargimi . ‘Og guð vori með þér, hr. Ferða- langur, það er ekki víst að við sjá- umst nokkuin tíma framar*. Hrukkur. Ömmur vorar sögðu, að æskan væri á enda, þegar þær urðu varar við fyrstu lirukkuna. t»ær hugðu, að frá þeirri stund ættu þær að klæð- ast s?m gamlar koniir, og láta á sig ‘kappa‘ og gleraugu; þær hefðu lokið við að lifa. Mér þætti gaman að sjá þann mann, eða [>á konu, sem nú á tíma hcfði dirfsku til að segja við konu, sem vel fylgir tímanum, að ellin kæmi með fyrstu hrukkunni. Ilún mundi svara, að þessi daufa rák bæri vitni um, að hún hefði náð því, sem hún heiði barist fyrir, og ætti alls ekkert skylt við æsku eða eili. Oraraur vorar lifðu á rólegri tím- II 1» TERGESEN. Selur alls kon.ar DyR-Rrineraefni af beztu tegiind. Sömuleiðis allar algengar vörutefarundir. Satingjarnt verð. Fljót afgreiðsla. GIMLI.-----MAN. um en vér. Þá höfðu konur ekki eins miklar annir. Hrukkurnar kornu seirit á andlit ]>eirra kvenna. er að eins hugsuðu um dagleg störf á heimili sínu, og sem lif'u þvílífi, er rann áfram sem léttur stra mmr, hver dagurinn var öðrum iiicur, og þeim var ekki dýrmæt hver mínút- an, eins og oss. Heilsuleysið sctuv oft hrukkur á andlitið, en séu þær ekki of margar, lyta þær það ekki, heldur gera ]>að skarplegra. Bezt er að þvo sér úr volgu vatni, það varnar mest hrukkum. Kalt vatn eða heitt, ættu rnenn ekki að nota til andlits þvottar. Suinir venja á sig hrukkur iftt'ð því að gretta sig og setja brettur á andlitið, en það ættu menn að var- ast að gera. Bros og hlatur geta líka sett hrukkur á andlitið, en þær eru í kring um munninn og augun og 1/ta ekki neitt. Það er slæmt að þreyta augun með vökum, lestri cða vinnu; öll þreyta gerir menn hrukkótta, og það sama er að segja um sorg og kvalir. Öll andlits-smyrsli dypkn hrukkurnar, þó að húðin verði í bili fallegri. Bezta ráðið til að verj- ast hrukkum, er holl og kraftgóð fæða. Góð heilsa, góð lífskjör og hugarró, eru beztu meðulin til að viðhalda fegurðinni. Þessar bendingar eru handa þeim, sem vilja verjast hrukkum, enkon- ur nútímans eru ekki hræddar við hrukkur. GAMAN OG AT.VARA, Sigríður (40 ára); ‘Ég heldmér skjátlist ekki í því, að honum Jóni sé farið að lítast heldur vel á mig‘. Guðnin (20 ára) : ‘Því get égvel trúað. Hann er fornfræðingur og vill því eignast alla forngripi1. UPPFUNDNING. A. : Ég hefi heyrt að þú hafir fundið upp hringingaráhald, tilþess að koma upp um þjófa, þegar þeir eru að verki sínu. Viltu lofa mér að líta á það?‘ B. : ‘Nei, það get ég ekki; — því var stolið frá mér í nótt‘.

x

Gimlungur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.